Morgunblaðið - 19.05.1974, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.05.1974, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MAI1974 13 Skátablaðið — í uppgangi „Það er óhætt að segja, að aldrei hafi verið slfkur áhugi á blaðinu áður. Þannig hefur það verið gefið út með tapi og lfklega I frá upphafi, eða f ein 40 ár, en með núverandi undirtektum ber það sig bærilega. Og áður fyrr hafði lengst af verið ákaflega erf- itt að fá fólk til að skrifa I blaðið, en nú erum við farnir að hafna efni. Það hefur aldrei gerzt áður.“ Það voru ritstjórar Skátablaðsins, þeir Guðmundur Jónsson og Þor- steinn Sigurðsson, sem þetta sögðu, er þeir kfktu inn hjá Slag- sfðunni fyir skemmstu, en sfð- unni hafði borizt nýjasta eintakið af blaðinu, og virzt þar vera um býsna hresst blað að ræða ef mið- að er við félagsblöð afmennt. Skátablaðið hefur sem sagt komið út f 40 ár, og eru nú tölublöðin 4 á ári. Þeir ritstjórarnir tjáðu Slag- sfðunni, að blaðið væri allt unnið f sjálfboðavinnu (utan prentunin sjálf) væri áhuginn á útgáfunni mikill, og enginn hörgull á hjálp- arfólki, þannig að a.m.k. 15 manns ynnu við hvert tölublað. Þáð vakti athygli Slagsfðunnar, að f jölbreytni efnis er með mesta móti, t.d. á hver skátaflokkur sinn fasta sess f blaðinu, — hjálpar- sveit skáta, Dróttskátar, Ylfingar o.s.frv. Og ekki kváðu þeir rit- stjórar erfiðleikum bundið að fá fólk til að skrifa. Meðal efnis f fyrsta tölublaði þessa árs má nefna eins og áður sagði margvfslega þætti og fréttir frá skátastarfinu, auk greina um hin ýmsu áhuga- og stefnumál skáta, t.d. mengun hér á landi, gftarleik, matreiðslu f útilegum o.s.frv. Og ekki má gleyma grein, þar sem hin virðulega íslenzka rfkisstjórn er innt álits á skáta- hreyfingunni. — Þeir Guðmundur og Þor- steinn sögðu, að þeir ynnu að þvf að ná sem vfðtækustum persónu- legum samböndum innan skáta- hreyfingarinnar, ekki sfzt úti á landi þar sem verið er að afla uipboðsmanna. Þá hefur gengið vel að fá áskrifendur úr hópi gamalla félaga f skátahreyfing- unni. „Við stefnum nú að þvi,“ sögðu ritstjórarnir, „að gera Skátablað- ið að almennara æskulýðsblaði, reyna að ná víðari lesendahópi með efni, sem fólk almennt gæti haft gaman af.“ M.a. mun blaðið væntanlegt á blaðsölustaði, og hver sem vill getur einnig haft samband við það f gegnum skrif- stofu Bandalags fslenzkra skáta eða pósthólf 4108. „Við erum nú að sjá árangur af nokkuð miklu erfiði,“ sögðu fé- lagarnir að lokum. „Við höfum mikið samband við fólk um hvernig þvf lfkar blaðið, og förum eftir ábendingum krakkanna. Þetta er þeirra blað. Og nú stefn- um við aðeins að þvf að gera það enn betra.“ horn í slagsíðu IIa* SluRsiOa. \'ið erum liérna „luor pf- ur". seni \iljuin niólnuehi misheppnuðuni „kríliser- inguin" l.iinnais Korgars- sonar og fleiri ..inominu- pilsaliangaia", seni \ila lílið livað þeir pipa. Við viljuni nieina. að Tlie Osmonds, I>a\id (lassidv og fleiri séu ekki neinir siikkti- laðifroðugaukar. þó að \ ið liolilum ekkerl upp á þá frekar en l.d. hljóm sveitina Who. Kf iiiaður fer að alhuga málin. þá eru liig þessaja sviikallaðra súk kuIaði I'roðugauka ekkerl síðri en hjá hállsellu popp- Idisljöiun IIIII. sem ga-lu hriekl á liina alla. ef þeir limdu |>á að missa jiella mengaða slef til úr (nerrif- unni. I>ú hefur kannski lek- ið eflir. að það eru „alll" karlmeiin. seni liafa í frammi þessar mölina ling ar. og \ið álítuni. að það sé vegna öfundar á úllili hinna. . . (Ilér kom niesl al- hiigasemd iun Gtinnar Borg- arson. en \ ið forum að luetli Nixons og felluni liana nið- u r). . . Il\ernig \ieri að segja okk- iir svolítið frá < al Stevens einhvern líniann? Það \ au i l eglulega \el gerl. ef (.iinn- ar og hinn slöri aðdáenda- höpur lians eru ekki búnir að ráðslala efninii á Slagsíð- iiiiiii na-slu áriu. Tva*r pitir í Rólló. Verða Delr svona? Hér sjáum viö hugmyndir tveggja teiknara um Jóhann G. Jóhannsson fimmtugan. Myndin til hægri er eftir Guðjón Björn Ketilsson og sú til vinstri er eftir Jens Kristján Guðmundsson. „SLAGSÍÐAN” MORGUN BLAÐIÐ PÓSTHÓLF 200 REYKJAVÍK Jói f Garðahreppnum spyr: 1. Hefurðu nokkra hugmynd um hvar David Boewie á heima? 2. Hvernig á að bera fram nafnið? Er það Bówie eða Báwie eða hvernig er það? 3. Heldurðu að hann sé hommi (öfugur)? Svör: 1. Nei, en utanáskrift að- dáendaklúbbsins er: David Bowie Fan Club, London WIA 4ND England. 2. Þrennt kemur til greina: Bói, Búí eða Báí. I Ameríku segja þeir gjarnan Búí, en þul- irnir i brezku útvarpsstöðvun- um segja yfirleitt Bóí — kannski er bezt að halda sig við þann framburð. 3. Nei, ekki held ég það. Hins vegar er hann einn af fjöl- mörgum poppurum, sem hafa (að eigin sögn) jafnmikinn áhuga á báðum kynjunum og telja það réttasta viðhorfið, það hollasta, heilbrigðasta og skemmtilegasta. Og þá er spurning, hvort ekki megi kalla allt annað öfugt! Iris spyr: Hvert er heimilisfang Paul McCartney? Svar: Við vitum það ekki, en utanáskrift aðdáendaklúbbs Wings er: Wings Fan Club, London W.I. 4UP England. Gunna Þórarins spyr: Hvar á Terry Jacks aðdá- endaklúbb? Svar: Ekki vitum við það, enda maðurinn kanadískur og vitneskja okkar um kanadískt popp yfirleitt harla takmörk- uð. En platan er gefin út af Bell plötufyrirtækinu og í Bretlandi er utanáskrift þess: Bell Records, 3 Berkeley Square, London WIX 8LN England. Þar gætirðu e.t.v. fengíð upplýsingar um aðdáenda- klúbb hans og eins kannski mynd af honum með eigin- handaráritun. Ragna í Firðinum spyr: 1. Hvað hefur David Bowie gefið út margar stórar plötur? 2. Fást nótur að vinsælustu lögunum (fyrir píanó) ein- hvers staðar hérlendis og þá i hvaða búð? Svör: 1. The World of David Bowie (1967), Space Oddity (1969), The Man who sold the world (1970), Hunky Dory (1971), The rise and fall of Ziggy Stardust and the Spiders from Mars (1972), Aladdin Sane (1973), Images 1966—67 (tvær plötu með gömlum lög- um) (1973), Pin Ups (1973) og Diamond Dogs (1974). Við vit- um ekki um fleiri. 2. Pianónótur (og reyndar gítarnótur lika) að nýlegum lögum, þó ekki þeim alnýjustu, fást a.m.k. i tveimur verzlun- um í Reykjavik, hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadóttur og Pouls Bernburg. Eru nót- urnar þá oftast í bókarformi, t.d. nótur að öllum lögum á einni stórri plötu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.