Morgunblaðið - 19.05.1974, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MAI 1974
29
Framtíðarstarf
Ungur maður óskast i útkeyrslu og lagerstörf. Góð laun i boði
fyrir réttan mann.
Uppl. veittar á skrifstofunni ekki i sima.
Sverri'r Þóroddsson & Co. s.f.
Tryggvagötu 10, Reykjavik.
Sölumaður
Ungur maður við framhaldsnám i VÍ, vill fara i sölutúr i eigin
bil i kringum landið.
Fyrirtæki i Reykjavik, sem hafa áhuga á að afla nýrra, og
styrkja eldri viðskiptasambönd út um land, vinsamlegast
hringi i síma: 36577.
Stórt bifreiðaverkstæði óskar að ráða
verkstæðisformann
Upplýsingar sendist Mbl. merkt „3379"
fyrir 1 0. júní n.k.
Afgreiðslustúlka
Afgreiðslustúlka óskast frá 1 . júní í barna-
fataverzlun í Miðborginni. Tilboð, sem
tilgreini aldur og fyrri störf, sendist Morg-
unblaðinu merkt: „Barnafataverzlun —
1407."
Verkamenn óskast
til vinnu í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma
53075.
Múrarar
Vantar múrara og verkamenn strax. Nóg
vinna. Upplýsingar í síma 82374.
Sendibílstjóri
Viljum ráða röskan sendibílstjóra nú þeg-
ar.
/. Brynjólfsson og Kvaran,
Hafnarstræti 9.
Framtíðaratvinna
— Skrifstofustarf
Óskum að ráða röskan og áreiðanlegan
mann til að annast innflutningsskjöl,
verðútreikninga og fleiri skyld störf. Þarf
að geta unnið sjálfstætt. Reglusemi og
stundvísi er krafizt.
Umsóknir með upplýsingum um mennt-
un, aldur og fyrri störf sendist skrifstof-
unni.
SKfí/FS TOFU VÉLA R HF.,
OttóA. Michelsen
Hverfisgötu 33.
Trésmiðir
og laghentir menn óskast til starfa.
Gluggasmidjan, Síðumú/a 20.
T résmíðaflokkur
óskast til að slá upp fyrir 360 fm
verzlunarhúsi. Góð vinnuaðstaða.
Uppl. í síma 32874.
Vélvirkj'ar og
rennismiðir óskast
Vé/averkstæði Jóhanns Ólafs h.f.,
Reykjavíkurvegi 70, Hafnarfirði.
Afgreiðslustörf
Persía, Skeifan 1 1, óskar eftir að ráða
afgreiðslufólk karl eða konu sem fyrst.
STARF HÁLFAN DAGINN e.h. kemur til
greina.
Upplýsingar í Persíu h.f. og i síma
25417. '
Félagslíf
Félagsstarf eldri borgara.
Mánudag 20. maí hefst leirmuna-
gerð að Norðurbrún 1. Leiðbein-
I endur Gestur Þorgrímss. og Ragrr-
heiður Gestsd.
Félagsmálastofnun
Reykjavikurborgar.
Fíladelfía Reykjavík.
Safnaðarguðþjónusta kl. 14.
Almenn guðþjónusta kl. 20.
Hjálpræðisherinn.
Sunnudag kl. 1 1 og 20,30: Sam-
komur. Sunnudagaskóli kl. 14.
Allir velkomnir.
Bænastaðurinn
Fálkagötu 10
Samkoma sunnudag kl. 4
Bænastund virka daga kl. 7. e.h.
Allir velkomnir.
Heimatrúboð
Almenn samkoma Óðinsgötu 6a
i kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Minningarkort Félags ein-
stæðra foreldra
fást i bókabúð Blöndal, Vesturveri,
i skrifstofunni, Traðarkotssundi 6,
i Bókabúð Olivers, Hafnarfirði og
hjá stjórnarmönnum FEF:
Jóhönnu s. 14017, Þóru s.
15072, Berþóru s. 71009, Haf-
steini s. 42741, Pálí s. 81510,
Ingibjörgu s. 27441 og Margréti
s. 42724.
Skrifstofa Félags
einstæðra foreldra
að Traðarkotssundi 6 er opin
mánudaga og fimmtudaga kl.
3 — 7, þriðjudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 1 —5. Sími
11822.
Utankjörsta&askrifstofa
Sjálfstæóisflokksins
er aÓ Laufásvegi 47.
Símar:
26627
22489
1 7807
26404
Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur
flokksins, sem ekki verða heima á kjördegi.
Utankjörstaðakosning fer fram i Hafnarbúðum, alla virka daga kl
1 0—12, 14— 1 8 og 20—22. Sunnudaga kl 1 4— 1 8
Hafnarfjörður
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er opin alla daga frá kl. 10 til
kl. 22 i Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29. Simar: 50228 og 53725.
Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði.
Hvöt, félag Sjálfstæðis-
kvenna
Skrifstofan í Miðbæ við Háaleitisbraut er opin kl. 3—6 virka daga.
Sími 35707.
Hafið samband við skrifstofuna.
Stjórnin.
Borgarnes — Borgarnes
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Brákarbraut 1,
Simi 7460.
Opin öll kvöld, laugardaga og sunnudaga kl. 1 4—22.
Vegna utankjörstaðakosninga skal snúa sér til Þorleifs Grönfeldt, simar
71 20 og 7276 heima.
Norðurlandskjördæmi eystra
Kjördæmisráð Sjálfstæðisfélaganna i Norðurlandskjördæmi eystra
heldur fund sunnudaginn 19. maí kl. 15:00 (kl. 3 e.h.) i Sjálfstæðis-
húsinu á Akureyri (litla sal).
Fundarefni: Tekin verður ákvörðun um framboð til Alþingiskosning-
anna.
STJÓRN KJÖRDÆMISRÁÐS
UIMGTFÓLK
BYGGIÐ Ódýrt
Byggingarfélag ungs fólks „BYGGING" heldur félagsfund að HÓTEL
ESJU, sunnudaginn 1 9. maí kl. 1 4.00.
DAGSKRÁ:
MARKMIÐ FÉLAGSINS OG FRAMTÍÐARHORFUR
Þorvaldur Mawby formaður félagsins.
SKIPULAGS- OG LÓÐAMÁL
Hilmar Ólafsson forstöðumaður Þróunarstofnunar
Reykjavikur.
LÁNAMÁL
Ólafur Jensson framkvæmdastjóri.
Ungt fólk, komið á fundinn og gerist félagar.
Stjórnin.
Hafnarfjörður
Fólk, sem fengið nefur miða i happdrætti Sjálfstæðisflokksins vinsam-
legast geri skil á skrifstofu flokksins i Sjálfstæðishúsinu Strandgötu 29.
Símar: 50228 og 53725.
Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði.
Norðurlandskjördæmi vestra
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra er
boðað til fundar i Sæborg Sauðárkróki fimmtudaginn 23. mai n.k. kl.
14:00.
DagSkrá:
1. Tekin ákvörðun um frarnboðslista flokksins i Alþingiskosningunum
30. júní n.k.
2. Kosningaundirbúningurinn.
STJÓRN KJÖRDÆMARÁÐS
Hafnarfjörður —
Vorboðakonur
Hátiðarfundur i Skiphóli sunnudaginn 1 9. mai kl. 8.30.
Stutt ávörp pg skemmtiatriði þ.a.m. þjóðbúningasýning.
Þær konur sem geta mæti i þjóðbúningi.
Gestir velkomnir.
Almennur bæjar- og
þjóðmálafundur
verður haldinn i Félagsheimilinu í Bolungarvik mánudaginn 20. mai
kl. 9.
Framsögumenn:
Gunnar Thoroddsen, Matthias Bjarnason,
Guðmundur B. Jónsson og Ólafur Kristjánsson.
Fundarstjóri: Hálfdán Ólafsson.
Fyrirspurnum svarað að loknum framsöguræðum.
Sjálfstæðisfélögin Bolungarvik.