Morgunblaðið - 19.05.1974, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MAI 1974
19
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar, Bronco, jeppa og
ógangfærar fólksbifreiðar er verða sýndar að
Grensásvegi 9 þriðjudaginn 21. maí kl.
12 — 3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5.
Sala varnaliðseigna.
Dale Carnegie
klúbbarnir
efna til ferðalags í Þórsmörk 7. til 9,júní. Ofsafjör að vanda. Fjallgöngur,
leikir, dans, glaumur og gleði.
Ferð fyrir alla fjölskylduna.
Gist í skála Ferðafélags Islands sem annast sölu farmiða og leggur til
fararstjóra. Láttu þig ekki vanta í ferðalag ársins.
.'Jánari uppl. gefa Páll Zophoníasson simar 36650 — 20831 og
Nikulás Sveinsson sími 356 1 7.
Samvinnunefndin.
Bifreiðastöð Steindórs sf.
vill selja
Peugeot benzín árg. 1971. Einkabifr.
Peugeot diesel árg. 1971.
Checker bensín árg. 1 967. Sjálfskiptur
8 farþega.
Bifreiðarnar verða til sýnis á verkstæði okkar
Sólvallagötu 79 næstu daga, eru allar í góðu
standi og skoðaðar 19 74. Góð greiðslukjör.
Bifreiðastöð Steindórs s/ f.
Hafnarstræti 2.
Sími 11588 kvöldsími 13127
TRÉSMÍÐAVÉLAR
Þessi vélasamstæða (svo og einstakar vélar
samstæðunnar), er sérlega handhæg fyrir iðn-
að, skóla, tómstundaiðju, einkanotkun o.fl. o.fl.
Verð einkar hagstætt.
VÓ/VS50/V & JÚLÍUSSON
Ægisgötu 10 — Sími: 25430.
Selfoss
Suðurland
Til sölu íbúðir í smiðum á Selfossi.
Ibúðir í smíðum í Þorlákshöfn.
Sumarbústaður í Ölfusi. Eignarland.
Bifreiðaverkstæði á Eyrarbakka.
1 00 fm íbúðarhæð á Selfossi.
Sveinn og Sigurður, fasteignasala,
Birkivöllum 13,
Se/fossi. Sími 1429.
Opið virka daga k/. 2—5.
Sigurður Sveinsson, /ögfræðingur
heima, Austurvegi 33,
sími 1682.
VÖRUBÍLAR.
3ja öxla bílar.
árg: '72 Volvo FB 86
árg: '70 Henshel 261 steypubif-
reið.
árg: '69 Man 13230
árg: '66 Merc. Benz 1920
árg: '66 Scanía Vabis 76
2ja öxla bslar.
árg: '70 Merc. Benz 1418
árg: '68 Merc. Benz 1413
m/turbo
árg: '69 Scanía Vabis 76
árg: '67 Volvo F 88 m/föstum
palli.
árg: '66 Volvo F 86
árg: '69 Man 13230
árg: '68 Man 91 56
árg: '63 Man 635
VINNUVÉLAR
árg: '73 Ford 4000 m/fram-
skóflu
árg: '73 Ford 3000 traktór
árg: '65 Bröyt X2
árg: '67 John Deere 41 0
m/Hitor loftpressu.
árg: '66 John Deere 2010 trakt-
órsgrafa
árg: '66 John Deere 2010
traktorsgrafa.
EINGÖNGU:
VÖRUBÍLAR
VINNUVÉLAR.
7Jðs/oð
SlMAR 81518 - 85162
SIGTUNI 7 - REYKJAViK
SIG S. GUNNARSSON
fMR ER EITTHVRfl
FVRIR RLLR
iil 2WorðJtnfcIa2>it>
Vatnsleiðslurör
Eigum fyrirliggjandi vatnsleiðslurör svört og
galvanhúðuð stærðir 3/8" — 4".
J. Þorláksson
& Norðmann h/f.
Skúlagötu 30.
óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf:
BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST
Upplýsingar í síma 35408.
AUSTURBÆR
Hverfisgata 63 — 1 25
SEYÐISFJÖRÐUR
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá afgreiðsl-
unni i síma 1 01 00.
ESKIFJORÐUR
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá afgreiðsl-
unni í síma 1 01 00
OLAFSVIK
Vantar umboðsmann strax uppl. á afgreiðslunni
í síma 1 0-1 00.
UNÚclR SJÁL FSTÆÐ/SMBNN BFNA T/L
Skcfflffllikuöldo
SUmUDAör/HN 19 Mi Kt 20 50
MCiLim
DAGSKRÁ:
Sæmi og Didda rokka
,,Grin & Gaman" Jörundur Guðmundsson
Pasa Double og kúbönsk rúmba
Henný og Örn
Modelsamtökin sýna það nýjasta
i tizkufatnaði unga fólksins.
Hljómsveitin Islandia leikur
fyrir dansi til kl. 01.00.
Agæti Reykvíkingur
Við undirritaðir frambjóðendur til borgarstjórnar I Reykjavík, efnum til
skemmtikvölds fyrir ungt fólk í Sigtúni, í kvöld, sunnudaginn 19. maí.
Okkur væri það mikil ánægja ef þú gætir sótt skemmtunina.
Þeir sem einhverra hluta vegna hafa ekki fengið senda miða geta vitjað
þeirra íSíðumúla 8 sími 86333. Með kveðju.