Morgunblaðið - 19.05.1974, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 19.05.1974, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUXNUDAGUR 19. MAl 1974 Enska í Englandi. Síðasta pöntunarvika vegna sumarskóla Anglo- Continental í Bournemouth. Skrifstofan er opin kl. 4 — 7 e.h. slmi 10004. Má/askó/inn M/mir, Brautarho/ti 4. Bílar til sölu. Benz 280 SE, sjálfskiptur, vökvastýri '69. Benz 280 S sjálfskiptur, vökvastýri '68 Opel Commadore Cupe '67. Benz vörubíll 1518 með framdrifi, palli og sturtum. Uppl. næstu daga i síma 1 8420 milli kl. 3 og 6. Kvenskátaskólinn að Ulfljótsvatni verður starfræktur í sumar, en vegna lands- móts skáta sem haldið verður að Úlfljótsvatni, styttist dvalartíminn. Dvalarímar verða: 22. júlí til 2. ágúst fyrir telpur 7 til 11 ára. 2. ágúst til 1 3. ágúst fyrir telpur 7 til 1 1 ára. 1 3. ágúst til 24. ág ist fyrir telpur 7 til 11 ára. Tryggingargjald kr. 500 greiðist við innritun. Hverri telpu gefst aðeins kostur á dvöl eitt tímabil. Tekið verður á móti pöntunum á skrifstofu Bandalags íslenskra skáta að Blönduhlið 35, Reykjavík mánudaginn 20. maí kl. 1 til 4 e.h. Bandalag íslenzkra skáta. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar skemmdar eftir árekstra: Ford Capri árg 1970, Volkswagen 1 300 árg. 1 972. Bifreiðarnar verða til sýnis á Réttingaverkstæði Gísla og Trausta, Trönuhrauni 1, Hafnarfirði mánudaginn 20. maí n.k. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora að Pósthús- stræti 9 fyrir kl. 5 þriðjudaginn 21 . maí. A/mennar tryggingar hf. Hafnfirðingar Þar, sem áhrif mænuveikibólusetningar kunna að vera óvirk að liðnum 5 árum trá bólusetningu er fólk eindregið hvatt til að láta bólusetja sig á ný, þannig að aldrei líði meir en 5 ár á milli bólusetninga. Mænuveikibólusetn- ing fer fram á Heilsuverndarstöðinni, Strand- götu 8 —10, 4. hæð, þriðjudaginn 21. maí kl. 18 — 20. Hei/suverndarstöð Hafnarfjarðar. TIL SfiLU í KAUPNIANNAHfiFN BLAÐIÐ FÆST M U I LAUSA- SOLU I BLAÐASOLUNNI I FLUGAFGREIÐSLU SAS I SAS-BYGGINGUNNI I MIÐ- BORGINNI Athugið: Kópavogur og nágrenni! Við reynum að sinna þörfum barnanna. Yngsta fólkið þarf klæðileg föt ekki síður en þeir eldri. Við erum að taka upp fjölbreytt úrval af ungbarnafatnaði. Fallegur og hentugur. Verð mjög hagstætt. Hjá okkur er opiö alla virka daga til kl. 7, á laugardögum til kl. 2 og á sunnudögum milli kl. 1 —3. BERGVAL ™OGS F I eina sæng Reykjavfkurdeild Xorræna félagsins hélt aðalfund sinn sl. fimmtudag. Gunnar Thoroddsen, sem verið hefur formaður Reykjavíkurdeildar- innar ásamt því að vera formaður Nor- ræna félagsins, baðst undan endurkjöri í deildinni. Formaður í hans stað var kjörinn Guðni Þórðarson, for- stjóri í Sunnu. Endur- skoðandi mun hafa verið kjörinn Ingólfur Guðbrandsson í Útsýn. Kennarar á norr- ænt námskeið AFENGISVARNARAÐIÐ norska bvður íslenzkum kennurum á námskeið í júní og júlí. en ekki skólabörnum eins og stóð í fyrir- sögn að frétt hér í blaðinu 16. mai. Þar átti að standa: Skólamönnum boðið á norrænt námskeið. Vestmanna- eyingar FRAMBJÖÐENDUR Sjálfstæðis- flokksins i Vestmannaeyjum við bæjarstjórnarkosningarnar boða til fundar með Vestmannaeying- um er dvelja á Reykjavíkursvæð- inu og nágrenni. i Átthagasal Hótel Sögu laugardaginn 18. mai kl.2—6 e.h. (Kaffiveitingar). Kynnt verður bæjarmálastefna Sjálfstæðisflokksins og frambjóð- endur verða þar til viðtals. Sjálfstæðisfélögin í Eyjum. Einar Páls- son með erindi í CBC Hinn 2. mai sl.flutti Einar Páls- son klukkutima erindi í Kana: díska útvarpið (CBC. Canadian Brodcasttng Cqrporation). \'ar er- indið flutt á bezta tfma'. kl. 10—11 um kvöldið. og útvarpað á FM byigju um allt Kanada. Erindi þerta var flutt fyrir at- beina hóskólans i Toronto í hinum þekkta fyrirlestra flokki kanadíska útvarpsins. er nefnist IDEAS (hugmyndin. Eru ýmsir málaflokkar ræddir itarlega f er- indum þessum. Dagana 2. apríl til 10. maí voru helgisiðir rannsakað- ir frá sjónarmiðí nútfmans. Tóku ýmsir þekktir fræði- menn þátt f erindaflutn- íngnum. m.a. dr. Max Gluckman frá háskólanum í Toronto. próf. Kazuko Tsurumi frá Sophia-há skólanum í .Japan. menningar- sagnfræðingurinn Joseph Camp- ell og fleíri, Nefndist erindi Ein- ars ..The Rituals of Nordic Paganism" (helgisiðirí norrænni heiðni) og var þar nokkuð rætt um hin nýju viðhorf, sem skapazt hafa í rannsókn heiðins siðar ó Norðurlöndum. Fyrstu fregnir hafa nú borizt af viðtökum vestra. Patricia MacFarlaine stjórnandi fyrirlestraflokksins telur. að er- indi Einars hafi verið framúr- skarandi áhugavert og mikilvægt fyrir erindaflokkinn f heild. Eirrör og tengi i millimetra og tommumáli ávallt fyrirliggjandi. Heildala — Smásala, Vörukaup h. f., Samtún 1 2, simi 1 2393. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.