Morgunblaðið - 22.05.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.05.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAI 1974 5 Glæsilegt sumarbústaðaland við vatn í nágrenni Reykjavíkur er til sölu. Lítill sumarbústaðar er á lóðinni. Lysthafendur leggi nafn, heimilisfang og símanúmer á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Sumarbústaður 631" og verða þeim veittar nánari upplýsingar. Stúlka vön vélritun Morgunblaðið óskar eftir að ráða stúlku á innskriftarborð. Góð vélritunar- og íslenzkukunnátta nauðsyn- leg. Nánari upplýsingar gefa verkstjórar tæknideild- ar. SKIPSTJÓRNARMENN - ÚTGERÐARMENN Eigum fyrirliggjandi hinar vinsælu PETTERS neta og línuvindur NETA-vindurnar eru sérstaklega hentugar við hrognkelsaveiðar. Hagstætt verð. VÉLSMIÐJAN STÁL Seyðisfirði. Sími 97-2302. Látið hana blanda Sureclor bátaklórdœlan er sjálfvirk — blandar beint inn í lögnina. Hún blandar líka nákvœmlega, af — blandan aldrei „of eða van". því að hún er drifin af þrýstiorku ÁÐUR VAR ÞÖRF - NÚ ER NAUÐSYN smúldœlunnar, en ekki rafdrifin. Sureclor blandan bráðdrepur gerla Uppsetning er auðveld, þegar not- eins og krafizt er. aðar eru tengibaulur, því þá þarf SPYRJIÐ ÞÁ SEM REYNSLUNA HAFA ekki að rjúfa lögnina. Yfir 100 íslenzk fiskiskip og bátar Sureclor er sparneytin og nákvœm nota Sureclor-dœluna, þ. á m.: Ásver VE 355 Harpa GK 111 Pétur Jónsson KO 50 tJei'^bór GK 125 Hólmatindur SV 220 Skírnir AK 16 _. *r __ Jón Gunnlaugs SK 444 Sœþór EA 101 Birgir ST Z i ® .... Bliki ÞH 50 jon Ví°a"n 1 laikntirðingur BA 325 Brynjólfur ÁR 4 K.flvikingu, ,fE 100 Gl< 519 Dogfari ÞH 70 l|ósfari ÞH 40 Þó,ir GK 251 Engey RE 1 Már GK 55 ÞoV<a,la GIC 97 Gutlver NS 12 Nátlfari ÞH 00 Þorri ÞH t9 Sureclor er samþykkt af Siglingamálastofnun rlkisins. ÁRNI ÓLAFSSON OG CO. HRAUNBRAUT 30 KÓPAVOGI S(MI 4o0?8 Aukið hreinlceti skapar aukin verðmceti Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vinsemd í tilefni áttatíu og fimm ára afmælis míns 4. maí 1974. Kristín Guðmundsdóttir, Túngötu 23, Kef/avik. Aðalfundur Sjóvátryggingarfélags íslands h.f. verður hald- inn að Suðurlandsbraut 4, 8. hæð, föstudaginn 24. maí 1 974 og hefst kl. 3 síðdegis. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin. VATNSÞÉTTUR KROSSVIÐUR Tegund Combi-krossviður Combi-krossviður Combi-krossviður Mótakrossv. plasthúðaður Mótakrossv. plasthúðaður Rhino-kros^viður Stærð í cm 150x150 120x240 120x270 120x270 152,5x305 122x244 Þykkt í mm 3 4, 6, 5, 9, 12 12 12, 15, 18 18 4, 6, 9, 12 Afgreiðsla: Klapparstíg 1 ogSkeifan 19. TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR H.l ■ Skeifan 19, simar 85244 oo 85286 ), simar 85244 og 85286. X—SINCLAIR dag — svo KJÓSIÐ S I N C L A I R vasaREIKNIVÉLINA strax útreikningar kosningatalna verði leikur einn. Gerið yðar eigin tölvuspá strax og fyrstu tölur berast. Við höfum útbúið sérstakar leiðbeiningar fyrir eigendur SINCLAIR- vasareiknivéla um hvernig þægilegast er að reikna fulltrúatölu hvers flokks. Lítið við strax I dag og fáið yður ókeypis blað. • ••• > í' o'í' 7 I 3.1 - •' 1 ~ 5incla'r Cambrid9e Verð aðeins bn 6.950.- Vm. - - _ með rafhlöðum Fyrir þá, sem vilja læra alla móguleika vélarinnar höfum við sérstaka sýnikennslu kl. 4 — 5 daglega að Sætúni 8. Verið velkomin heimilistæki sf SÆTÚNI 8, — SÍMI 15655 HAFNARSTRÆTI 3, SÍMI 20455. HELZTU EIGINLEIKAR. Leiðréttir síðustu tölu Fljótandi komma Algebru-logic gefur möguleika á keðju útreikningi. 4 reikniaðferðir ( + , — x, -4-) og konstant á hverri þeirra. Konstant og algebrulogic gera mögulega flókna útreikninga. Sýnir 8 stafi, en gefur útkomu allt að 1 6 stöfum Skýrir og bjartir stafir Vinnur vikum saman á 4 stk. U 1 6 rafhlöðum Ofl.Ofl. S:; v - mm&'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.