Morgunblaðið - 22.05.1974, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1974
Vormót ÍR í kvöld:
VORMÓT ÍR í frjálsum íþróttum
fer fram á Melavellinum f kvöld.
Er þátttaka f flestum keppnis-
greinunum mjög góð, og flest af
bezta frjálsfþróttafólki iandsins
meðal keppenda.
SU keppnisgrein, sem mesta at-
hygli mun vekja, er kúluvarpið,
en þar er meðal keppenda Hreinn
Halldórsson, HSS. Er þetta hans
fyrsta kúluvarpskeppni utanhUss
í ár, en Hreinn setti Islandsmet í
kUluvarpi innanhUss í vetur og
náði þá mjög góðum árangri. Tak-
ist Hreini vel upp í kvöld má ætla,
að hann nálgist met Guðmundar
Hermannssonar, KR, en það er
18,48 metrar. Hreinn keppir
einnig í kringlukasti, en þar eru
skráðir 11 keppendur til leiks.
Erlendur Valdimarsson keppir þó
ekki vegna smávægilegra meiðsla,
sem hann hefur átt við að stríða.
Meðal keppenda í 800 metra
hlaupinu verður Halldór Guð-
björnsson, KR, en ef að líkum
lætur mun Halldór veita iRingun-
um SigfUsi og AgUsti harða
keppni í sumar. Þá má nefna, að 6
keppendur eru í hástökki, 5 i 110
metra grindahlaupi, 13 í 800
metra hlaupi kvenna, 14 í 200
metra hlaupi karla og hvorki
fleiri né færri en 22 í 100 metra
hlaupi telpna.
— ÞAÐ reiknar enginn með þvf
að við verðum til stórræðanna f
úrslitakeppninni, en við sjáum
nú tii, sagði Albert Eymundsson
þjálfari unglingalandsliðsins f
knattspyrnu er við ræddum við
hann skömmu áður en ungling-
arnir héldu utan sfðastliðinn
mánudag. Ferðinni var heitið til
Svfþjóðar þar sem liðið mun taka
þátt f 16 liða úrslitum Evrópu-
keppni unglingalandsliða f knatt-
spyrnu.
íslenzka liðið verður með Skot-
um, RUmenum ogFinnum iriðli
og verður fyrsti leikurinn gegn
Skotum í dag. — það er vitað mál
að Skotarnir eru sterkir og lið
þeirra er eingöngu skipað at-
vinnumönnum. Skotarnir slógu
Belgana Ut og sýndu með því
styrkleika sinn, við erum þó ekki
hræddir við þá og þykjumst
þekkja nokkuð vel til þeirra.
Þeirra styrkleiki liggur f einstök-
Birgir kveður með leik
gegn „erkióvinunum” í Fram
Iþróttahátíð í Firðinum annað kvöld
R(JM 20 ár eru nú liðin frá þvf að
Birgir Björnsson hóf að leika með
meistaraflokki FH f knattspyrnu.
Sfðan hefur hann leikið 499 leiki
með félagi sínu og fylgt FH-ing-
um sem leikmaður, fyrirliði og
þjálfari að mörgum glæstum
meistaratitlunum. Annað kvöld
leikur Birgir sinn sfðasta leik og
að eigin ósk hefur hann valið
Framara sem andstæðinga f sín-
um 500. leik.
Lið FH í leiknum annað kvöld
verður að hluta til skipað leik-
mönnum, sem gerðu garðinn
frægan fyrir nokkrum árum; má
þar nefna Ragnar Jónsson, örn
Hallsteinsson og Einar Sigurðs-
son auk hinna yngri Ieikmanna
félagsins, sem nýlega urðu Is-
landsmeistarar á sérlega glæsileg-
an hátt. Framliðið verður sömu-
leiðis skipað ýmsum af eldri leik-
mönnum félagsins, t.d. þeim
Gunnlaugi Hjálmarssyni, Sigurði
Einarssyni, Ingólfi Óskarssyni og
Guðjóni Jónssyni. Fer kveðjuleik-
ur Birgis fram i IþróttahUsinu í
Hafnarfirði og hefst klukkan
20.15.
Ef litið er á feril Birgis sem
handknattleiksmanns k*emur 1
ljós, að þar er um óvenjulega
frægðarsögu að ræða. Birgir hef-
ur 10 sinnum orðið Islandsmeist-
ari innanhUss og 16 sinnum Uti.
Sem þjálfari FH-inga hefur hann
ekki síður náð góðum árangri og
síðastliðinn vetur var Birgir t.d.
bæði þjálfari 1. fL og meistara-
flokks FH og báðir flokkarnir
náðu meistaratitli í íslandsmót-
inu. Birgir lék á sínum tíma 29
landsleiki og hverskyldi hafa ver-
ið þjálfari landsliðsins, þegar
hinn frækni 15:10 sigur vannst
gegn Dönum? JU, auðvitað Birgir
Björnsson.
Það verður ýmislegt annað um
að vera I Iþróttahúsinu I Hafnar-
firði annað kvöld. 5. flokkur karla
leikur í handknattleik og ýmsir af
beztu jUdómönnum landsins
munu sýna Iþrótt sína. Piltar sýna
fimleika og f leikhléi aðalleiksins
mun Ömar Ragnarsson skemmta
áhorfendum.
Markakóngur
MARKAKÖNGURINN frá sfðasta
Islandsmóti, Valsmaðurinn
snjalli Hermann Gunnarsson,
verður sennilega ekki mikið á
ferðinni með félögum sfnum f Val
I sumar. 1 leik Vals og lA sfðast-
Iiðinn laugardag varð hann fyrir
þvf óhappi að fá spark f hægri
meiðist illa
fótinn og ristarbrotnaði, auk þess
sem ökli brákaðist og liðbönd
siitnuðu. Það eru þvi' ekki miklar
lfkur á þvf, að Hermann geti leik-
ið f sumar þó að hann væri hress,
er fréttamenn ræddu við hann f
gær. Þá sagðist Hermann verða
kominn til keppni aftur f ágúst.
Unglingalandsliðsmennirnir gáfu sér tfma til að stilla sér upp fyrir Ijósmyndarann á sfðustu
æfingunni fyrir Svfþjóðarferðina. Vinstra megin f öftustu röðinni eru Janus Guðlaugsson fyrirliði
liðsins, Albert Eymundsson þjálfari piltanna og Arni Agústsson formaður unglinganefndar KSl.
Hægra megin f miðröðinni er Gunnar Pétursson þriðji unglinganefndarmaðurinn. (Ljósm. Sv. Þorm).
Unglingalandsliðið mætir Skotum í dag:
„Enginn reiknar með
okkur en við sjáum nú til
Fimleikasýning
hjá Gerplu
IÞRÖTTAFÉLAGIÐ Gerpla f
Kópavogi gengst fyrir nemenda-
sýningu f fimleikum f Iþrótta-
húsinu f Hafnarfirði á morgun,
uppstigningardag, fimmtudaginn
23. maf. Hefst sýningin klukkan
15.30, en Skólahljómsveit Kópa-
vogs leikur frá klukkan 15.15,
miðasala verður sýningardaginn f
fþróttahúsinu frá kl. 14.00.
Gerplu hefur verið boðin þátt-
taka f alþjóðlegri fimleika-
sýningu, sem haldin verður í
Holsterbro i Danmörku í sumar.
Vegna þessarar utanfarar eru
æfingar í fullum gangi og því er
um þessar mundir tilvalið tæki-
færi til að kynna fyrir almenningi
starfsemi deildarinnar.
Hætt er við þvf, að Hermann
sveifli ekki hægra fætinum til
markskota eins og hann gerir á
meðfylgjandi mynd. Sfðastliðið
keppnistfmabil var Hermann
markahæstur með 17 mörk.
um stjörnuleikmönnum, en við
höfum okkar á góðri samvinnu,
frábærum liðsanda og líkams-
styrkleika.
— Ég hef þá trú að leikurinn
gegn RUmenum verði erfiðastur
fyrir okkur, því til þeirra þekkj-
um við ekkert. Við vitum aðeins
að þeir leika öðru vísi knatt-
spyrnu en við, knattspyrnu eins
og hUn gerist bezt á meginland-
inu. Um Urslitin í leiknum gegn
Finnum er ekki hægt að segja um
því þau velta á Urslitunum Ur
fyrri leikjunum, sagði Albert að
lokum.
Það er vitað mál að róðurinn
verður erfiður hjá unglingalands-
liðspiltunum því við erfiða and-
stæðinga er að gllma. Piltarnir
hafa þó sýnt að þeir eru til alls
líklegir og unglingastarfið hefur
verið rós í hnappagati íslenzkrar
knattspyrnu undanfarin ár. Pilt-
unum fylgja beztu óskir í leikjun-
um i Urslitakeppninni og vonandi
standa þeir sig eins vel og hægt er
að bUast við af þeim.
Selfoss — ÍBI 2:0
GJAFAMÖRK
SELFYSSINGAR hrepptu tvö
stig úr sfnum fyrsta leik f 2. deild
gegn Isfirðingum á Selfossi
sfðastliðinn laugardag. Leiknum
lauk 2:0 og var sigur Selfyssing-
anna sanngjarn þó svo að mörk
þeirra hafi verið f meira Iagi til-
viljanakennd.
Isfirðingar léku undan vindin-
um í fyrri hálfleiknum og sóttu
Birgir Björnsson með lslandsbik-
arinn f handknattleik — bikar,
sem hann átti ekki svo lítinn þátt
f að vinna sem fyrirliði og Þjálf-
ari FH-liðsins sfðastliðinn vetur.
mun meira. Bezta tækifæri Isfirð-
inganna var skot í slá af stuttu
færi, ágætt skot, sem hefði átt að
lenda í netmöskvum heimaliðsins.
I síðari hálfleiknum snerist
dæmið við og nú voru það Selfyss-
ingarnir, sem sóttu. Kristinn átti
gott skot, sem smaug utanverða
markstöng ísafjarðarmarksins.
Að þvi hlaut að koma, að mark
væri skorað og það var marka-
kóngur Selfyssinga undanfarin
ár, Sumarliði Guðbjartsson, sem
gerði það og sýndi, að hann er enn
á skotskónum. Markvörður Isa-
fjarðarliðsins glopraði knettinum
fyrir fætur Sumarliða, sem ekki
var seinn á að nota sér tækifærið.
Síðara mark Selfyssinga var jafn-
vel enn klaufalegra en það fyrra.
Markvörður Isfirðinga missti
knöttinn Ur höndum sér í horni
vítateigsins þar sem hann sker
endalínu. GIsli Sváfnisson kom
aðvífandi og sópaði knettinum
fyrir markið og vindurinn sá um
að feykja knettinum í netið.
Fleiri mörk voru ekki skoruð í
leiknum, en beztu menn liðs Sel-
foss voru þeir Guðjón Arngríms-
son og Þorvarður Hjaltason.
Heimildamaður okkar á Selfossi
þekkti ekki leikmenn IBÍ, en
sagði, að við fyrstu sýn virtust
þeir allir mjög svipaðir að getu.
Golf
Æfing verður hjá ungiingalands-
liðinu f golfi I dag kl. 5.30 sfðdeg-
is á Hvaleyrarvelli.
Bætir Hreinn
íslandsmetið?