Morgunblaðið - 22.05.1974, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.05.1974, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAl 1974 27 fclk f fréttum Utvarp Reykjavík MIÐVIKUDAGUR 22. maf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Oddný Thorsteinsson les framhald „Ævintýris um Fávis og vini hans“ eftir Nikolaj Nosoff (27). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Flor Peters leikur á orgel, verk eftir Buxte- hude/Kór og hljómsveit King’s College í Cambridge og James-Lancelot organ- leikari flytja verk eftir Hándel. Morguntónleikar kl. 11.00: Jascha Silberstein og Suisse Romande hljóm- sveitin leika Sellókonsert nr. 1 í a-moll eftir Auber/Svjatoslav Rikhter leikur á pfanó „Papillons" op. 2 eftir Schu- mann/Vladimár Asjkenazý, Jack Brym- er, Terence Macdonagh, Alan CivU og William Waterhouse leika Kvintett f Es-dúr (K452) fyrir pfanó og blásturs- hljóðfæri eftir Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Meðsfnulagi Svavar Gests kynnir lög af hljómplöt- um. 14.30 Sfðdegissagan: „Hús málarans" eftir Jóhannes Helga óskar Halldórsson les (10) .15.00 Miðdegistónleikar: Norræn tónlist Hljómsveitin Finlandia leikur „Nor- rænar myndir" eftir Sulho Ranta; Marrti Similá stj. Knut Andersen leikur á pfanó Norska dansa og smálög eftir HaraJd Sæverud. Erling Blöndal-Bengtsson og Ctvarps- hljómsveitin í Stokkhólmi flytja Konsertsinfónfu fyrir selló og hljóm- sveit eftir Gösta Nyström; Stig Wester- berg stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veður- fregnir. * A skjánum MIÐVIKUDAGUR 22. maf 1974 18.00 Skippf Ástral.4<ur myndaflckkur fyrirbörn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dótti r. 18.25 Gluggar Breskur fræðsl umyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi og þulur örn Ölafsson. 18.50 Gftarskólinn 15. þáttui'. Kennari Eyþór Þorláksson. 19.20 II lé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Konan mfn fnæsta húsi Breskur gamanmyndaflokkur. Afram skal haklið Þýðandi Heba Júliusdótti r. 21.00 Nýjasta tækni og vfsindi Umsjónarmaðurörnólfur 'niodacius. 21.30 Geta dýrinhugsað? Sovésk fræðslumynd um rannsóknird atferii og vitsnunah’fi dýra. Þýðandi Lena Beigmann. 22.30 Dag&rárl ok 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Sónata fyrir óbó og pfanó eftir Hindemath Pierre Pierrlot og Annie D’Arco leika. 19.45 Tannlæknaþáttur Magnús R. Gíslason tannlæknir talar um tannlæknaþjónustu í strjálbýlinu. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Svala Nielsen syngur lög eftir Skúla Halldórsson; höfundur leikur með á píanó. b. „Hollt es heimahvat" Séra Arelíus Nfelsson segir frá kaup- manni, presti, lækni og héraðshöfð- ingja, sem aldrei gekk í skóla. c. Kvæði eftir Hjalta Friðgeirsson Höfundur flytur d. Andlát Gunnlaugs Arnasonar, sem banað var á Hrafnkelsdal Dagný Krist jánsdóttir og Páll Pálsson á Aðalbóli flytja frásöguþát. e. tsaskraf Ármann Halldórsson kennari á Eiðum segir frá. f. Kórsöngur Þjóðleikhúskórinn syngur lög eftir Magnús Einarsson, Bjarna Þorsteins- son, Guðlaugu Sæmundsdóttur, Inga T. Lárusson, Þórarin Guðmundsson, Sig- fús Einarsson og Ingibjörgu Þorbergs; dr. Hallgr. Helgason stj. 21.30 Ctvarpssagan: „Ditta mannsbarn" eftir Martin Andersen Nexö Þýðandinn, EinarBragi les (27). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir „Ég var spfritisti" Ásmundur Eiríksson flytur erindi, þýtt og endursagt. 22.45 Nútfmatónlist Halldór Haraldsson kynnir tónverkin SHEN eftir Tona Scherchen, Candra- kala og SHIMA eftir Alain Louvier og Kryptogrammá eftir Georges Aperghis. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 24. maf 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Kapp með forsjá Breskur sakamálamy ndaflokkur. In ðandi Kristmann Eiðsson. 21.25 Land<4iom Fréttaskýringaþát tur um innlend málefri. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 22.05 KemalAtatiirk Bresk fræðslumynd um tyrkneska þjóðskörunginn Mustafa Kemal Atatúi-k og umbætur þær, sem hann stóð að f landi sínu í byrjun tuttugustu aldar. Þýðandi og þulur Jón (). Edwald. 22.50 Dagskrdrlok L/VUGARDAGUR 25. maf 1974 16.00 Boigarmálefnin Hringborðsumræður um málefni Reykja\fkurboi*gar í tilefri af kosn- ingunum næsta dag. Umræðum stýri r Eiður Guðnason. 17.30 Iþróttir fclk f fjclmiélum Um loftmengun KI. 21 í kvöld er á dagskrá sjónvarpsins þátturinn „Nýjasta tækni og vísindi". Við höfðum samband við örnólf Torlacius, umsjónarmann þáttarins, og tjáði hann okkur, að gagnstætt venjunni yrði nú aðeins sýnd ein mynd. Myndin fjallar um loftmengun, og sagði örnólfur, að bæði væri hún einkar fróðleg og þörf til um- hugsunar. Sýnt er hvaða áhrif hin marg- víslega loftmengun hefur á um- hverfi okkar, og hvað er til úr- bóta í þessum efnum. Miklar tilraunir hafa verið gerðar til lausnar þessum mikla vanda, en einnig er reynt að hagnýta úrgangsefni, sem til falla. Örnólfur sagði, að þarna væri nokkuð minnzt á sjúkdóma, sem loftmengun veldur. Aðal- lega eru það öndunarsjúk- dómar, sem um er að ræða, og sagði hann, að t.d. innihéldi gula gufan frá verksmiðjunni i Gufunesi eiturefni, sem binzt í rauðu blóðkornin og veldur tregðu á því, að þau geti flutt súrefnið um likamann eins og vera ber, þótt ekki sé þetta í svo miklu magni, að verulegum vandræðum valdi. Hann sagði, að sama efni kæmi t.d. frá bif- reiðum, en víðtækar ráðstaf- anir eru nú gerðar til að koma í veg fyrir mengun af völdum þeirra. Skattar og vísindi Tannlæknaþáttur Þingmaður frá Arizona, John B. Conland, hefur sent kjós- endum sfnum skýrslu um, hvernig skattfé þeirra er varið. Hann hefur grafið upp eftirfar- ani framlög á f járlögum Banda- rfkjastjórnar á yfirstandandi ári, er nema alls 304 millj- örðum dollara: 0 6.000 dollarar til þess að athuga afbrigðilegt kyn- ferðislff froska f Póllandi. % 121.000 dollarar til þess að kanna, hvers vegna margir segja „ain’t en ekki „isn’t“. £ 70.000 dollarar til þess að rannsaka svitalykt af áströlskum svertingjum. 0 20.324 dollarar til þess að rannsaka ástarhljóð froska f Mið-Amerfku. 0 70.000 dollarar til lfffræði- legrar flokkunar á indó- áströlskum mauranýlend- um. 0 20.000 dollarar til þess að rannsaka blóðflokka Zlot- nika-svfnanna f Póllandi. • 203.979 dollarar til Los Angeles-borgar til viðbótar við aðstoð borgarinnar við ferðamenn, þannig að hún nái einnig til farandverka- manna, sem villast á þjóð- vegum. # 19.300 dollarar til þess að kanna, hvers vegna mörg börn detta af þrfhjólum. KI. 19.45 verður fluttur í út- varpinu tannlæknaþáttur, og talar þar Magnús R. Gfslason um tannlæknaþjónustu f strjál- býli. Sú saga var einu sinni sögð af velmegandi manni, sem kom til tannlæknis á Suðurlandi, að erindi hans hefði verið það að fá tennur sínar dregnar úr til að fá falskar. Tannlæknirinn sagði, að þetta væri ekkert vit, — maðurinn hefði svo góðar tennur, að ekki þyrfti einu sinni að gera við þær. Þá sagði maðurinn: „Já, en nú er hver einasti, sem teljast vill maður með mönnum í minni heima- byggð, kominn með falskar tennur, og ég get ekki lengur látið það spyrjast um mig, að ég eigi eftir að fá þær.“ „Skjótt skipast veður f lofti,“ segir máltækið og svipurinn á mönnunum tveimur, sem myndirnar eru af, eru gott dæmi um gildi þessa gamla málsháttar. Fyrir rúmu ári stóðu þessir menn á hátindi stjórnmálaferils sfns. Willy Brandt með friðarverð- laun Nóbels f höndunum fyrir östpolitik sfna og Nixon eftir ferðir til Kfna og Sovétrfkjanna. I dag er Brandt fallinn vegna þess, að f Ijós kom, að einn af hans nánustu ráðgjöfum var foringi f a-þýzku leyniþjónustunni og hafði njósnað um Brandt um árabil. Nixon virðist nú kominn út f lokabaráttu sfna til að halda forsetaembættinu, allt vegna þess, að nokkrir hans nánustu og virtustu samstarfsmenn gerðu sig seka um svo kjánaleg afglöp, að með endemum er. Svipurinn á þeim Nixon og Brandt sýnir, að völd og frægð eru ekki alltaf neitt sældar- brauð. Anna Bretaprinsessa er jafnan eftirlæti ljósmyndara hvar sem hún fer. Þessi mynd er tekin af henni að loknum kappreiðum f Wiltshfre f Englandi. Og eitt- hvað virðist hinn konunglegi afturendi vera aumur. Það er ekki hægt að lá slökkviliðsmanninum f Holly- wood það, þótt hann hafi misst slönguna, er hann sá hver nýliðinn var, sem var að aðstoða hann við slökkvistarf f einu kvikmyndaveranna. Hann var nefnilega enginn annar en leikarinn frægi Steve McQueen. Málsvextir voru þeir, að McQueen var að leika f kvik- mynd um slökkviliðsstjóra f kvikmyndaverinu, er eldur kom upp f öðru stúdfói skammt frá. Þegar slökkviliðið kom á vettvang slóst McQueen f hópinn, svona til að fá hagnýta þjálfun og reynslu. Ekki er að sjá annað á myndinni en McQueen taki sig vel út í bún- ingnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.