Morgunblaðið - 22.05.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.05.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAl 1974 ÁniMAO HEIL.LA DAGBÓK I dag er miðvikudagurinn 22. maí, 142. dagur ársins 1974. Árdegisflðð f Reykjavík er kl. 06.25, síðdegisflóð kl. 18.48. 1 Reykjavík er sólarupprás kl. 03.52, sólarlag kl. 22.59. Sólarupprás á Akureyri kl. 03.13, sólarlag kl. 23.08. (Heimild: Islandsalmanakið). Sá, sem ekki elskar mig, hann varðveitir ekki mfn orð, og það orð, sem þér hevrið, er ekki mitt heldur föðurins, sem sendi mig. (Jóhannesar guðspj. 14.24). 27. janúar gaf séra Sigurður H. Guðjónsson saman í hjónaband í Langholtskirkju Rannveigu Haraldsdóttur og Gústaf Gústafs- son Heimili þeirra verður að Rauðarárstíg 34, Reykjavfk. (Ljósmyndast. Þóris). 27. janúar gaf séra Sigurður H. Guðjónsson saman f hjónaband í Langholtskirkju Hafdfsi Helga- dóttur og IngaGunnar Þórðarson. Heimili þeirra verður að Vestur- bergi 140, Reykjavík. (Ljósmyndast. Þóris). 2. febrúar gaf séra Guðmundur Þorsteinsson saman f hjónaband í Arbæjarkirkju Jónfnu Jónsdóttur og Kristin Aðalbjörnsson. Heimili þeirra verður að Hraunbæ 20, Reykjavík. (Ljósmyndast. Þóris). 16. febrúar gaf séra Þórir Stephensen saman I hjónaband f Dómkirkjunni Margréti Lilju Guðmundsdóttur og Ulfar Pálma Hillers. Heimili þeirra verður að Heiðmörk 3, Selfossi. 1-----(L jósm y ndastrÞ óris). Utankjörstaðakosning Utakjörstaðaskrifstofa Sjálfstæoisflokksins er að I,aiif5cví»cn' 4 7 Símar: 26627, 22489, 17807, 26404. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram í Hafnarbúðum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnu- daga kl. 14—18. & ’Aír.. •L CENCISSKRÁNING ?3 - 2!; niat 1974. Skráð frá Eining Kl. 12 0° Kaup Sala 17 /c . • / -> 1974 1 Bandaríkjadollar sO ÞJ 00 o 93, 20 21/5 - 1 Sterlingspund 223,30 224, 50 * 17/5 - 1 Kanadadollar 96, 35 96, 85 21/5 - 100 Danskar krónur 1566,35 1574,85 * _ _ 100 Norskar krónur 1730,85 1740, 15 * _ _ 100 Sænskar krónur 2176,60 2188,30 * 20/5 _ 100 Finnsk mörk 2526,55 2540, 15 21/5 _ 100 Franskir frankar 191 1,40 1921,70 * _ 100 Belg. frankar 246, 10 247,40 _ _ 100 Sviíisn. frankar 3181,10 "3 198. 40 # _ _ 100 Gyllini 3559, 75 3578,95 ♦ _ _ 100 V. -Þýzk mörk 3756, 55 3776,85 ♦ _ _ 100 Lírur 14, 59 14, 67 * _ _ 100 Austurr. Sch. 522, 25 525,05 * _ - 100 Escudos 379, 70 381,70 * 17/5 - 100 ^escta r 161, 8 5 * o2,7 5 21/5 i oo Yen Vj. 24 33, 42 * 15/2 1973 100 Rcikningskrór.’^r_ V6ru3'ráptalönd 99, 86 100,14 17/5 1974 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 92, 80 93, 20 * Brcyting frá síðustu skráningu. Lárétt: 1. fleygja 6. keyra 8. brodd 10. lft 11. háll 12. guð 13. sam- hljóðar 14. saurga 16. æddir Lóðrétt: 2. skammstöfun 3. hjara 4. á fæti 5. átt 7. kyrtill 9. legg á flótta 10. kvfði 14. spil 15. hvflt Lausn á sfðustu krossgátu. Lárétt: 1. galar 6. tal 8. seiðinn 11. nið 12. nás 13. ár 15. la 16. ora 18. armingi Lóðrétt: 2. atið 3. láð 4. alin 5. asnana 7. ansaði 9. eir 10. nál 14. Ari 16. óm 17. án PENNAVINIR England: Johanna Redfern, Old Granary, Thames Side, Henley-On-Thames, Oxon, England. Óskar eftir að skrifast á við Islendinga. Bangladesh Amman Hasan, C/516 Badr House, Jenidah Cadet College, Jhenidah — Jessore, Bangladesh. Hann safnar frfmerkjum og póstkortum og óskar eftir að kom- ast í bréfasamband við fslenzka stúlku. Astralfa: Claire Lucas, 38 Cross Street, Newtown, Hobart 7008, Tasmania, Australia. Vill skrifast á við íslenzka ungl- inga á aldrinum 14—15 ára. Nfgería: Wale Agbedahunsi, P.O. Box 7374, Marina, Lagos, Nigeria. Vill skrifast á við fólk um tvf- tugt, — hefur áhuga á ljósmynd- un, dansi, tónlist, ferðalögum og íþróttum. Bangladesh: Mohammed Hasan Nasir, - Cadet-308, Badr House, Jhenidah Cadet College, Jhenidah — Jessore, Bangladesh. Hann «- ' ____< n ara og vill skrifast á við fslenzka unglinga. Hefur áhuga á tónlist og ferðalögum — safnar frímerkjum og póstkort- um. Myndin hér að ofan er af hjón- unum Þorbjörgu og Kristjáni Sigurðsson, en frú Þorbjörg lézt þann 6. apríl sl. að Betel- heimilinu f Gimli, 95 ára að aldri. Áður hafði hún búið í f jölda ára með syni sínum að 55 McGee Street í Winnipeg, en fór að Gimli á þessu ári. Þorbjörg var Þorláksdóttir Sveinssonar, fædd í Þykkvabæ f Landbroti, en fluttist til Kanada árið 1904. Þar kvæntist hún Kristjáni Sigurðssyni frá Kröggólfsstöð- um I ölfusi, miklum gáfu- og hæfileikamanni. Hann var um tíma ritstjóri Lögbergs og skrif- aði mikið í það blað. | SÁ IMÆSTBE5TI Kaupakonan og kaupa- maðurinn voru trúlofuð, og einn góðan veðurdag vildi húsmóðirin vita, hvort þau ætluðu ekki að skella sér f það heilaga á næstunni. — Nei, ég skil ekki í að það verði mikið af því, sagði stúlkan. Þegar hann er fullur vil ég ekki giftast honum, og þegar hann er ekki fullur þá vill hann ekki giftast mér. Kvöldbænir í Háteigskirkju Kvöldbænir eru f kirkjunni alla virka daga kl. 6 síðdegis. Séra Arngrfmur Jónsson. Hann var bróðir ögmundar Sigurðssonar skólastjóra í Flensborg f Hafnarfirði, sem látinn erfyrir alllöngu. Kristján andaðist að heimili sínu f Winnipeg 15. desember 1942. Þeim hjónum varð sex barna auðið. Af þeim lifa þrjú móður sína og búa öll í Winnipeg. Þau eru Engilbert, frú Solveig Sucharov og frú Valgerður Swan. Barnabörnin eru 9 og barnabarnabörnin 10. Ein systir frú Þorbjargar er á lífi, Anna, sem er 93 ára að aldri. Hún dvelst á elliheimil- inu á Selfossi. (Heimild: Lögberg — Heimskringla, 25. apríl 1974). | BRIPGE | Hér fer á eftir spil frá leik milli Tyrklands og Bretlands f Evrópu- móti fyrir nokkrum árum. Þar tekst tyrkneskum spilara við annað borðið að hindra, að and- stæðingarnir nái úttektarsögn. Norður S. K-10 H. 10-9-5 T. Á-D-10-9-8-3-2 L. 4 Vestur S. Á-G-7-5-4-3-2 H. K T. G-6 L. D-G-6 Suður S. 9-8 H. A-G-7-6 T. 5-4 L. 10-9-7-5-3 Við annað borðið sátu brezku spilararnir N—S og þar gengu sagnir þannig: N A S - V 1 t 1 h P 2 s P 3 s P 4 s Sagnhafi fékk 10 slagi og vann spilið. Við hitt borðið sátu tyrknesku spilararnir N—S og þar opnaði norður á 4 tiglum og varð það lokasögnin. Ekki er gott fyrir austur að segja eftir þessa opnunarsögn og vestur á ekki auðveít með að segja 4 spaða, þar sem hann veit ekki um styrk austurs. — Spilið varð einn niður og tyrkneska sveitin græddi 13 stig á spilinu. Austur S. D-6 H. D-8-4-3-2 T. K-7 L. A-K-8-2 ást er . .. 3-Zo ...að bera tryggð- arpantinn eins og hann vœri demantur TM R*q U.S. Pat. Off.-r— All rights rriervtd (D 1974 by los Angelet Tirrte* xl r) FYRIR L\J REYKJAVÍK x. Ib KHDSSGÁTA 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.