Morgunblaðið - 22.05.1974, Blaðsíða 9
SÉR HÆÐ
i austurborginni 186 ferm. efri
hæð í tvílyftu húsi, Ibijðin er 2
stórar samliggjandi stofur, hús-
bóndaherbergi, hjónaherbergi
og 4 barnaherbergi. 2 svalir,
2falt gler. Parket á gólfum. Sér
inng. sér hiti, 2 íbúðarherbergi i
kjallara og 2 stórar geymslur.
Bílskúr.
ÁLFHEIMAR
4—5 herb. íbúð á 3ju hæð i
fjölbýlishúsi ca. 113 ferm. 3
svefnherbergi 2 samliggjandi
stofur. íbúðin er endaibúð með
tvennum svölum. Sér hiti.
BUGÐULÆKUR
5 herbergja ibúð á efri hæð i
húsi sem er 2 hæðir ris og
kjallari. íbúðin er 3 svefnher-
bergi og 2 stofur, eldhús með
borðkrók. 2falt gler. Sér hiti.
ESKIHLÍÐ
4ra herb. ibúð ca 1 1 5 ferm. á 4.
hæð i fjölbýlishúsi. fbúðin er
stofa og 3 svefnherbergi. Parket
á stofu. Falleg ibúð.
HVERFISGATA
4ra herb. nýstandsett ibúð við
Hverfisgötu á 1. hæð i steinhúsi
sem er 2 hæðir, kjallari og ris.
MARÍUBAKKI
Stórglæsileg 3ja herb. ibúð á 2.
hæð. Miklar og fallegar harð-
viðarinnréttingar. Sér þvottahús
í ibúðinni. Parket á svefnher-
bergjum. Suðursvalir.
HJARÐARHAGI
4ra herb. ibúð á 4. hæð, 1 stofa,
nýtizkueldhús, 3 svefnherbergi
og baðherbergi. 2falt gler. Sólrik
ibúð með góðu útsýni. Bilskúr
LANGABREKKA
i Kópavogi 5 herb. hæð um 1 30
ferm. 1 stofa, 4 svefnherbergi,
eldhús, baðherbergi, þvottaher-
bergi og forstofa. Óvenju glæsi-
leg nýtizku ibúð alveg sér.
2JA HERBERGJA ÍBÚÐ
á 2. hæð við Hraunbæ. Ibúðin
snýr í suður með góðum svölum.
2JA HERBERGJAÍBÚÐ
á 6. hæð við Æsufell. Suðursval-
KRÍUHÓLAR
5 herb. ibúð á 7. hæð, þar af 2
herb. sér með snyrtingu. Ibúðin
er fullgerð. Frystiklefi i kjallara,
bilskúrsréttur,
EINBÝLISHÚS
við Álfhólsveg sem er hæð og
kjallari, grunnflötur 125 ferm. Á
hæðinni eru stofa, 3 svefnher-
bergi, eldhús, þvottahús og bað
en á neðri hæð 2ja herb. ibúð
auk bilskúrs.
LANGAGERÐI
Einbýlishús með 7 herb. íbúð
hæð og ris, kjallaralaust. Urvals
bilskúr fylgir.
SÖRLASKJÓL
Parhús, kjallari, hæð og ris. Allt í
góðu standi. Teppi. 2falt gler.
Góður bílskúr fylgir.
Nýjar íbúðir bætast á
söluskrá daglega.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstBréttarlógmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
simar 21410 — 14400.
Til sölu
Einbýlishús og ibúðir i smiðum i
Reykjavik, Kópavogi og Garða-
hreppi.
3ja herb. íbúðir
i Austur og Vesturborginni. Utb.
1.6 til 1.8 millj.
5 til 6 herb. ibúðir
i Vesturborginni. Útb. 4 til 5
millj.
Einbýlishús
við Óðinsgötu.
Til sölu stórglæsileg einbýlishús
á Reykjavíkursvæðinu. Útb. 10
til 14 millj. Uppl. aðeins i Skrif-
stofunni.
Kvöldsími 42618 milli
kl. 7 til 9 á kvöldin.
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAl 1974
26600
BALDURSGATA
3ja herb. efri hæð i tvibýlishúsi
(járnvarið timburhús). Sér hiti.
Sér inngangur. Snyrtileg ibúð.
Verð: 2.950 þús.
BERGSTAÐASTRÆTI
4ra herb. efri hæð i tvibýlishúsi.
Sér hiti. Verð: 3.3 millj. Útb. um
1.900 þús.
EFSTALAND
4ra herb. ibúð á 3. hæð (efstu) i
blokk. Góð ibúð. Verð: 5.2 millj.
Útb.: 3.5 millj.
FÁLKAGATA
4ra herb. 1 05 fm íbúð á 1. hæð
í 1 2 ára blokk. Verð: 5.2 millj.
HLÍÐARVEGUR
6 herb. 144 fm. efri hæð i
þribýlishúsi. íbúðin er stofur, 4
svefnherb., eldhús, baðherb.,
búr og þvottaherb. Bilskúr. Sér
inngangur og hiti. Góð ibúð.
Útsýni. Verð: 7.5 millj.
HRAUNBÆR
2ja herb. ibúðir á 1. og 2. hæð.
Góðar ibúðir.
KELDULAND
4ra herb. ibúð á 3. hæð (efstu) i
blokk. Verð: 5.5 millj. Útb.: 3.5
milj.
LJÓSHEIMAR
4ra herb. endaibúð á 4. hæð i
háhýsi. Verð: 4.9 millj. Útb.:
3.5 millj.
SKIPASUND
4ra herb. ca. 100 fm. ibúð á 1.
hæð i þribýlishúsi. Herb. o.fl. i
kjallara fylgir. Sér hiti. Stór og
góður bilskúr fylgir. Æskileg
skipti á 3ja herb. ibúð i austur-
bænum. Verð: 4.9 millj.
VÖLVUFELL
Raðhús um 130 fm. á einnil
hæð, svo til fullbúið hús. Verð:
6.8 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
HAFNARSTRÆTI 11.
SlMAR 20424 — 14120.
Sverrir Kristjánsson
sfmi 85798.
Til sölu
við Nönnugötu litið einbýlishús
laust fljótt.
Við Njálsgötu
3ja herb. íbúð. Útborgun aðeins
1,5 milljón.
í Skerjafirði
4ra herb. risibúð. 1,6 — 1,8
millj.
Við Háagerði
4ra herb. íbúð.
Við Dúfnahóla
5 herb. íbúð tilb. undir tréverk,
til afh. strax.
Við Óðinsgötu
litið einbýlishús, verslun og lítil
3ja herb. ibúð, eignarlóð.
í Vesturbæ
Einbýlishús. Á jarðhæð, er skrif-
stofu eða verslunarpláss. Á hæð
er stór stofa, eldhús o.fl. i risi 2
herb. bað o.fl.
Tiskuverslun við
Laugaveg.
í smíðum
Einbýlishús i Arnarnesi, raðhús á
einni hæð i Mosfellssveit og rað-
hús á 2 hæðum i Mosfellssveit.
Höfum kaupendur
að 2ja og 3ja herb. ibúðum,
helst i lyftuhúsi i Heimahverfi
eða við Kelppsveg.
Höfum kaupanda
að íbúð, sem má gjarnan vera
hæð og ris, eða hæð og kjallari.
Höfum kaupanda
að húseign, má vera i smiðum,
St. plata., fokhelt eða lengra
komið, ca. 7—800 rúmm.
SÍMIIf ER 24300
Til sölu og sýnis 22.
HÚSEIGNIR
2ja ibúða, vandaðar að öllum
frágangi i Vestur og Austurborg-
inni.
Nýtt endaraðhús
um 120 fm 2. hæðir tb. undir
tréverk í Kópavogskaupstað.
Ný 4ra herb. íbúð í
Vesturborginni
um 1 00 fm á 3. hæð tb. undir
tréverk, Bilskýli fylgir. Æskileg
skipti á góðri 3ja herb. ibúðar-
hæð i borginni.
Nýlegar4ra herb. íbúðir
og 4ra herb. ibúðir i eldri borgar-
hlutanum.
Nýleg 3ja herb. íbúð
um 92 fm á 3. hæð við Jörfa-
bakka. Rúmgóðar svalir. Sér-
þvottaherb. er í ibúðinni. Sölu-
verð 3.5 millj. Útb. má skípta.
Við Langholtsveg
3ja herb. ibúð á 1. hæð ásamt
meðfylgjandi bilskúr. Söluverð
3.2 millj. Útb. um 2. millj.
2ja herb. ibúðir
við Ásvallagötu, Baldursgötu,
Hörpugötu, Hólmgarð, Kárastig,
Leirubakka, Laugaveg og nýleg
ibúð i lyftuhúsi við Þverbrekkt
o.m.fl.
Nýja fasteignasalan
'Laugaveg
^ Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546
28444
Álftamýri
Raðhús á 3. hæðum.
Laugalækur
Raðhús á 3 pöllum.
Kleppsvegur
4ra herb. 1 1 0 fm ibúð.
Jörfabakki
3ja herb. 90 fm ibúð á efstu
hæð.
Hvassaleiti
3ja herb. 85 fm kjallaraibúð.
Hraunteig
3ja herb. 85 fm ibúð á 1. hæð.
Kópavogur
Þverbrekka
4ra herb. 1 1 0 fm íbúð á 7. hæð.
Álfhólsvegur
4ra herb. 100 fm risibúð.
Nýbýlavegur
3ja herb. 75 fm jarðhæð.
Hafnarfjörður
Króka hraun
3ja herb. 95 fm ibúð.
Öldutún
3ja herb. 85 fm ibúð.
_______^7
HÚSEIGNIR
VQJUSUNOM O ClflD
SÍM9 2S444 Ot
11-4-11
Garðahreppur
5 herb. ibúð á neðri hæð i tvi-
býlishúsi. Húsið er múrhúðað að
innan og utan. íbúðin er vel
umgengin og með nýjum tepp-
um.
Stóragerði
3ja herb. ibúð á jarðhæð i þri-
býlishúsi. Stofa, 2 herb., skáli,
eldhús og bað. Sérhiti og inn-
gangur.
Hafnarfjörður
Góð efri
hæð i tvibýlishúsi við Fögrukinn.
Ibúðin er 2 samliggjandi stofur,
2 svefnherbergi, skáli og bað.
Bilskúrsréttur.
6 herb.
ibúð á 1. hæð v/Strandgötu.
Efri hæð
i tvibýlishúsi í Norðurbænum.
Stór bílskúr.
OFASTEIGNAVERhf.
KLAPPARSTÍG 16, SIMI 11411, RVÍK.
2ja herbergja
ný ibúð á 3. hæð við Vesturberg.
ÚTB. 2,3 MILLJ.
Við Austurbrún
2ja herb. ibúð á 10. hæð í
lyftuhúsi. ÚTB. 2 MILLJ.
Við Æsufell
2ja herb. ibúð á 6. hæð i há-
hýsi.ÚTB. 2 — 2,3 MILLJ.
Við Reynimel
3ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð.
Útb. 3 millj.
Við Kaplaskjólsveg
3ja herb. góð ibúð á 4. hæð.
Suður svalir. Tvöf. gler. Glæsi-
legt útsýni. Teppi. ÚTB. 3
MILLJ. Laus næstu daga.
Við Blöndubakka
3ja herb. ibúð á 2. hæð i sér-
flokki. ÚTB. 2,5—3 MILU.
Við Bergstaðastræti
3ja—4ra herb. ibúð i timbur-
húsi. ÚTB. 1 500 ÞÚS.
Við Hrísateig
3ja herb. björt og rúmgóð jarð-
hæð i þribýlishúsi. Sér inng. sér
hiti. ÚTB. 2,5 MILLJ.
Við Kópavogsbraut
3ja herb. björt og rúmgóð jarð-
hæð i tvibýlishúsu Sér inng. Sér
hitalögn. Útb. 2 millj.
Við Laugaveg
3ja herb. jarðhæð. Útb. 1700
þús.
í Fossvogi
4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu).
Vándaðar innréttingar. Útb. 3,5
millj.
Við Fálkagötu
4ra herb. vönduð ibúð á 1. hæð.
Svalir. Parket. Góðar innrétt.
Útb. 3,5 millj.
Við Ljósheima
Falleg 4ra herb. íbúð á 5. hæð.
Góðar innrétt. og skáparými.
ÚTB. 3—3,5 MILLJ.
Við Álfaskeið
4ra herb. íbúð á 4. hæð. Vand-
aðar innréttingar ÚTB. 3 MILLJ.
Við Eyjabakka
4ra herb. ibúð á 1 1 . hæð. ÚTB.
3 MILLJ.
Einbýlishús
Glæsilegt einbýlishús við Vestur-
berg. Teikningar og allar nánari
uppl. á skrifstofunni.
Við Eskihlíð
5 herb. góð ibúð á 2. hæð. ÚTB.
3,3 MILLJ.
Við Háaleitisbraut
4—5 herb. (117 fm) góð ibúð á
4. hæð. Teppi. Glæsilegt útsýni.
Bilskúrsréttur. íbúðin gæti losn-
að strax. Útb. 4 millj.
Við Mjóuhlíð
5 herb. ibúð, 3 herb. á hæð
ásamt 2—3 herb, i risi. Útb.
3,3 millj.
EiGnfimioLunin
VONARSTRÆT! 12
Simi 27711
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
Til sölu
2ja herb. ibúð i vesturbænum.
I búð i sérflokki.
2ja herb. ibúð i Breiðholti
2ja herb. íbúðarhús.
3ja herb. kjallaraíbúð i vestur-
bænum.
4ra—5 herb. íbúð með sérinn-.
gangi i Hlíðunum.
A thugiö
hö fum fjárs terkan
kaupanda að 4ra — 5
herb. hæð með sér-
inngangi í Hlíðunum.
Fasteignasalan,
Garðastræti 3,
sími 27055
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8.
HÖFUM KAUPANDA
Að góðri íbúðarhæð, helst sem
mest sér, gjarnan með bílskúr
eða bílskúrsréttindum, útborgun
um 7 millj.
HÖFUM KAUPANDA
Að einbýlishúsi eða raðhúsi. Til
greina kæmi einnig hálf húseign
til dæmis hæð og ris eða hæð og
kjallari mjög góð útborgun.
HÖFUM KAUPANDA
Að 4ra herbergja íbúð. Gjarnan í
Hliðum, Laugarneshverfi eða
Breiðholti, útb. kr. 3,5 millj.
HÖFUM KAUPANDA
Að 3ja herbergja íbúð, gjarnan í
Árbæjarhverfi þó ekki skilyrði
útb. um 3 millj.
HÖFUM KAUPANDA
Að góðri 2ja herb. íbúð. Til
greina kæmi jarðhæð eða rishæð
góð útborgun.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
SÍMAR 21150 21370
Til sölu
5 herb. glæsileg ibúð 120 fm
við Laugarnesveg. Suður svalir.
Vélarþvottahús. Forstofuherb.
2ja herb. ibúðir
Álfheima
á 4. hæð 60. fm glæsileg ibúð,
vélarþvottahús.
Leirubakka
á 1. hæð 50 fm glæsileg ný ibúð
með sérinngangi.
Hverfisgötu í kjallara 55 fm.
Nýtt eldhús. Sérhita-
veita. Sturtubað, Útb.
1.5 millj.
3ja herb. íbúðir
Dvergabakka á 1. hæð 85
fm. glæileg ný. vélarþvottahús,
frágengin sameign. Kambs-
veg rishæð 70 fm glæsileg
samþykkt ibúð í portbyggðu risi.
Svalir Mikið útsýni. Bílskúrs-
réttur.
Kleppsveg i háhýsi 95 fm,
mjög góð íbúð „í prentarablokk-
inni" Verð aðeins 3.6
millj.
4ra herb. ibúðir
Eskihlíð á 4. hæð 116 fm
glæsileg ibúð, geymsluris, kjall-
araherb. útsýni. Hjarðarhaga
á 4. hæð í enda 120 fm góð
ibúð en þarfnast málningar.
Svalir. Bílskúrréttur. Útsýni.
Fálkagötu á 1. hæð 105 fm
glæsileg íbúð „i listamanna-
blokkinni" Stórar suður svalir.
Sérhitastilling. Útsýni.
í smíðum
4ra herb. úrvals íbúðir i Breið-
holti. Fullbúnar undir tréverk i
janúar — marz '75. Engin visi-
tala. Fullfrágengin bifreiða-
geymsla. Teikningar i skrifstof-
unni.
Einbýlishús
um 1 00 fm auk þess stór bílskúr
á fögrum stað i Austurbænum i
Kópavogi.
Til sölu
stórt vel byggt einbýlishús á úr-
vals stað skammt frá Landsspital-
anum. Fallegur trjágarður. Verð
kr. 14. millj. Útb. kr. 8. millj.
sem má skipta.
Seljendur ath:
Við höfum á kaupenda-
skrá óskir um íbúðir af
öllum stærðum og gerð-
um, ennfremur einbýlis-
hús, raðhús og sérhæðir.
Ný söluskrá
Söluskráin endursamin
daglega. Heimsemdum.
AIMENNA
fASTEIGHASAIAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370