Morgunblaðið - 22.05.1974, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAl 1974
Skipstjóri og
skipshöfn
Vanur skipstjóri og skipshöfn vantar á
285 rúml. fiskiskip til að stunda útilegu
með línu.
Uppl. gefur Landssamband íslenzkra út-
vegsmanna. Sími 16650.
Saumakonur
Saumakonur óskast strax á litla sauma-
stofu í miðbænum.
Uppl. í síma 20625 milli kl. 4 og 6.
Atvinna óskast!!!
Tvitug stúlka með kennara- og stúdentspróf óskar eftir atvinnu
frá 1. júni til 10. ágúst. Góð tungumálakunnátta og reynsla i
verzlunar- og skrifstofustörfum. Upplýsingar í sáma 721 44.
Aðstoðarstúlka
óskast á tannlækningastofu í Miðbænum.
Tilboð merkt „Reglusöm — 3398" send-
ist Mbl. fyrir n.k. föstudag.
LAUSARSTÖÐUR
VIÐ SJÚKRAHÚS OG HEILSUGÆSLU-
STÖÐ VESTMANNAEYJA.
Stöðurnar og störfin, sem hér um ræðir
veitast frá 1 . ágúst 1 974.
1 . Yfirlæknir á lyflæknisdeild.
2. Yfirlæknirá handlækningadeild
3. Yfirhjúkrunarkona
4. Deildahjúkrunarkona á lyflækninga-
deild.
Deildarhjúkrunarkona á lyflækningadeild.
5. Deildarhjúkrunarkona á handlækninga- |
deild
6. Sérmenntuð hjúkrunarkona á skurð-
stofu
7. Tvær Ijósmæður
8. Nokkrar hjúkrunarkonur á allar deildir
9. Nokkra sjúkraliða á allar deildir
1 0. 2 Meinatæknar
11.1 Röntgentæknir
12. 1 Röntgenmyndari
1 3. Læknaritari
1 4. Bryti
1 5. Matráðskona
1 6. Gangastúlkur
Auk þess er óskað eftir fólki til
ræstinga
aðstoðar I eldhúsi
og húsverði, sem verður að geta annast
minniháttar viðgerðir og hafa bílpróf.
Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri
Umsóknarfrestur er til 15. júní 1 974.
Vestmannaeyjum
6. maí /974
Stjórn Sjúkrahúss og
hei/sugæz/ustöð var.
Múrarar óskast
Skeljafell h.f. óskar eftir að ráða múrara.
M ikil og góð vinna.
Upplýsingar í síma 20904.
Trésmiðir
Trésmiðir og laghentir menn óskast strax.
Mikil vinna. Gott kaup. Sími 1 8284.
Atvinna
Mosfellshreppur óskar að ráða 2. menn til
ýmiss konar starfa. Æskilegt er að menn-
imir séu eitthvað vanir pípulögnum,
o.þ.u.l. Ennfremur vantar okkur mann til
að aka vörubíl.
S i/eitastjóri Mosfel/shrepps.
Símar 662 18 — 662 19.
Kennarar
Kennarastaða við Lýðháskólann í Skál-
holti er laus til umsóknar. Helstu kennslu-
greinar eru: íslenzka, enska og þýzka.
Æskilegt er og að kennarinn geti haft með
höndum forystu um útiíþróttir.
Lýðháskólinn íSkálho/ti.
Framreiðslumaður.
Óskum eftir að ráða nú þegar framreiðslu-
mann. Einnig nema í framreiðslu.
Uppl. hjá yfirþjóni í dag og næstu daga.
Hóte/ Holt
Aðstoðarmaður
óskast sem fyrst á alidýrabú okkar að
M inni-Vatnsleysu.
Upplýsingar hjá bústjóra.
Síld og fiskur.
Viljum ráða
vana vélamenn.
ístak, Suður/andsbraut 6, s/mi 81935.
Vestmannaeyjar
Vestmannaeyjakaupstaður óskar að ráða
forstöðukonu að nýju barnaheimili; enn-
fremur að ráða fóstrur til starfa á dag-
heimili og leikskóla.
Nánari upplýsingar veitir Ester Árndadótt-
1r í síma 356 á daginn og í síma 233 á
kvöldin.
Stjórna Barnaheimi/a og leikvalla
Saumastúlkur
óskast, helzt vanar. Uppl. frá kl. 1—4
(ekki í síma).
H. Guðjónsson skyrtugerð,
Ingó/fsstræti 1 A, III. hæð
(Gegnt Gamla Bíó).
Góð framtíð
By99'n9arne'star* með ört vaxandi umsetningu óskar eftir að
ráða múrara, pípulagninga, rafvirkja og málara með full
meistararéttindi. Gott tækifæri fyrir hæfa menn.
Tilboð merkt „1062", sendist Mbl. fyrir 29. maí.
Bakari óskast
Gamla bakaríið á ísafirði óskar að ráða
bakara nú þegar. Ibúð getur fylgt.
Upplýsingar gefnar í síma 94—3328
eða 3228.
Stúlka
Ósk um eftir að ráða stúlku á aldrinum
25 — 30 ára til verzlunarstarfa vegna
sumarleyfa. Þarf að vera vön afgreiðslu,
háttvís í framkomu og snyrtileg I klæða-
burði. Upplýsingar í verzluninni frá kl.
4—6 í dag.
Tízkuskemman,
Laugavegi 34A.
Matsvein
vantar á netabát frá Keflavík strax. Upp-
lýsingar í síma 2305.
Skrifstofustúlka.
Skrifstofustúlka óskast strax. Vélritunar-
og bókhaldskunnátta nauðsynleg. Hálf-
dagsvinna möguleg. Tilboð sendist Mbl.
merkt „Áreiðanleg — 3397" fyrir kl. 6 á
föstudagskvöldið.
St. Jósepsspítalinn
í Hafnarfirði
Óskar að ráða duglegan mann til alhlíðastarla við rekstur
spítalans og umsjónar með eignum hans. Æskilegt væri að
viðkomandi hefði iðnmenntun og bílpróf. Viðkomandi snúi sér
til skrifstofu spitalans milli kl. 3 og 4 næstu daga.‘
Tvær hjúkrunar-
konur óskast
á St. Jósepsspitalann i Hafnarfirði frá 1. september 1974
Upplýsíngar á skrifstofunni sími 50188.