Morgunblaðið - 22.05.1974, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.05.1974, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAl 1974 33 Félagsstarf eldri bæjarbúa í Kópavogi Viljum minna á ferðina í Sædýrasafnið í dag. Lagt verður af stað frá Félagsmálastofnunni, Álfhólsvegi 32 kl. 15. Félagsmálastjóri. Innilega þakka ég öll- um þeim, sem glöddu mig með heimsókn- um, gjöfum og skeyt- um á 75 ára afmæli mínu 25.4 1 974. Brynjólfur Brynjólfsson Holtsgötu 21, Hafnarfirði. Land rover diesel Til sölu er Land rover árgerð 1972. Ekinn 35 þús. km. Tiðni h.f., Einholti 2, sími 23220 til k/. 6, síðar sími 8 7 548. Seljum í dag: Saab 99 árg. 1 971. Saab 96 árg. 1 970. Saab 99 árg. 1 970. Saab 96 árg. 1 969. Saab 96 árg. 1973. Saab 96 árg. 1968. 2T. Saab 96 árg. 1972. Saab 96 árg. 1967. V4 Saab 96 árg. 1 971. Saab 96 árg. 1 963. VW árg. 1973. Volvo 1 44 árg. '72 sjálfskiptur 4ra dyra. Skoda 1 1 0 L ' 7 1, ekinn 50 þús. km. Cortina árg. 1 970, ekinn 53 þús. km. Opel Record árg. 1 969. Verð 370.000.00 Skipti á eldri Saab bílum koma til greina. Greiðsluskilmálar BJÖRNSSON SSS BifreiÖar á kjördag D-listann vantarfjölda bifreiða til aksturs frá hinum ýmsu bifreiðastöðvum D-listans á kjördag Frambjóðendur heita á stuðningsmenn listans að bregð- ast vel við og leggja listanum lið m a. með þvi að skrá sig til aksturs á kjördag 26 maí næstkomandi Vinsamlegast hringið í síma: 84794 Skráning bifreiða og sjálfboðaliða fer einnig fram á skrifstofum hverfafélaganna óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFOLK ÓSKAST Upplýsingar í síma 35408. ÚTHVERFI Akurgerði, Breiðagerði og Háagerði. ESKIFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá afgreiðsl- unni í síma 10100 ÓLAFSVÍK Vantar umboðsmann strax uppl. á afgreiðslunni í síma 1 0-1 00. HVAMMSTANGI Umboðsmaður óskast strax. Upplýsingar hjá Karli Sigurgeirssyni í síma 1350 og hjá af- greiðslunni í síma 10100. STÚDENTA- SKEIÐIN 1974 er komin. Halldór Skólavörðustíg. Frá Mýrarhúsaskóla Innritun 6 ára barna fer fram í skólanum í dag, miðvikudag 22. maí kl. 13 —15, sími 16254. Æskilegt er að gerð sé grein fyrir flutningi eldri nemenda á sama stað og tíma. Skólastjóri. Aðalfundur Aðalfundur Hagtryggingar h.f. árið 1974 verð- ur haldinn í Veitingahúsinu Tjarnarbúð laugar- daginn 25. maí og hefst kl. 1 4. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. 15. grein samþykkta fé- lagsins. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum eða öðrum með skrif- legt umboð frá þeim á skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 10, Reykjavík, 21 . til 25. maí á venjulegum skrifstofutíma. 5 tjórn Hagtryggingar h. f. Einar Þ. Matthiesen — STUÐLUM AÐ SIGRI D-LISTANS — HAFNARFJÖRÐUR Kosningaskemmtun D-listans í Skiphól miðvikudag 22. maí (í kvöld) kl. 21. Húsið opnar kl. 20:30. Avörp: Stefán Jónsson, Ohver Steinn Jóhannesson Skemmtiefni: Karl Einarsson Lítið eitt (Kveðju — skemmtun) Dans: Æ sir /eika Stjórnandi: Einar Þ. Mathiesen Karl Einarsson Oliver Steinn Stefán Jónsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.