Morgunblaðið - 22.05.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.05.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAl 1974 if Stór, nýtískuleg 5 herb. íbúð með fögru útsýní yfir Sundin. Tvennar svalir. Sér hiti. Fullfrágengin lóð. if 5 herbergja, 1 20 fm, ibúð i Hliðunum. Bilskúrsréttur. HÍBÝLI & SKIP GARÐASTRÆTI 38 SIMI 26277 HEIMASÍMAR Gisli Ólafsson 20178! Gudfinnur Maqnússon 51970 Vefnaðarvöruverzlun í verzlunarsamsteypu í Austurbænum er til sölu. Verzlunin er í leiguhúsnæði í tveimur deildum fyrir metravöru og fullunna vöru. Upplýsingar veita Agnar Gústafsson hrl. Baldvin Jónsson hri A us turs træ ti 14 K irkju torgi 6 Simi 22870 Sími 15545. Sumarbústaðir í nágrenni Reykjavíkur ÍBÚÐA- INGÓLFSSTRÆTI GEGNT SALAN SÍMI 12180. Keflavík — Sandgerði Til sölu raðhús í smíðum við Norðurgarð í Keflavík. Húsin verða afhent frágengin að utan í ágúst — september 1 974. Einnig er fyrirhug- uð smíði sjö raðhúsa í Sandgerði eftir sömu teikningu, sem afhendast fokheld. Híbýlaval h. f., Hafnargötu 38, Keflavík, sími 92-279 7. 4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum í Breiðholti III um 100 og 115 fm íbúðir auk svala. íbúðirnar verða seldar tilbúnar undir tréverk og málningu. Þvottahús og búr á sömu hæð. íbúðirnar eru með 3 og 4 svefnherbergj- um. Athugið fast verð ekki vísitölubundið. íbúð- arnar verða tilbúnar í júní á næsta ári. Verð 3,6 og 3 milljónir 850 þús. Beðið eftir húsnæðis- málaláninu sem er rúm 1 milljón. Utborgun við samning 500 þús. Mismunar má greiðast á 16—18 mánuðum. Teikningar á skrifstofu vorri. Öruggur byggingaraðili. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10A, 5. hæð, simi 24850, heimasími 3 72 72. Einbýlishús Til sölu einbýlishús við Nönnu- götu. 3ja — 4ra herb. Laust 1. júní. Við Skipasund 4ra herb. íbúð á 1. hæð i kjallara fylgja 2 íbúðarherbergi. Bílskúr. Við Rauðarárstíg 3ja herb. kjallaraíbúð. Við Hlíðarveg parhús 7 herb. Bílskúr. Vönduð eign. Helgi Ó/afsson sö/ustjóri kvöldsími 21155. Húseigendur ef þér viljið selja þá höfum við kaupendur að einbýlishúsum, raðhúsum, 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum og húsum í smíð- um í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. ® EIGNIR FASTEIGNASALA Háaleitisbraut 68 (Austurveri) Simi 82330 Skólavörðustíg 3a, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Fossvogur glæsileg 4ra herb. endaibúð á hæð um 100 fm við Seljaland (BÚR INNAF ELDHÚSI). ENNFREMUR GLÆSILEG 2ja herb. ibúð í Fossvogi. Hæðir m/bilskúrum Til sölu glæsilegar efri hæðir á úrvals stöðum frá 137 fm til 167 fm. Bilskúrar fylgja. (Upplýsingar ekki i síma). Háaleitisbraut til sölu stórglæsileg 4ra herb. íbúð á jarðhæð, Gæti losnað fljótlega. Ennfremur íbúðir af ýms- um gerðum og stærðum. Jarðir og sumarbústaða- lönd. Einbýlishús í smíðum í Breiðholti. Útborgun að- eins 2,6 milljónir. Hafnarfirði nýkomið til sölu 3ja herb. íbúð í_ þrí- býlishúsi við Öldu- slóð. Ibúðin er rúm- góð og vönduð. Gott verð og qreiðsluskil- málar. 3ja herb. íbúð í tví- býlishúsi við Köldu- kinn. Bílskúr fylgir íbúðinni. Skemmtileg íbúð í rólegu um- hverfi. Árni Grétar Finnsson, hrl. Strandgötu 25, Hafnarfirði, sími 5 1500. Lítil vefnaðarvöruverzlun til sölu í austurborginni. Lítill en góður vörulager. Góðir greiðsluskilmálar. FASTEIGN AVER hf. y "l KLAPPARSTÍG 16, SÍMI 11411, RVÍK. Falleg í vesturbæ Kópavogs í tvíbýlishúsi. ÍBÚÐA SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. I QH111 verzlunar,- skrifstofu og íbúðarhúsnæðið LAUGAVEGUR 8 og 8b. Höfum til sölu húseignirnar Laugaveg 8 og 8b. í framhúsinu, Laugaveg 8, sem er einnar hæða verzlunarhúsnæði, ca 1 5 metrar meðfram götu (að Laugavegi) eru nú reknar 3 verzlanir. Bakhúsið Laugavegur 8b, er ca 80 ferm. að grunnfleti, kjallari, 2 hæðir og ris. Húsin standa á eignarlóð, sem er ca 370 fermetrar. Hér er tilvalið tækifæri fyrir fjársterka aðila að tryggja sér aðstöðu á einum bezta verzlunarstað i borginni og þá jafnframt möguleika til byggingar stórhýsis á lóðinni. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. EIGNASALAN ÞórðurG. Halldórsson REYKJA VÍK Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Jörvabakki góð 3ja herb. íbúð með sér- þvottaherbergi á hæðinni. Stór og rúmgóð íbúð. Laus nú þegar. Baldursgata 3ja herb. ódýr ibúð á jarðhæð. Ný miðstöðvarlögn. Verð 2 milljónir. Útborgun 1 200 þús. Kjarrhólmi 3ja herb. ibúðir i smiðum. Kópavogur mjög skemmtilegt raðhús tilbúið undir tréverk á mjög góðum stað. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - ‘S' 21735 & 21955 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Við Hjarðarhaga Mjög falleg 3ja herb. ibúð á 3. hæð (efstu). Suðursvalir. Snyrti- leg sameign. Stutt í allar háskólastofnanir. Við Hraunbæ 5 herb. falleg ibúð. Sérþvotta- hús. Sameign fullbúin. Við Hraunbæ 3ja herb. um 90 fm íbúð á 2. hæð. Laus fljótlega. Við Hráunbæ 2ja herb. íbúðir. í Fossvogi 4ra herb. ibúðir í Breiðholti 3ja og 4ra herb. ibúðir. Við Skipasund 4ra herb. sérhæð. Sérhiti, sér inngangur. Bilskúr. Höfum fjársterkan kaup- anda að nýlegri 3ja herb. ibúð við Reynimel á 3. eða 4. hæð. (oí MALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4.H. SÍMI28888 HEIMAS.81 762 & 82219. TILSÖLU íbúðir í smíðum 3ja og 4ra herbergja ibúðir á hæðum i sambýlishúsi Kópa- vogsmegin i Fossvogi. Seljast fokheldar með fullgerðri mið- stöð, húsið frágengið að utan og sameign inni frágengin að mestu, með gleri i gluggum 'ofl. Teikningar á skrifstofunni. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni. Afhendast 15. des. 1974. SÉR ÞVOTTAHÚS Á HÆÐINNI. FAST VERÐ. HAGSTÆTT VERÐ. Grettisgata 2ja herbergja góð kjallaraibúð i nýlegu steinhúsi. Laus strax. Út- borgun 1 Vi milljón, sem má skipta. Melgerði 3ja herbergja ibúð á jarðhæð. Sér inngangur. Eldhús nýlega uppgert. Ennfremur til sölu íbúðir af ýmsum stærð- um og gerðum. Árni Stefánsson hrl. Suðurgötu 4. Sími 14314. Húseignir tilsölu 3JA HERB. ÍBÚÐ i vesturbæ. Laus. 4RA HERB. HÆÐ við Sörlaskjól. 3JA HERB. ÍBÚÐ i austurbæ. 3JA HERB. ÍBÚÐ við Bollagötu. Laus. HEF FJARSTERKA KAUPENDUR Fasteignasalan Laufásvegi 2, Sigurjón Sigurbjörnsson. Símar 19960 og 13243

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.