Morgunblaðið - 08.06.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.06.1974, Blaðsíða 20
20 MORC.UNBLAÐIÐ, LAUC'.ARDAGUR 8. JUNÍ 1974 Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum slitið TIUNDA starfsári Stýrimanna- skólans í Ve.stinannaeyjum lauk 11. maí sl. Annar bekkur skólans starfaði í húsakynnum Stýri- mannaskólans í Reykjavik on fyrsti t>ekkur starfaði ekki í vet- ur. Ellefu nemendur luku fiski- mannaprófi 2. stijís. sem veitir skipstjórnarréttindi á íslenzk fiskiskip af hvaða stærð sem er og hvar sem er, auk réttinda á flutn- inKaskip sem eru 400 rúmlestir að stæro. Þetta var síðasta starfsár skólans skv. löKum um skólann frá 1967 en i framtíðinni mun skólinn starfa skv. nýjum Iðgum frá 1. .janúar 197:5 en þar eru inntökuskilyrði í skólann 24ra mánaöa siglingatími. augnvott- orð, sundvottorð og gagnf'ræða- próf. Vió fiskiinannapróf' nú i vor hlutu hæstu einkunnir (ha\st gefið 8): Helgi Agústsson Seyðis- firoi 7,36, sem er ágætiseinkunn, Sveinn Rúnar Valgeirsson 7.18 og Oli Bjarni Olason (Jrímsey 6,93. Fengu hæstu nemendur verolaun skólans f'yrir goða frammistörtu í námi. Við skólaslitin barst skólan- um veglefí gjöf frá Magna Kristjánssyni skipstjóra, en hann er gamall velunnari skölans. Magni jjaf skólanum mjög vandaö krystalssjóúr sem Kengur fyrir rafhlödu. IHorjjunWaMíi margfaldar markoð uðor Héraðsskólanum á Laugarvatni slitið Héraóssk(')lanum á Laugarvatni var slitiö 24. maí sl. I skólanum stunduðu 119 nemendur nám í 5 bekkjardeildum. Undir landspróf miðskóla gekk 21 nemandi og þar af hlutu 15 nemendur framhalds- einkunn. Hæstu einkunn i lands- prófsgreinum hlaut Stefán Steinsson f'rá Seyðisfirði, 9.0. Hæstu aðaleinkunn hlaut Harpa Hreinsdóttir, Laugarvatni, 8,68. Undir gagnfræðapróf gengu 38 nemendur. Hæstu einkunn í sam- ræmdum greinum fékk Jórunn Sigurðardóttir. Efstadal, Laugar- dal, einkunnina 7,5. Hæstu aðal- einkunn fékk Jósef Olafsson (irindavik einkunnina 8,17 Hæstu einkunn í almennum 3 bekk fékk Skiili Sveinsson Bræðratungu, Biskupstungum einkunnina 7,09. Hæstu einkunn á unglingapróf fékk Ari Fáll Kristinsson, Laugar- vatni, einkunnina 8,79. Danska sendiráðið sendi verð- launabækur til þeirra nemenda, sem á lokaprófi fengu hæsta einkunn í dönsku. Sýning á vinnu nemenda var haldin á sumardaginn fyrsta. ircnrTj k\k^ 1. vélstjóri og matsveinn óskast á humarbát. Uppl. í síma 341 84. Dyravörður óskast við Bíóhöllina, Akranesi, nú þegar. Skriflegar umsóknir sendist 5 miðasölu fyrir 15/6 merkt: Dyravörður. Bæjarstjóri Starf Bæjarstjóra á Sauðárkróki er laust til umsóknar, og hefur umsóknarfrestur ver- ið ákveðinn til 1. júlí n.k. Nánari upplýs- ingar veitir fráfarandi Bæjarstjóri Hákon Torfason í síma 5133 og 5163 á venju- legum skrifstofutíma (heimasími á Sauð- árkróki 5184 og í Reykjavík 85734). Bæjarstjórn Sauðárkróks vill ennfremur ráða vanan bókhaldsmann sem getur unnið sjálfstætt og tekið að sér skrifstofu- stjórn og ábyrgð á innheimstustörfum fyrir bæinn. Umsóknarfrestur um það starf er til 10. júlí n.k. og verður ráðning í samráði við væntanlegan bæjarstjóra. Bæjarstjórn Sauðárkróks. Matsvein og 2. vélstjóra vana togveiðum vantar á m/b Gísla Lóðs frá Grindavík. Uppl. í síma 92—8073. Helganes h. f. Mælingamaður óskast Aðalbraut h. f. Sími81700, Kvöldsími 16056. Atvinna Vantar verksmiðjustjóra í spuna-, línu- og kaðalsal. Vaktavinna. Upplysingar hjá verksmiðjustjóra, ekki í síma. Hampiðjan h. f. Stakkho/t/4. WW^ á\i k\Kv Verkstjóri til stjórnunar á vélavinnu og flutningum óskast. Umsóknir er greini frá aldri mennt un og upplýsingum um fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 11. þ.m. merkt: 1080. Auglýsing um stöðu forstöðumanns Fasteignamats ríkisins. Fjármálaráðuneytið auglýsir hér með lausa til umsóknar stöðu forstöðumanns Fasteignamats ríkisins. Starfið gerir kröfu til góðra skipulagshæfi- leika og nokkurrar tækniþekkingar á sviði skýrsluvélavinnslu. Nánari upplýsingar veitir fjármálaráðu- neytið, tolla- og eignadeild. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 28. júní n.k. Fjérmálaráðuneytið, 6. júní 1974. Atvinna óskast Tveir 22 ára háskólastúdentar, óska eftir sumarvinnu hið fyrsta. Margt kemur til greina. Má gjarnan vera úti á landi. Upplýsingar í síma 1 0793 milli 1 og 7 á daginn. Vélvirki vanur viðgerðum á þungavinnuvéum ósk- ast sem fyrst. Loftorka s.f, sími 83546. Sveitastjóri Starf sveitastjóra í Mosfellssveit er laust til umsóknar. Umsóknarfresturtil 20. júní 1 974. Hreppsnefnd Mosfellshrepps Flateyrarhreppur óskar eftir að ráða sveitarstjóra. Umsóknir sendist oddvita fyrir 21 . júní n.k. Upplýs- ingar gefur Hermann Friðriksson, Flat- eyri, sími 94 — 7648. Ritari óskast um tveggja mánaða skeið. Vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Hálfsdags starf kemur til greina. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 12. þ.m. 6. júní 1974. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, Arnar- hvoli. Mosfellshreppur óskar að ráða tækni eða verkfræðing með reynslu og sérþekkingu á byggingarsvið- inu. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. hjá sveitarstjóra og skrifstofu Mos- fellshrepps Hlégarði. Hreppsnefnd Mosfellshrepps. Laust embætti, er forseti Islands veitir Prófessorsembætti ! jarðfræði við jarðfræðiskor verkfræði- og raunvísindadeildar Háskóla íslands er laust til umsóknar. Kennslugreinar eru aðallega jarðsaga og ísaldarjarðfræði. Umsóknarfrestur er til 10. júli 1974. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 30. mai 1974. Laus staða Dósentsstaða í bergfræði við jarðfræðiskor verkfræði- og raunvísindadeildar Háskóla Islands er laus til umsóknar. Kennslugreinar eru einkum bergfræði storkubergs og mynd- breytts bergs. Umsóknarfrestur til 10. júlí 1974. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur um dósentsstöðu þessa skulu láta fylgja um- sókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 30. maí 1974. Atvinna Vantar aðstoðarvaktstjóra í plastbræðslu- deild. Vaktavinna. Upplýsingar hjá verk- stjóra, ekki í síma. Hampiðjan h. f. Stakkholti4. * ¦ r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.