Morgunblaðið - 23.06.1974, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JUNÍ 1974
5
Bændur athugið
Heybindigarn fyrirliggjandi. Mjög hagstætt
verð. , ,
Sendum gegn postkrofu.
*. JÓMSSON sf.
umboðs- & heildverslun
sími 1 7480.
Rennilokar úr steypujárni
fyrir heitt og kalt vatn
Avallt fyrirliggjandi
2"—8" í 2"—6"
G. J. Fossberg, vélaverzlun
SKÚLACÖTU 6 3. REVKJ AVlK
sunna
travel
UTANLANDSFERÐIR
VID ALLRA HÆFI
FRANSKA RIVIERA
M ALLORKA
Paradís á jörð
i meira en hundrað ár hefir Maliorka verið
eftirsótt paradis fyrir Evrópubúa þanníg var
það á dögum Chopin, þegar aðeins fina fólkið i
Paris hafði efni á þvf að eyða þar sólrikum
vetrardögum.
Nú er Wlallorka fjölsóttasta ferðamannaparadis
Evrópu. Meira en hundrað baðstrendur viðs-
vegar ð ströndum hins undur fagra eylands.
Náttúrufegurðin er stórbrotin, há fjöll, þröngir
firðir, baðstrendur með mjúkum sandi og
hamraborgir og klettar. Glaðværð höfuðborg
fögur og ekta spönsk f útliti og raun.
Mallorka er sannkölluð paradis, þangað vilja
allir ólmir. sem eitt sinn hafa þangað komizt.
Islenrk skrifstofa Sunnu veitir farþegum
öryggi og ómetanlega þjónustu Þar er sjórinn,
sólskinið og skemmtanalifið eins og fólk vill
hafa það, sannkólluð paradis, vetur, sumar,
vorog haust.
Sunna býðtir miktð úrval af góðum hótelum og
ibúðum f sérflokki.
COSTA DEL SOL
Sólarströnd Suður Spánar býr yfir sérstæðum
töfrum, og þaðan er stutt að fara til margra
fagurra og eftirsóknarverðra staða, svo sem
Granada, Sevilla og Tangier ( Afriku. Flogið er
beint til Costa del Sol með stærstu og glæsi-
legustu Boeingþotum ísler.dinga, sem bjóða
upp é þægindi i flugi, sem Islendingum hefir
ekki boðizt fyrr. Brottför er á laugardöguin ki.
10 að morgni eins og raunar i óllum óðrum
flugferðum Sunnu. Það eru þvi ekki þreytandi
næturflug og svefnleysi. sem næturflugum
fytgir, sem gerir fólk utanveltu dasað og þreytt
dagana eftir.
Á Costa del Sol hefir Sunna úrval af góðum
fbúðum og hótelum i Torremolinos. eftirsótt-
asta baðstrandarbænum á Costa del Sol, þar
hefir Sunna skrifstofuaðstöðu fyrir sitt ts-
lenzka starffólk á Costa del Sol, sem auk þess
heímsækir gestina reglulega á hótelum þess
og ibúðum
RÍNARLANDAFERÐIR
KAUPMANNAHÖFN
Ferðin hefst i hinni glaðværu og sögufrægu
„Borginni við sundið" — Kaupmannahöfn,
sem svo mjög er tengd íslendingum fyrr og
siðar. Frá Hófn er ekið með þægilegum lang-
ferðabil um hinar fögru borgir og skógívöxnu
sveitir Danmerkur og Þýzkalands. Stanzað
tvær nætur i Hamborg. en lengst dvalið við
hina fögru og sögufrægu Rin. Þar rikir lif og
fjór, glaðværð og dans, sem engu er iikt Siglt
er með skemmtiskipum um Rinarfljót framhjá
Loroley og fleirri frægum stöðum. Farið er i
ókuferðir um sveitir og héruð Rlnarbyggða, bar
sem néttúrufegurð er mikit Frá Rlnarbyggðum
er ekið um Þýzkaland og hinar fogru norður
byggðir Þýzkalands, þar sem meðal annars er
kornið að Austur-Þýzku landamærunum:
Siðurstu daga ferðarinnar er dvalið t Kaup-
mannahöfn, farið I stuttar skemmti og skoð-
unarferðír, Tivoli LOrret skroppið yfir til Svi-
þjóðar og ótal margt annað gert.
Notið ei aðstoðar og tyiirgreiöslu skrifstofu
Sunnu í Kaupmannahöfn.
Niz2a — Monte Carlo — Menton
Ævintýraheimur frönsku Rivierunnar befir i
meira en hundrað ár veriB óskastaður auðkýf-
inga og listamanna og kvikmyndastjama og
fegurðardísa. siðan þær urðu til. Nú loksins
verður þessi heillandi veröld sólsktns og
skemmtana, almenn'mgseign á Islandi. með
hinum ódýru þotuferðum Sunnu beint til
Nizza Hægt að velja um dvöl i tvær til fjórar
vikur i Nizza, Monte Carlo, eða Menton,
SORRENTO - RÓM
Róm — borgtn eilifa. sem engri borg erlfk.
Sögufrægir staðir og byggingar við hvert fót-
mál. Vatikanið og minjar hinnar fomu róm-
versku menningar frá dögum hinna einu sönnu
keisara.
Sorrento er einn af fegurstu bæjum ítaliu við
Miðjarðarhafið sunnan við Napoli Sannkölluð
perla Napoliflóans, laus við alla mengun. sem
hrjáir nú svo marga staði Norður-ítaliu, þar
sem miðstöð iðnaðar oo éfnaframleiðsiu er.
Stutt að fara til margra
skemmtilegra staða, svo sern eyjunnar Kapn,
Pompei, Vesuviusar og Napoli, en þaðan er
aðeins tveggja stunda ferð til Rómaborgar.