Morgunblaðið - 23.06.1974, Page 9

Morgunblaðið - 23.06.1974, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. jUNl J974 9 símar 14120—14174 Til sölu við Leifsgötu 2ja herb. ibúð. Við Lokastfg 2ja herb. ibúð. Við Blesugróf 3ja herb. ibúð með sérinngangi, útb. 12 — 1 500 þús. Við Hjarðarhaga gðð 3ja til 4ra herb. endaibúð á 5. hæð 4ra herb. ibúðirvið Bogahlið og Háagerði. í smíðum raðhús og einbýlishús í Mosfellssveit, Hafnarf: Arnarnesi, Reykjavik. Á Flötum einbýlishús ca. 140 fm með 50 fm bilskúr. skipti á litlu einbýlishúsi eða góðri 4ra herb. ibúð á 1. eða 2. hæð i GAMLA BÆNUM, koma til greina. Á Selfossi 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíðum í sjávarþorpi á Snæfells- nesi Nýtt einbýlishús. MARGFALDAR fflliiMlÍii JHí>röuní»Iat»iit> MARGFALDAR iiFÉ Lögfræðiþjónusta Fasteignasala Við Háaleitisbraut góð kjallaraíbúð, litið niður- grafin. Verð 2,9 millj. Skiptanl. útb. á næstu 12 —14 mán. 2,2 millj. Við Geitland nýleg 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Verð 3,5 millj. Skiptanl. útb. 2,4 ■millj. Við Leirubakka nýleg 3ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk. Verð 4 millj. Útborgun, sem skipta mætti á 12 —14 mán, kr. 2,9 millj. Við Krfuhóla 5 herb. ný íbúð á 7. hæð i blokk. Verð 5 millj. Skiptanl. útb. 3 millj. Við Laufvang, Hafnarf. 5 herb. íbúð á 1. haeð í nýlegri blokk. Verð 6,5 millj. Skiptanl. útb. 4,5 millj. Við Bólstaðarhlíð 6 herb. 140 fm íbúð á 4. hæð i blokk. Verð 6,5 millj. Skiptanl. útb. 5,4 millj. fstelín Hirst hdL| Corgartúni 29 l^Simi 22320 SÍMIl ER 24300 Til sölu og sýnis 22. Við Skaftahlíð parhús um 85 fm kjallari og 2. hæðir ásamt bílskúr. Á 1. hæð er stór stofa, rúmgott eldhús og snyrting. Á efri hæð eru 4. svefnherb. og baðherb. í kjallara 2ja herb. ibúð, geymslurog stórt þvotta- og þurkherb. Ræktuð og girt lóð. Möguleiki að taka upp t nýtizku 5 herb. íbúðarhæð æski- legast i efra hlfðarhverfi og Háa- leitishverfi. Við Mávahlfð vönduð 4ra herb. ibúð um 1 20 fm á 1. hæð með sérinngangi og sérhitaveitu. Góður bilskúr með rafmagni og hitaveitu fylgir. Gæti losnað fljótlega. Útb. má skipta. 2ja íbúða steinhús með bilskúrum í Vesturborginni omfl. Nýja fasteignasalan Laugaveg m Simi 24300 kl. 7—8 e.h. 18546 Toppíbúð (Penthouse) Glæsileg 180 ferm. ibúð, 6—7 herb. m.a. 50 ferm stofa m. arin, húsbóndaherb. Svefnálma m. 4 herb. baði og fl. Allar innréttingar i sérflokki m.a. skápar í stofum, hilluinnréttingar i herb. o.fl. o.fl. 30 ferm. bílskúr 80 fefm. svalir. Sér þvottahús og geymsla á hæð. Stórglæsilegt útsýni Utb. 6,0 millj. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Eignamiðlunin Vonarstræti 12, Simi 27711. Viðskiptavinir athugið Verkstæði ökkar verður lokað vegna sumarleyfa frá 13. júlí til 1 1 ágúst. Umboðsverkstæði okkar vélaverkstæði Sigurð- ar Eggertssonar Hrynjarhöfða 4 verður opið. BRITIBH P STEF © LEYLAND IBLANO P. STEFÁNSSON HF. Hverfisgata 103, Reykjavík, Island. Simi 26911. Laxveiðileyfi Nokkrar stangir lausar í Hvolsá og Staðhólsá, Saurbæ. Nýtt veiðihótel. Upplýs. í síma 27711 á morgun og næstu daga. Jörð til sölu Höfum til sölu jörð á Norðurlandi sem er mjög vel í sveit sett. Gðð útihús. Allar vélar og bústofn fylgja. Öll þjónustustarfsemi m.a. skólar og læknisþjónusta er skammt frá jörðinni. Steinhús ný endurbaett. Töluverð veiðiréttindi. Útb. 5 millj. Skipti á 5—6 herb. tbúð S Reykjavik kæmi vel til greina. Allar upplýs. á skrifstofunní (ekki í sima). Eignamiðlunin Vonarstræti 12 sími 27711. Fiskiskip til sölu 1 1 lesta bátalónsbátur, byggður 1972. 14 lesta stálbátur, framb. byggður 1 962 20 lesta eikarbátur, framb. byggður 1971 29 lesta eikarbátur, byggður 1964. 45 lesta eikarbátur 80% endurbyggður. Ný vél. Ný tæki. 90 lesta stálskip. nýlegt. 1 04 lesta stálskip. Ný klassað. 140 lesta eikarskip með nýrri vél. 200 lesta stálskip i 1. flokks standi, vel búið tækjum, loðnuveiði, útbúnaður fyigir. Aðalskipasalan, Austurstræti 14 4. hæð. Sími 26560. Heimasimi 301 56. Utankjörstaða kosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjáffstæðisflokksins er að Laufásvegi 47. Símar: 26627, 22489, 17807, 26404. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstof una vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram í Hafnarbúð- um alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnudaga kl. 14—18. D Uppbygging nýs Miðbæjar (N.M.B.) U. I BSBB BSE í haust og á næsta ári er gert ráð fyrir, að framkvæmdir hefjist við uppbyggingu fyrstaáfanga N.M.B., sbr. uppdrátt. Hverfi þettaerætlað fyrir verzlun, þjónustu, skrifstofur, ibúðir auk opinberra stofnana. Öskað er sérstaklega eftir umsóknum fyrir verzlanir og þurfa þær að hafa borizt skrifstofum borgarverkfræðingsins I Reykjavik að Skúlatúni 2, eigi slðar en 15. júli n.k. Nauðsynlegt er að greinilega komi fram í umsókn m.a. tegund starfssemi og stærð húsnæðis flokkað i verzlunarhúsnæði og vöru- geymslur. Æskilegt er að umsækjendur verzli t.d. með eftirfar andi vörutegundir: blóm bækur og ritföng hljómplötur hárgreiðslustofa leðurvörur raftækjavendun Allar nönari upplýsingar verða veittar að Skúlatúni 2, 3. hæð, kl. 9—11 þriðjudaga og miðvikudaga. Borgarverkfræðingurinn I Reykjavik. skór snyrtivörur sportvörur tómstundavörur úr og skartgriptr vefnaðarvörur a i <a • 3 % 4 S $ S g & I Á)lr, "IS j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.