Morgunblaðið - 23.06.1974, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.06.1974, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JUNI 1974 11 Hannyrða- verzlun til sölu lítill en góður lager. Lítil útb. og hagkvæm kjör. Tilboð merkt: „hannyrðaverzlun 1430" sendist Mbl. fyrir 2. júlí. . IHorðuntjIöMb ^mnRGFniDRR í mRRHRfl VORR Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðnisstaðal 0,028 til 0,030 kcai/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önnur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, aukþesssem plast einangrun tekur nálega engan raka eða vatn í sig. Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast hf. Ármúla 44 — sími 30978. sunna COSTA DEL SOL Sólarströnd SuSur Spánar býr yfir sérstæðum töfrum, og þaSan er stutt aS fara til margra fagurra og eftirsóknarverðra staSa svo sem Granada. Sevilla og Tangier I Afrlku. Flogið er beint til Costa del Sol með stærstu og glæsileg- ustu Boeingþotum íslendinga. sem bjóða upp á þægindi I flugi, sem islendingum hefir ekki boð- izt fyrr. Brottför er á laugardög- um kl 10 að morgni eins og raunar I ötlum öðrum flugferðum Sunnu. Það eru þvi ekki þreyt- andi næturflug og svefnleysi. sem næturflugum fylgir, sem ger- ir fðlk utanveltu dasað og þreytt dagana á eftir. Á Costa del Sol hefir Sunna mikið úrval af góðum tbúðum og hótel- um I Torremolinos, eftirsóttasta baðstrandarbænum á Costa del Sol, þar hefir Sunna skrifstofuað- stöðu fyrir sitt fslenzka starfsfólk á Costa del Sol, sem auk þess heimsækir gestina reglulega á hótelum þess og íbúðum. M'litiU nrmi FERflflSKRIFSTOFAN SUNNA t SlMftR TB400 12070 v cliGgoki atíi I rás tímans hefur þessi gamli málsháttur öðlazt nýja og víStækari merkingu. öllum ætti að vera Ijóst, að reykjarsvæla af tóbaki veldur alvarlegri mengun en annar reykur. Sannað hefur verið, að tóbaksreykingar geta valdið banvænum sjúkdómum svo sem lungnakrabbameini og hjartasjúkdómum. Bezta ráðið til þess að komast hjá þessari hættu er að byrja aldrei að reykja, en ef þú reykir, ættirðu að hætta því feigðarflani sem fyrst. Ftannsóknir sýna, að hjá fólki, sem hættir að reykja, minnka jafnt og þétt líkurnar á því, að það verði hjarta- og lungnasjúkdómum að bráð. Gler ^jafavörur (Q Verzlun okkar hefur um árabil haft á boðstólum mikið úrval af gjafavörum — listmunum, glermunum og keramik. Úrvalið hefur aldrei verið meira en einmitt nú. HÚSGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. a Laugavegi 13 Reykjavík sími 25870 Hefjjið ekki ferðalagið án ferðaslysatryggingar SJÓVÁ Wl • Ferðaslysatrygging Sjóvá greiíir bætur vi8 dauSa af slysförum, vegna varanlegrar örorku og viku- legar bætur, þegar hinn tryggði ver8ur óvlnnufær vegna slyss. ViSbótartrygging er einnlg fáan- leg, þannlg a8 sjúkrakostnaSur vegna veikinda og slysa, sem sjúkrasamlag greiSir EKKI, er inni- falinn I tryggingunni. Sökum mjög lágra i8gjalda, þá er ferSaslysatrygging Sjóvá sjálfsögö öryggisrá8stöfun allra ferSamanna. Dæmi um iSgjöld: Timalengd 14 dagar 17 dagar 1 mánuður Dánarbætur örorkubætur 1.000 000.00 1.000.000.00 1 000 000,00- Dagpeningar á viku 5000,00 5000,00 5.000 00 Iðgjald m/*ólu*katti og stimpilgjaldi 551.00 596,00' 811.00 ASrar vátryggingarupphæSir að sjálfsögðu fáanlegar. #fi% SJÚVATRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS f SUÐURLANDSBRAUT 4 SIMI 82500 REYKJAVÍK UMBOÐSMENN UM LAND ALLT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.