Morgunblaðið - 23.06.1974, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 23.06.1974, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JUNÍ 1974 K M Vélritari Óskum eftir að ráða færan vélritara til afleysinga í þrjá mánuði. Starf hálfan daginn kemurtil greina. Vinnutími 8.20 — 16.15 alla virka daga nema laugardaga. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins merkt: 1449. Aðstoðarmaður óskast. Aðstoðarmaður óskast til ýmiskonar starfa í bakarí. G. ÓLAFSSON & SANDHOLT, Laugavegi 36. Símar: 1-2868 og 1-3524. Sendisveinn Óskum eftir pilti til sendisveinastarfa. Þarf að hafa vélhjól til umráða. Upplýsingar veitir Teitur Lárusson á skrifstofu okkar Skúlagötu 20. S/áturfé/ag Suður/ands. Vinna Mann vantar nú þegar, helst vanan hjól- barðaviðgerðum. Uppl. í síma 51 963 eða á staðnum. Hjó/barða viðgerðin Ha fnarfirði, HeUuhrauni 4. Óskum eftir að ráða Götunarstúlkur Uppl gefur skrifstofustjóri (ekki í síma) P. Stefánsson h / f Hverfisgötu 103 Skrifstofustúlka óskast til almennra skrifstofustarfa. Verkframi h. f. Skeifunni 5 sími 86030 Sölumaður — framtíðaratvinna Viljum ráða röskan og áhugasaman mann til sölustarfa. Reglusemi og stundvísi er krafizt. Skemmtilegt starf fyrir mann með áhuga fyrir vélum og tækni. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist okkur. Skrifstofuvélar hf. Hverfisgötu 33 Sími 20560. Olíuverzlun / Islands h.f., Ytri Njarðvík óskar að ráða aðstoðarmann á olíubíl og fleira. Þarf að hafa bílpróf. Uppl. I síma 92-2070 á daginn. Sveitarstjóri Hólmavíkurhreppur óskar að ráða sveitar- stjóra. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist oddvita Hólmavíkurhrepps, Hólmavík, fyrir 30. júní n.k. Hreppsnefnd. Trésmiðir óskast. Óskum að ráða strax nokkra trésmiði. Gott verk löng vinna. Fæði á staðnum. Uppl. hjá verkstjóra í S: 35751 og 16106. Bifvélavirkja eða vélvirkja eða mann vanan bifvélaviðgerðum ósk- ast. Uppl. á skrifstofu okkar Reykjanes- braut 1 2 eða í síma 20720. ísarn h. f. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða starfsmann í timbur- afgreiðslu. Uppl. á skrifstofunni Súðarvog 3. Húsasmiðjan h. f. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar auglýsir eftir Skrifstofustjóra Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf berist skrifstofu fyrir- tækisins fyrir 6. júlí 1 974. Framkvæmdastjóri Óskum að ráða nú þegar framkvæmda- stjóra fyrir H.F. Djúpbátinn ísafirði. Umsóknir um starfið sendist H.F. Djúp- bátnum, Pósthólf4, ísafirði. H.F. Djúpbáturinn ísafirði. Brezka sendiráðið óskar eftir bílstjóra strax. Þarf að hafa reynslu og góða enskukunnáttu. Upplýsingar í sendiráðinu, sími 15883 og 1 5884 milli kl. 2 og 5 e.h. Starfsstúlkur óskast róskast nú þei Nýibær Síðumúla 34. Röskar stúlkuróskast nú þegar til ýmissa si3 rta. Til iðnaðarstarfa vantar okkur laghentan karlmann ennfremur stúlku. Ekki skólafólk. Upplýsingar ekki gefnar i síma. SÓLAfí-GLUGGA TJÖLD S F Lindargata 25. % », iRovoiuntilaíiiíi margfaldar markað uðar Lokað vegna sumarleyfa frá 1 5. júlí — 6. ágúst. Bifreiðasti/ling Grensársvegi 1 T. Til sölu vönduð 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Geitland. Uppl. í síma 82182.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.