Morgunblaðið - 23.06.1974, Síða 27

Morgunblaðið - 23.06.1974, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JUNI 1974 27 VW til sölu Til sölu nokkrir VW árgerð 1971. Bílarnir eru til sýnis að Rauðarárstíg 3 1. Bílaleigan Falur. nucivsmcnR #*-»2248D Ibúð til leigu 6 herbergja sérhæð við Sólheima er til leigu. íbúðin er 2 stofur, 4 svefnherb., eldhús og bað. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudag 26. þ.m. merkt: íbúð — 1443. Harmónikkutónleikar meö Victor Jackovich A ^ Mánudaginn 24. júní heldur Victor ^fíl/Á Jackovich kveðjutónleika hjá Menning- arstofnun Bandaríkjanna við Neshaga 'f- \' 16- Leikinn verður jass og ýmiss þjóð- '' 'llwlll‘f ^ hermónikku. Tónlcikarnir hefjast kl. 20.30 og eru „.M %, /fi/ll allir velkomnir. ‘ ....'í.‘ " fTleoningaf/tofnun Bandafikjonna fle/haga I6 /4 (l Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýnis þriðjudaginn 25. júní 1974, kl. 1 —4 I porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7 Mercedes Benz 21 sæta árg. 1 970 Neoplan Benz 26 sæta " 1960 Volvo Amazon fólksbifr. " 1967 Toyota Dyna sendiferðabifreið " 1972 Volkswagen 1 600 A fólksbifreið " 1971 Volkswagen 1 200 fólksbifreið " 1972 International Scout " 1970 Land Rover bensín " 1969 Land Rover bensín, lengri gerð " 1971 Land Rover bensín " 1966 Land Rover bensín " 1965 Willys jeppi " 1964 Gaz '69 torfærubifreið " 1968 Commer sendiferðabifreið " 1967 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5.00 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAP.TÚNI 7 SÍMI 26844 1 Nýjung fyrir alla fjölskylduna ... fljótt og auðvclt Remington hárbursti og þurrka í senn, sem greið- ir, leggur og þurrkar hárið á örskammri stund. Öll fjölskyldan nýtur þess, ef slíkt tæki er til á heim- ilinu. Remington Family Styler HW 16 fæst með bursta og tveimur greiðum, sem nota má til skiptis. Árs ábyrgð. Remington Hot Camb HW 18 fæst svörtum lit og hentugum ferða: umbúðum. Bursti og tvær greiður. Árs ábyrgð Laugavegi I78 simi 38000 sperw=4=rea/\ington — merki sem tryggir gæðin. BÆR HÖNNUNf ÞÆGILEG 'JÁN SVIP. . - • NYTIZKULEG SAMSTÆÐÁ ^ FALLEG; GEFUR STOFUNNI PÍYJAN SVIP. fTX húsgagnaverSÍn \rC?} kristjAns siggeirssonar hf. Laugavegi 13 Reykjavik sími 25870 VINSÆLAR ORLOFSFERÐIR / sumar og haust til Möltu — sólskinseyjar Miöjaröarhafsins Brottför: 6. júli. 3. 1 7 og 31. ágúst og 14. september. Ferðamiðstöðin hf. Aðalstræti 9 — Simar 1 1 255 og 1 2940 MALTA ER PARADÍS FERÐAMANNSINS Malta hefur upp á margt að bjóða fyrir ferðamanninn: Milt og þægilegt loftslag — góð hótel, þjónustu og víðkunna gestrisni — gæði i mat og drykk — baðstrendur lausar við alla mengun — glaðværð og skemmtanir við allra hæfi — hagstætt verðlag. Til Agadir í suður-Marokkó á vesturströnd Afríku. Önnur hópferð okkar á þessar vinsælu ferðamannaslóðir Afriku, þar sem sumar ríkir allt árið, verður farin 6. október. Skipuleggjum ferðir um allan heim fyrir hópa jafnt sem einstaklinga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.