Morgunblaðið - 23.06.1974, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JUNl 1974
37
SINCLAIR
vasareiknivélin,
sem gerir allt
nema kosta
mikla peninga.
★ Fljótandi komma,
★ 4 reikningsaðferðir,
★ +, —, x, +
★ Konstant.
Sýnir 8 stafi.
^ Vinnur vikum saman
★ á 4 rafhlöðum o.fl. o.fl.
★ Stærð aðeins:
★ 50x110x18 mm.
heimilistæki sf
Sætún 8, sími 1 5655, 24000.
Iðnaðarhúsnæði
Óska eftir byggingafélaga við byggingu iðnað-
arhúss á mjög góðum stað á Reykjavíkursvæð-
inu. Tilboð óskast send Mbl. fyrir 25.6 merkt:
Iðnaðarhúsnæði — 1436".
í kvðld að HÓTEL BORG
Engir skemmtikraftai nafa gert jafn ósvikna lukku að undanförnu og Halli og
Laddi, sem flestir kannast við úr sjónvarpinu. Þér megið ekki missa tækifærið
til að sjá þá! Og Bergþóra Árnadóttir flytur á geðþekkan átt lög eftir sjálfa sig.
Pantið nú borð i tima! Það getur orðið of seint! Siminn er 1 1 440.
HLJdMSVEIT ÓLAFS CAUKS
svanhildure ágúst afason
Tilbúnar kaminur
Hægt er að velja um þrjá liti: svartur, rauðar og
grænar. Sé skorsteinn ekki í húsinu, fást
einangruð reykrör, en þá þarf að gefa upp hæð
og þakhalla.
* t
Aætlað verð: Odýrasta gerð 110,000 kr.
Dýrasta gerð 130,000 kr.
Sendum út pöntun næstu daga.
Ef þér viljið verða með í þeirri
pöntun, þá vinsamlegast talið við okkur hið fyrsta.
Hið vandaðasta verður ávallt ódýrast
STAFN HF.
sími 26550. iBrautarholti 2.
Raðhús á
Seltjarnarnesi
Til sölu er stórt raðhús í smíðum á Seltjarnarnesi.
Húsið stendur á sjávarlóð með frábæru útsýni. Allur
frágangur í sérflokki. Teikningar til sýnis á skrifstof-
unni.
Húsaval,
Flókagötu 1,
símar 21155 og 24647.
MÝBIT
(1 stk. sænskt og 2 stk. íslenzkt)
1 stk. tónlistarkynning á verkum Woody Guthrie
sem var faðir Arlo).
1 stk. Ómar Valdimarsson kynnir.
200 stk. íslenzkar krónur v/innganginn.
1 stk. passi við innganginn.
1 stk. aldurstakmark '59.
1 stk. hús opnað kl. 20.
1 stk. hús lokað kl. 24.
1 stk. diskótek.
Nokkur stykki starfsfólks.
483 stykki gesta.
1 stk. Bimbó m/öllu (nema fingraförum). _
ÞOKKABOT
OBARNA
1 stk. þjóðlagakvöld
3 stk. skemmtikraftar