Morgunblaðið - 09.07.1974, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 09.07.1974, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JULl 1974 Fyrsti heima- sigur Ármanns VÖLSUNGAR eru eitt mesta heimalið, sem um getur f fs- lenzkri knattspyrnu, og á Húsavfk er svo sannarlega ekki hlaupið að þvf að sigra liðið. Á útivelli gegn- ir hins vegar öðru máli. Þar hefur liðið ekki enn unnið ieik á sumr- inu og aðeins gert eitt jafntefli, en tapað fjórum leikjum. A laugardaginn mættu Húsvfkingar liði Armanns á Ármannsvellinum f Reykjavfk og fóru leikar svo, að Ármann sigraði með tveimur mörkum gegn einu. Eina mark fyrri hálfleiksins skoraði Jens Jensson fyrir Ár- mann. Skot af um 20 metra færi réð markvörður Völsunga ekki við og mátti sækja knöttinn í netið. Völsungar voru þó ekki Iangt frá þvf að jafna, er Hreinn átti skot í stöng, eftir að vörn Ármanns hafði verið leikin grátt. I síðari hálfleiknum skoruðu bæði lið eitt mark. Halldór Björnsson skoraði fyrir Ár- menninga úr vítaspyrnu, en Júlíus renndi knettinum inn fyrir Völsunga eftir mikla þvögu og klúður í markteig Ármanns. Var þetta annar sigur Ármenn- inga í deildinni f ár. Sá fyrri vannst gegn ísfirðingum fyrir vestan, en þessi tvö lið eru lfk- legust til að berjast um fallið niður í þriðju deild. Völsungar eru nú með 7 stig f deildinni, en eiga örugglega eftir að hala inn fleiri stig, ef ekki á útivöllum, þá örugglega heima. Isfirðingar eru enn með í dæminu ISFIRÐINGAR unnu Selfyssinga sendi knöttinn í netið beint úr á laugardaginn með þremur mörkum gegn einu og fór leikur- inn fram á tsafirði. Ekki verður annað sagt en að liðið eflist með hverjum leik og engin ástæða er til að afskrifa tsfirðingana, sem nú eru komnir með þrjú stig og virðast eflast með hverjum leik. Heimamenn voru mun betri aðilinn í leiknum á Isafirði á laugardaginn og í fyrri hluta leiksins skoraði liðið þrjú mörk. Guðmundur Stefán Maríasson gerði fyrsta markið og kom það eftir mistök markvarðar. Hann missti knöttinn frá sér eftir skot, Guðmundur fylgdi vel eftir og renndi knettinum f netið. örn Leósson bætti öðru markinu við, eftir sókn upp hægri kantinn skaut hann föstu skoti í netið; var þetta fallegasta mark leiksins. Guðmundur gerði svo þriðja mark tsfirðinganna, og gerði þar með f rauninni út um leikinn, hann hornspyrnu. I síðari hálfleiknum skoruðu Selfyssingarnir eina markið. Markvörður henti knettinum frá marki sínu, en ekki tókst betur til en svo, að knötturinn lenti við fætur Guðjóns, sem þakkaði fyrir sig með því að senda knöttinn sömu leið til baka, yfir markvörð- inn og í netið af um 30 metra færi. ísfirðingar björguðu tvfvegis á línu í síðari hálfleiknum og áttu bæði lið önnur góð tækifæri, sem ekki nýttust. Bezti maður Isaf jarðarliðsins að þessu sinni var bakvörðurinn Ölafur Halldórsson, en af Sel- fyssingunum bar mest á Tryggva. Nokkur forföll voru í báðum lið- um. Ekki komu dómarar að sunnan til að dæma og urðu heimmenn þvf að hlaupa í skarð- ið. Verða þeir tæplega sakaðir um hlutdrægni, en hefðu mátt dæma meira. Logi Ólafsson skorar annað marka sinna f leik FH og Breiðabliks sfðastliðinn föstudag. (Ljósm. Sv. Þorm.) Blikarnir að missa af lestinni í 1. deild Sterkt FH-lið vann þá 3:1 á föstudaginn ÞAÐ VAR sterkt FH-Iið sem lék gegn Breiðablik á Vallargerðis- vellinum á föstudaginn. FH-ing- arnir Iéku eins og þeir sem völdin hafa og sigruðu heimamennina með 3 mörkum gegn einu. FHing- ar standa nú bezt að vfgi f 2. deild, ásamt Þrótturum, en bæði lið hafa tapað þremur stigum. Breiðabliksmenn eru hins vegar alveg að missa af lestinni f 2. deild, þeir hafa tapað sex stigum íslenzkt frjálsíþrótta- fólk á alþjóðamótum FYRIR stuttu eru nokkrir af beztu frjálsfþróttamönnum okkar komnir heim úr keppnisferð til Svfþjóðar og Noregs. Þeir, sem tóku þátt f ferðinni, voru KR-ing- arnir Bjarni Stefánsson og Vil- mundur Vilhjálmsson, Stranda- maðurinn Hreinn Halldórsson og Armenningurinn efniiegi, Sigurður Sigurðsson. Náðu þeir félagarnir ágætum árangri á þeim tveim mótum, sem þeir tóku þátt f, og Hreinn setti nýtt Is- landsmet f kúluvarpi, kastaði 18.58. Bætti hann þar með met Guðmundar Hermannssonar um 10 cm. Þeir tóku þátt í fjölmennu frjálsíþróttamóti í Stokkhólmi 1. júlf. Bjarni hljóp þá 200 metrana á 21.86 og varð 6. Vilmundur hljóp 400 metrana á 48.90 og varð 7. I 100 metra hlaupinu kepptu A-Þjóðverjar iðnir við kolann TVÖ heimsmet voru sett f slð- ustu viku, annað f sleggjukasti og hitt f skriðsundi kvenna. I bæði skiptin voru það A-Þjóð- verjarsem hlut áttu að máli og eru þessi met enn ein staðfest- ingin á hinni öru þróun, sem átt hefur sér stað í fþróttum þar eystra hin sfðari ár. Reinhard Theimer setti heimsmet f sleggjukasti með því að kasta 76,60 metra, bætti met landa sfns Walter Schmidts um 20 cm. I 100 metra skriðsundi kvenna setti hin kornunga Kornelia Ender heimsmet, fékk tfmann 57.51. Sjálf átti þessi 15 ára stúika eldra metið. og ólfklegt er að þeir nái FH eða Þrótti að stigum. Leikurinn á föstudaginn bauð á köflum upp á mjög góða spretti og tilþrif leikmanna voru síður en svo lakari en þau sem sjást í 1. deildinn. Þessi lýsing á þó tæp- lega við Breiðabliksliðið sem náði sér aldrei á strik í leiknum ef frá eru skildar fyrstu mínúturnar. Leikurinn hefur verið orðinn 10 mínútna gamall þegar Einar Þórhallsson skoraði fyrir Blikana. Ágætt skallamark, eftir misskiln- ing í vörn FH-inga. I stað þess að gefast upp við markið eins og svo oft áður, efldust FH-ingarnir og skömmu síðar jafnaði Gunnar Bjarnason með fallegu skalla- marki. Fyrir lok hálfleiksins bættu FH-ingarnir svo öðru marki við og engum hefði þótt mikið þó þeir hefðu jafnvel skorað fleiri mörk fyrir leikhlé. Annað mark FH-inganna gerði Logi Ólafsson, hann skaut að marki, markvörð- urinn hálfvarði, missti knöttinn frá sér og fyrir fætur Loga sem renndi knettinum í netið. I síðari hálfleiknum höfðu FH- ingar áfram frumkvæðið í leikn- um og fljótlega gerði Logi þriðja mark FH-inganna. Hann komst einn inn fyrir vörn Blikanna og skoraði framhjá markverðinum. Það sem eftir lifði leiksins voru FH-ingar nær því að bæta fjórða marki sínu við, en Blikarnir að skora sitt annað. Samt sem áður réttu Blikarnir heldur úr kútnum á síðustu mínútunum, en allt kom fyrir ekki, þeir sköpuðu sér engin tækifæri, enda vörn FH-inganna þétt fyrir. FH-ingarnir léku allir vel í þessum leik, þeir voru jafngóðir, en Logi Ölafsson þó sennilega beztur. Af Blikunum voru þeir Einar Þórhallsson og Haraldur Erlendsson atkvæðamestir, en báðir hafa þeir þó leikið betur. þeir allir þrír hlaupararnir og röðuðu sér í þrjú efstu sætin í b-riðli. Bjarni á 10.92, Vilmundur á 11.01 og Sigurður á 11.16. Það var á þessu móti, sem Hreinn setti Islandsmetið, og kastserfa hans var sem hér segir: 17.59, ógilt kast um 19 metra, 18.00, 18.58 og 2 sfðustu köstin gerði Hreinn ógild, enda búinn að gera það sem hann ætlaði sér. Bretinn Capes sigraði í kúluvarpinu kastaði 20.86. I Osló var keppt síðar í vikunni og náði Hreinn þá mjög jafnri kastseríu, en bætti ekki hið nýja Islandsmet sitt. Hann kastaði fyrst 18.03, síðan 17.89, 18.12, 18.26 og loks gerði hann ógilt. Með þessum árangri varð hann fjórði. Bjarni varð 6. í 100 metr- unum á 10.9, en startið var afleitt hjá Bjarna að þessu sinni. Vil- mundur hljóp f b-riðli 400 m hlaupsins, varð fyrstur í riðlinum og sjötti í heildina á tfmanum 48.6 sek. Ragnhildur Pálsdóttir úr Stjörnunni tók þátt í þessu móti, en hún dvelur þessa dagana í Noregi. Keppti hún í 800 metra hlaupi, tókst ekki vel upp og fékk tímann 2.19.1. Islenzk stúlka, sem búsett er f Danmörku, Lóa Ólafs- dóttir, varð fjórða í 800 metr- unum á tfmanum 2:08.6. 110 Skotar hér í heimsókn — Þetta eru án efa mjög gagn- leg skipti, um leið og þau eru ánægjuleg. Við erum öll ánægð með dvölina hér, og það hefur verið tekið vel á móti okkur og við höfum fengið ffnasta veður. Sá sem þetta segir heitir David Moyes og er stærðfræðikennari og æskulýðsleiðtogi í heimalandi sfnu Skotlandi. Hann er hér á ferðinni f 6. skipti og með honum eru 110 skozk ungmenni. 60 komu hingað til að keppa við fslenzka jafnaldra sfna, rúmlega 30 komu til að sigla og 17 stúlkur hafa undanfarna daga kennt stöllum sfnum I Hafnarfirði fþrótt, sem er mjög vinsæl f Skotlandi, en ekki iðkuð hér á landi. Er hér um afbrigði af körfuknattieik að ræða. Knattspyrnufólkið, bæði strák- ar og stelpur, eru hér á vegum FH, Stjörnunnar og Þróttar. Sfðar f sumar munu svo flokkar frá tveimur sfðarnefndu félögunum fara til Skotlands. Mikill áhugi er fyrir þessum samskiptum og vinnur Árni Agústsson, sem mik- ið hefur gert f sambandi við mót- tökuna á Skotunum, að þvf að koma Fram, Armanni og samband við skozk félög. tBK f Sænskur sigraði í Grand Prix SVtlNN Ronnie Peterson sigraði í frönsku Grand-Prix kapp- aksturskeppninni í Dijon á laugardaginn. Hann tók forystuna þegar eftir 16 af hinum 80 hringj- um á bifreið sinni JPS Lotus. Ástralíumaðurinn Nikki Lauda varð annar á Ferrari og í þriðja sæti varð félagi hans Clay Reggaz- zoni. John Scheckter varð fjórði á Tyrrell og Jacky Icks fimmti á JPS Lotus. Hulme varð svo sjötti á McLaren.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.