Morgunblaðið - 20.07.1974, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 20.07.1974, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JULI 1974 5 •% ' } mm jgfi? * 9 ***» $ t>4 % •' P i V f r-ímí U1 • r í i : I* x i $ * Þessa mynd tók Ijósm. Mbl. Ól. K.M. af nýkjörnum þingflokki Sjálf- stæðisflokksins I Alþingisgarðinum í fyrradag að lokinni þingsetn- ingu. Frá vinstri: Eyjólfur Konráð Jónsson, Steinþór Gestsson. Lárus Jónsson, Axel Jónsson, Sverrir Hermannsson, Pétur Sigurðsson, Jón Árnason, Friðjón Þórðarson, Matthías Á. Mathiesen, Matthías Bjarna- son, Sigurlaug Bjarnadóttir, Gunnar Thoroddsen, Geir Hallgrímsson, Ragnhildur Helgadóttir, Oddur ólafsson, Ólafur G. Einarsson, Jón G. Sólnes, Ingólfur Jónsson, Jóhann Hafstein, Ellert B. Schram, Guðmundur H. Garðarsson, Albert Guðmundsson, Guðlaugur Gisla- son, Pálmi Jónsson, Þorvaldur Garðar Kristjánsson. Frá setningu Alþingis I fyrra- dag. Guðlaugur Gfsiason aldursforseti er f forsetastóli, — til vinstri handar situr Lárus Jónsson, til hægri handar Jón Skaftason og Friðjón Sigurðs- son, skrifstofustjóri Alþingis snýr baki f myndavélina. Þetta er nýsköpunarstjórnin, sagði Magnús Kjartansson brosandi, þegar þessi mynd var tekin við setningu Alþing- is. Frá vinstri: Pétur Sigurðs- son, Matthfas A. Mathiesen, Sverrir Hermannsson, Magnús Kjartansson og Karvel Pálma- son. Nýkjörinn alþingismaður Guðmundur H. Garðarsson ræðir við Gylfa Þ. Gfslason og annan nýliða f þingsölum, Jón G. Sólnes. Svipmyndir írá þingsetningu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.