Morgunblaðið - 20.07.1974, Side 25

Morgunblaðið - 20.07.1974, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JULI 1974 25 □ FORSETI KVEÐUR — FORSETI HEILSAR Þessi mynd er tekin af Gustav Heinemann, fráfarandi forseta Vestur-Þýzkalands og Walter Scheel, sem við embættinu tók. Þeir eru hér með konum sfnum um borð i fljótabáti á Rín. Sigldu þeir með honum eftir ánni í fimm klukkustundir í góðum félagsskap. Heinemanna sezt nú í helgan stein, er lokakaflinn á stjórnmálaferli Scheels er að hefjast, þar sem hann tekur við forsetaembætti vestur-þýzka lýðveldisins. — Scheel gat þess I fyrstu ræðunni, sem hann flutti sem forseti, að framtiðardraumur allra Þjóðverja væri eitt Þýzkaland, sem skipaði sinn verðuga sess meðal þjóða heims. □ SYNGUR t SVlÞJÓÐ Sigurlaug Rðsinkranz hefur tekið þátt I nokkrum sýningum I Svíþjóð á vegum Operastud- ion í Stokkhólmi, en það er óperuskóli og æfingastöð fyrir óperusöngvara. Operastudion hélt siðustu óperusýningu starfsársins 10. júní s.l. og fór Sigurlaug þar með hlutverk greifaynjunnar í Brúkaupi Figaros. Ake Brandel, gagnrýnandi Aftonbladet í Stokkhólmi, skrifar um þessa sýningu og segir þar m.a.: „Aðalverkefni kvöldsins var úr þriðja þættin- um i Brúðkaupi Figaros eftir Mozart. Sigurlaug Rðsinkranz söng hina erfiðu aríu greifaynj- unnar fallega og með mjög fögrum blæbrigðum. Peter Tornborg leysti hlutverk greif- ans vel af hendi og Karin Wed- in var einkar viðkunnanleg sem Susanna." Myndin er af Sigurlaugu i hlutverki hjá Operastudion. □ HUGSAÐ TIL VETRAR Enn er sumar og sól og þá ekki sizt I suðlægari löndum, en tízkufrömuðir eru samt farnir að huga að vetrartizkunni. Þessi mynd kemur allar götur frá Rómaborg, þar sem nú eru hafnar sýningar á væntanlegum vetrarklæðnaði kvenna suður þar. Sem vera ber er ullarefni I draktinni og herða-„slánni“, sem fylgir. A hattbörðunum er refaskinn og stigvélin eru úr leðri I sama lit. Hlýr klæðnaður — ekki satt. Útvarp Revkjavík ★ LAUGARDAGUR 20. júir. 7.00 Morgunútvarp' Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15, og 10.10. Fréttlr kl. 7.30, 8.15, (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.10. Morgunben kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Steinunn Jóhannesdóttir heldur áfram að lesa „Sóguna af Jóni Oddi og Jóni B)ama“ (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Borghild- ur Thors kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.30 Léttlög 14.00 Vikan sem var Páll Heiðar Jónsson sér um þátt með ýmsu efni. 15.00 Miðdegistónleikar 15.45 A ferðinni ökumaður: Arni Þór Eymundsson. (16.00 Fréttir. 16.15 15.30 Horft um öxl og fram á við Gfsli Helgason fjallar um útvarps- dagskrá sfðustu viku og hinnar kom- andi 17.30 Framhaldsleikrit bamanna „Heilbrigð sál f hraustum ifkama“ eft- ir Þóri S. Guðbergsson Fimmti og sfðasti þáttur: „Endalok“ Leikstjóri: Gfsli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Sveinn... Flosi Ólafs- son/Svandfs... Anna Kristfn Arn- grfmsdóttir/Þröstur... Randver Þor- láksson/Spekingurinn... Jón Júlfus- son/Jóhannes... Sigurður Skúla- son/Oddviti... Valdimar Lárus- son/Jónatan bóndi... Jón Aðils/Sigrfð- ur húsfreyja... Nína Sveinsdótt- ir/Hreppstjóri... Valdímar Helga- son/Þorkell... Bessi Bjarnason/ Kynnir... Stefán Baldursson/ 18.00 Söngvar f léttum dúr. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 ,jEg á vini allsstaðar Valgeir Sigurðsson reðir við Björa Blöndal rithöfund og bónda f Laugar- holti. 20.00 Julie Sullivan syngur vinsæl lög meðhljómsveit John Keatings. 20.30 Frá Vestur-tslendingum Ævar Kvaran les tver sögur eftir Þor- stein Þ. Þorsteinsson: „Veradargrip- inn“ og „ Vitrun séra Hallgrfms Péturs- sonar.** 21.15 Hljðmplöturabb Þorstelnn Hannesson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 21. júlf 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vfgslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Lindquist-bræður leika sænsk lög og lúðrasveit lögreglunnar f Bayern leik- ur þýzk lög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir) 11.00 Messa á Hólahátfð (hljóðr. 23.f m.) Séra Arni Sigurðsson á Blönduósi for- maður Hólafélagsins prédikar. Séra Agúst Sigurðsson á Mælifelli, séra Sigfús J. Arnason á Miklabæ og séra Pétur Sigurgeirsson vfgsluhiskup á Akureyri þjóna fyrir altari. Kirkju- kór Sauðárkróks syngur undir stjórn organistans, Jóns Björnssonar. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynrting- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.25 Mér datt það f hug Jónas Guðmundsson rabbar við hlust- endur. 13.45 tslenzk einsöngslög Eiður A. Gunnarsson syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 14.00 Flóra Gylfi Gfslason ræðir við Hrein Friðfinnsson myndlistarmann og Þór- bergur Þórðarson les úr „tslenzkum aðli“ 15.00 Miðdegistónleikar: „Heimshljóm- urinn“ a. Sigrfður E. Magnúsdóttir söngkona flytur útdrátt úr erindinu „Tölur og tónar“ eftir austurrfska tónvfsinda- manninn dr. Rudolf Haase. b. „Die Harmonie der Welt“ (lleims- hljómurinn), sinfónfa eftir Paul Hindemith. Fflharmónfusveitin f Berlfn leikur: höfundur stj. Arni Kristjánsson tónlistarstjóri kynnir. 16.00 Tfuátoppnum örn Petersen sér um dæguriagaþátt. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatfmi: Gunnar Valdimarsson stjórnar a. Saga um kærleika Hugfötluð börn úr Höfðaskóla syngja og leika undir stjórn Guðrúnar Birau Hannesdóttur söngkennara. og Guðrún les úr Sölku Völku eftir Halldór Laxness. „Söngur vindsins“, kynnt hljómplata hug- og f jölfatlaðra barna f Finnlandi. Stjórnandi: Ero Vuorinen. Kynningarlög eftir Tómas Ponzi. b. Útvarpssaga barnanna: „Stroku- drcngirnir“ eftir Bernhard Stokke Sigurður Gunnarsson les þýðingu sfna (3). 18.00 Stundarkorn með pólsku söngkon- unni Bognu Sokorsku Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir Jökull Jakobsson við hljóðnemann í þrjátfu mánútur. 19.55 Frá þjóðhátfð Suðurnesjamanna Arni Þór Þorgrfmsson setur hátfðina, Guðlaugur Þorvaldsson háskólarektor flytur hátfðarræðu, Haukur Þórðarson syngur einsöng við undirleik Siguróla Geirssonar, Kristinn Reyr fiytur frum- samið hátfðarljóð, Karlakór Kefla- vfkur syngur undir stjórn Geirharðs Valtýssonar og Helgi Skúlason leikari les kafla úr Heimsljósi eftir Halldór Laxness. Helgi Hólm kynnir dagskráratriðin. Dagskráin var hljóðrituð á Svartsengi við Grindavfk 7. þ.m. 20.50 Vfsnalög eftir Sigfús Einarsson Hljómsveit Rfkisútvarpsins leikur; Bohdan Wodiczko stj. 21.00 Viðdvöl í Borgarnesi Jónas Jónasson ræðir við hcimamenn f þriðja og sfðasta sinn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Astvaldsson velur og kynnir lögin. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Til sölu Steypubílar og vörubílar. Upplýsingar í síma 42066. Frá Verkamanna- félaginu Dagsbrún. Frá og með 22. júlí n.k. verður skrifstofa félagsins opin sem hér segir: Frá kl. 9 — 1 7 mánud. — föstud. OPIÐ í HÁDEGINU, lokað á laugardögum. Stjórn Dagsbrúnar. Kennarar: Frá íþróttaskóla Sigurðar R. Guðmundssonar Leirárskóla. 7. — 11. ágúst verður námskeið i GRUPPUDÝNAMIK. Kannari verður Gunnar Árnason sálfræðingur. 13. — 18. ágúst verður námskeið i LEIKRÆNNI TJÁNINGU „Mine" fyrir byrjendur og framhaldsnámskeið i LEIKRÆNNI TJÁNINGU ..Mine" verður 20. — 25. ágúst. Kennari verðurfrú Grete Nissen. Tilkynning um þátttöku þarf að hafa borist fyrir 1. ÁGÚST SKÓLASTJÓRI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.