Morgunblaðið - 21.07.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.07.1974, Blaðsíða 5
Kæru vinir. Ég þakka ykkur, sem heimsóttuð mig á fimmtugsafmæli mínu 16. júlí s.l., fyrir komuna. — Ég þakka ennfremur þeim, sem sendu mér skeyti og blóm með árnaðaróskum. Stórmerkar gjafir þakka ég af heilum hug. —Ég bið drottinn allsherjar að launa í minn stað. Gunnar Sigurðsson, Seljatungu. Einangrun Góð plastemangrun hefur hita- leiðnisstaðal 0,028 til 0,030 kcai/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önnur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plast einangrun tekur nálega engan raka eða vatn í sig. Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast hf. Ármúla 44 — sími 30978. travel MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JULl 1974 ferðaskriístofa bankastræti símar 12070 164 Við fljúgum með stærstu og glæsilegustu Boeing þotu íslendinga. Fjögurra hreyfla úthafsþotu, með 7600 km flugþol. (Reykjavík—Kaupmannahöfn 2150 km). Sannkölluð luxus sæti, og setustofa um borð. Góðar veitingar og fjölbreytt tollfrjáls verzlun í háloftunum. Dagflug, brottför frá Keflavík kl. 10 að morgni. Heimkomutímar frá 4 — 730 síðdegis. Næturflug eru ódýrari fyrir ferðaskrifstofurnar en Sunna býður farþegum sínum ekki nema það besta og þér þurfið ekki að eyða dýrmætum sumarleyfis sólardögum í hvíld og svefn, eftir þreytandi vöku og næturflug. ÞJÓNUSTA Auk flugsins veitir Sunna íslenskum farþegum sinum erlendis, þjónustu sem engar islenskar ferðaskrifstofur veita fullkomin skrifstofuþjónusta, á eigin skrifstofu Sunnu. i Kaupmannahöfn, á Mallorka og Costa del Sol. Og að gefnu tilefni skal það tekið fram, að starfsfólk og skrifstofur Sunnu á þessum stöðum, er aðeins ætluð sem forréttinda þjónusta fyrir alla Sunnufarþega, þó öðrum islendingum á þessum slóðum, sé heimilt að leita þar hjálpar og skjóls i neyðartilfellum. Hjálpsamir íslenskir fararstjórar. — Öryggi, þægindi og ánægja farþega okkar, er okkar keppikefli, og okkar bezta auglýsing. Þess vegna velja þúsundir ánægðir viðskiptavinir, Sunnuferðir ár eftir ár OG EINNIG ÖLL STÆRSTU LAUNÞEGASAMTÖK LANDSINS. sunna Glasgow-London tvisvar í viku British Airways flýgur nú bæöi á miðvikudögum og sunnudögum frá Keflavík til Glasgow og London - og áfram til yfir 200 staöa í 88 löndum. Brottfarartími kl. 16.05 frá Keflavik, kl. 11.35 frá London. Flogiö meö hinum þægilegu Trident 2 þotum í samvinnu vió Flugfélag íslands og Loftleiðir. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem eru skemmdar. Fiat 1 27 árg. '73 Sunbeam 1 500 árg. '73. Bifreiðarnar verða til sýnis að Síðumúla 25 (bakhús), mánudaginn 22. júlí milli kl. 10 og 12. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora að Pósthússtræti 9, fyrir kl. 5 þriðjudaginn 23. júlí. Almennar Tryggingar h.f. PPPÍ WaHar . stxrAir fteMskipa j i 7 JVJ UjV jJ VéLSMIÐJA . NÝSMÍÐI . RENNISMlÐI SÉRHÆFING. VÖKVA-TÆKNIBÚNAÐUR SlMAR: 20150 . 25140 . 20165 BORGARTÚN 27 REYKJAVlK British airways Now worldwide you 11 be in good hands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.