Morgunblaðið - 21.07.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.07.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JULl 1974 ttTJCHfHUPA Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn í dag Hrúturinn 21,rnarz.—19. apríl Snögg byrjun kemur þér fljótl og vel í gegnum verkefni dagsins. Sfóar dagsins verdur þú að taka sérstakt tillit til vió- kvæmra tauga ættingja þinna. m Nautið 20. apríl — 20. maí Allt virðist ætla að ganga að óskum f upphafi, en reyndu að losa þig við skap- styggðina. Notaðu tiltölunarhæfileika þfna óspart til að haida hlutunum á réttum kili. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Taktu það rólega i meðan aðrir taka málin til meðferðar. Enn betra væri ef þú héldir rólegur þfnu striki. Ekki ferð- ast nema fara sérstaklega varlega. ZW& Krabbinn 21. júní —22. júli Peningar þfnir virðust hafa vængi og veski þitt ekkert mótstöðuafl. Þú þarft ekkert að vera að látast fyrir þeim, sem þekkja þig vel. M Ljónið 23. julí — 22. ágúst Þú verður ekki sérlega þægilegur f um- gengni f dag, reyndu að halda aðeins aftur af þér og gefðu öðrum meiri tæki- færi. Sfðari hluta dagsins færðu nokkra umbun fyrir sjálfsagann. 'M’ Mærin W3/I 23. ágúst — 22. sept. Fyrir nokkra í þessu merki getur síð- degið orðið eftirminnilegt þegar afstaðin eru leiðindaverk morgunsins. Hjá öðrum verður dagurinn ágætur til að reyna að leysa gömul vandamál og lappa upp á sambúðina. Vogin 23. sept. — 22. okt. Vertu einn með sjálfum þér þegar þú getur og reyndu að hvfla þig. Vinir þfnir eru mjög vel upplagðir til alls kyns ævin- týra og þú skalt leyfa þeim að dandalast á eigin spýtur. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Náðu þér á strik meðsjáfsögun og mann- eskjulegu viðmóti. Þessi sunnudagur á ugglaust eftir að láta margt af sér leiða, ef svo fer sem horfir. ÍTfl Bogamaðurinn Ivl* 22. nóv. — 21. des. Haltu aftur af óþolinmæðinni. Meira næst út úr deginum eftir þvf sem spenn- eykst og þú nærð áfanga á leið þinni aðsettu marki. j^íj Steingeitin 22. des.— 19.jan. Þú verður að leggja út aukna fjármuni til að mæta ófyrirséðum útgjöldum, sem verða þér til góðs. Vertu ekki baggi á vinum þfnum og gakktu á undan um góða framkomu. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feh. Reyndu að ná samkomulagi og aukinni samvinnu. Mikilla útskýrínga er þörf fyrir vissum aðilum. Það er vel þess virði aðhugsa um heilsuna. Fiskarnir 19. feb. — 20. Forðastu sálarstreitu og þreytu með þvf að taka það rólega fyrri partinn og hafa þfna hentisemi við að Ijúka þvf, sem fyrir hendi er og þú ákveður að gera. X-0 ER SKIL0AN- LEGT AÐ KRAKEN SKIP5TJÓRI VILJI Þaoga niður i'mér,kamu... en HVISTUND- AR HANN SMX3L TIL DREKA- EyjAR"? ÞAR ER AÐEINS COPRA PLAMTEKRAN, 5EM UNGFRÚ SERENA FROST 'A. HJA HENNI VINNA FLEST. IR IÖÚANNA ! 1 kOtturinn feux G.0TT VÆRI Aí>ElGA Se'R yne höfudið Bezt ab> Gefa HONUM S'KJo'l! XOPR. IW, KING FEATL'RE9 SYSDltATE. Inc FEROIINIAIMD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.