Morgunblaðið - 21.07.1974, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.07.1974, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JULI 1974 19 Ódýrasta Kaupmannahafnarferð sumarsins 5 dagar verð kr.: 8.000.00 Brottför 7. ágúst með Boeing þotu Flugfélags íslands Gistikostnaður áætlaður frá 4.000.— kr. fyrir 4 nætur Allar nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofunni Úrval hf. Eimskipafélagshúsinu sími 26900 Sjálfstæðisf. í Reykjavík Q Hitablásarar. ILG WESPER hitablásararnir henta víða. T.d. fyrir verkstæði, verzlanir, vörugeymslur og íþróttahús. Þeir eru ekki einungis hljóðlátir, heldur líka fallegir og svo eru afköstin óumdeilanleg. Þeir eru fáanlegir fyrir gufu, mið- stöðvarhitun og svo „TYPE ISLANDAIS ', sem er sérstaklega smíðuð fyrir hitaveitu. Pantanir, sem afgreiðast þurfa fyrir haustið, verða að berast sem fyrst. Vinsamlegast skrifið, vegna óstöðugs viðtalstíma. Helgi Thorvaldsson Háagerði 29, Reykjavík. Sími34932. Ungur bandarískur lögfræðingur frá St. Louis óskar eftir að komast í bréfasamband við íslenzka stúlku með hjónaband fyrir augum. Vinsam- lega sendið upplýsingar og nýlega mynd til: Wa/ter L. F/oyd, 12369 E. Spanish Trace, Mary/and Heights, Missouri 63043, U.S.A. Kaupgreiðendur sem hafa í þjónustu sinni starfsmenn búsetta í Kópa- vogi, eru minntir á að Ijúka skilum fyrirframgreiðslna 1974 nú þegar. JAFNFRAMT ERU KAUPGREIÐENDUR BEÐNIR UM AÐ TAKA HINN 1. ÁGÚST 1974 AF MÁNAÐAR- KAUPSMÖNNUM OG VIKULEGA AF VIKUKAUPS- MÖNNUM SÖMU FJÁRHÆÐIR OG TEKNAR VORU MEÐAN Á FYRIRFRAMGREIÐSLUM STÓÐ, þar til innheimtubréf berst með tölum byggðum á álagningu 1974. Þá eru þeir kaupgreiðendur, sem ekki hafa enn sent starfsmannaskrár, beðnir um að gera það nú þegar. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Lokað. í ^.mBRCFniDPR 7f mRRKRO VORR Lokað vegna sumarleyfa til 6. ágúst. Járn og gler h.f., ÞM Meö 32 myndum, svart-hvítum og í litum, Þrjár útgáfur: eftir ýmsa Ijósmyndara. - Skýringarkort í texta. íslenzk, norsk, ensk. Einstaklega skýr og greinileg lýsing á fyrsta Þýzk útgáfa væntanleg á næstunni. eldgosi sem orðið hefur i þéttbýli á íslandi. Verð kr. 800.—l- sölusk. HEIMSKRINGLA. AEY EiNARSSON Frá Timburverzlun Árna Jónssonar & Co. hf. Vatnsverja á tré Vatnsverja- og fúavarnarefni nýkomið: Glært 1 gallon kr. 640.— án söluskatts Brúnt\ Grænt^. 1 gallon kr. 720.— án söluskatts Grátt Timburverzlun * Arna Jónssonar & Co. hf. Laugavegi 148 Símar 11333 og 11420 Varía stækkar Fyrir þá, sem þurfa að nýta húsnæðið á hagkvæman hátt, er Varía möguleiki. Varia samstæðan gefur ótrúlega marga möguleika til þess að koma hlutunum haganlega fyrir með 110 cm. breiðum einingum. Varía er 20% rúmbetri en sambærilegar samstæöur. Biðjið um myndalista. HUSGOGN mjSGACiNAVERZLUN ^ ^ KRISTIANS SIGGEIRSSONAR HF. I.augaviígi lit Kcykjavík simi 2587(1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.