Morgunblaðið - 21.07.1974, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JULI 1974
27
Siml S0 2 49
SKYTTURNAR
eftir hinni heimsfrægu skáldsögu
Alexandre Dumas.
Oliver Reed, Charlton Heston,
Geraldine Chaplin.
Sýnd kl. 5 og 9.
Frumskógastúlkan
LANA
Sýnd kl. 3.
^ÆJARBíP
sýnir í kvöld vegna þjóðhátíðar
myndina um
Hafnarfjörð
Kl. 9.
Aðgangur ókeypis.
ÖRLAGAFJÖTRUM
Hörkuspennandi og vel leikin
kvikmynd I litum.
Leikstjóri: Donald Siegel
Hlutverk: Clint Eastwood,
Geraldine Page.
íslenskur tejiti
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sölukonan síkáta
Sýnd kl. 3.
Húsnæði
óskast
Fullorðin hjón óska eftir 2ja
herb. ibúð, málun á Ibúðinni eða
einhver lagfæring, gegn sanrv
gjarni leigu. Árs fyrirfram-
greiðsla.
Upplýsingar í sima 26952.
M/s
Baldur
fer frá Reykjavik þriðjudaginn
23. þ.m. til Breiðafjarðarhafna.
Vörumóttaka: mánudag og til
hádegis á þriðjudag.
M/s Esja
fer frá Reykjavik fimmtudaginn
25. þ.m. vestur um land i hring-
ferð.
Vörumóttaka: mánudag, þriðju-
dag og til hádegis á miðvikudag
til Vestfjarðahafna, Norður-
fjarðar, Siglufjarðar, Ólafs-
fjarðar, Akureyrar, Húsavikur,
Þórshafnar, Bakkafjarðar,
Vopnafjarðar og Borgarfjarðar
eystra.
Tónabær
Gestaleikur
í kvöld er gestakvöld og allir gestir velkomnir.
Heiðúrsgestir kvöldsins eru
Pelican
sem eru sviðsgestir. Einnig verður leynigestur.
Allir strákar er bera heitið
Gestur
fá frítt inn. Hinir borga 200 kall.
Tónabær tekur á móti gestum frá 20 — 20.30 þetta
kvöld. Sett er skilyrði, n.k. gestaskilyrði, að gestirséu
fæddir '59 og fyrr.
Bimbó kemst ekki, hann átti von á gestum.
Veitingahúsicf
Borgartúni 32
Rútur Hannesson og Haukar.
ÁSAMT SÆNSK-ISL.
HLJÓMSVEITINNI
VIKIVAKI
Opið frá kl. 8—1.
RÖ-DULl.
OPIÐ í KVÖLD
Úrvals matur framreiddur.
Opið í kvöld Opið í kvöld Opið í kvöld
HÖT4L /A«A
ÁTTHAGASALUR
Haukur Morthens og hljómsveit
Steríó tríó
Dansað til kl. 1
Opið í kvöld Opið í kvöld Opiö í kvöld