Morgunblaðið - 21.07.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.07.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚLl 1974 9 Hálf húseign Til sölu í Norðurmýrinni 4ra herb. efrihæð i tvíbýlishúsi, i kjallara fylgir ibúðarherbergi, sérþvottahús, sér geymsla og eignarhlutdeild i snyrtingu og sameiginlegu rými. Rúmgott geymsluris, bílskúrsréttur. Sér hæð Við Tómasarhaga 4ra til 5 herb. sérþvottahús á hæðinni, bil- skúrsréttur. Við Sólvallagötu 7 herb. íbúð í steinhúsí, hag- stætt verð. Við Bólstaðarhlíð 5 herb. íbúð, bilskúr. Við Bragagötu 3ja herb. ibúð laus strax, sérhiti. í Mosfellssveit 2ja herb. ibúð laus strax, útborg- un 1 milljón. Eignaskipti 3ja herb. rúmgóð og vönduð ibúð með stórum svölum, sér- þvottahúsi og sérhita i skiptum fyrir sérhæð, raðhús, parhús eða einbýlishús. Helgi Ólafsson sölu- stjóri. Kvöldsími 21155. FASTEIGN ER FRAMTlo 28888 Við Sæviðarsund 3ja herb. glæsileg íbúð, sem er: stór sólrik stofa með suður- og vestursvölum, 2 svefn- herb., rúmgott baðherbergi, flísalagt, harðviðareldhúsinnrétt- ing með góðum amerískum tækjum. Tenging fyrir þvottavél og þurrkara í ibúðinni. Bilskúr og sérgeymsla i kjallara. Lóð frá- gengin. AflALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4 HÆÐ SIMI28888 kvöld og helgarsimi 8221 9. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 oq 20998 Við Álfaskeið 60 fm góð einstaklingsíbúð. Laus strax. Við Kaplaskjólsveg 65 fm vönduð 2ja herb. íbúð. Við Otrateig 85 fm góð 3ja herb. kjallara- íbúð. Laus strax. Við Álfheima 92 fm vönduð 3ja herb. jarð- hæð. Við Hraunbæ 97 fm falleg 3ja herb. ibúð. Við Melabraut 98 fm góð 3ja herb. ibúð i þríbýlishúsi ásamt bilskúr. Við Blikahóla 1 1 5 fm nýleg 4ra herb. íbúð. Við Eyjabakka 96 fm glæsileg 4ra herb. íbúð Við Dunhaga 113 fm falleg 4ra herb. ibúð ásamt herb. í kjallara. Við Álfaskeið 135 fm falleg 6 herb. íbúð ásamt bílskúr. Lóð 962 fm lóð á Seltjarnarnesi. í SMÍÐUM Höfum til sölu víðs vegar í borg- inni og Mosfellssveit einbýlis- hús, raðhús og 3ja og 4ra herb. íbúðir. 16516 2ja herb. um 55 fm íbúð á 3ju hæð við Grettisgötu. Verð 2 millj. Út- borgun 1,4 millj. 2ja herb. um 65 ferm. ibúð á 1. hæð við Efstaland. Mjög góð ibúð. Verð 3.5 millj. Útborgun 2,6 millj. 2ja herb. 65 fm ibúð á 7. hæð við Aspar- fell. Mikið útsýni. Verð 3 millj. Útborgun 2 millj. 2ja herb. um 70 fm ibúð á jarðhæð i tvibýlishúsi við Hrauntungu Kóp. Hitaveita kemur i sumar. Verð 3,5 millj. Útborgun 2,5 millj. 3ja herb. 92 fm á 2. hæð við Snorrabraut. Aukaherbergi i kjallara. Verð 3,9 millj. Útborgun 2,9 millj. 3ja herb. um 96 fm snotur kjallaraibúð við Lindargötu. Verð 2,5 millj. Út- borgun 1,6 millj. 4ra herb. um 95 fm ibúð á 3. hæð við Kóngsbakka. Verð 4,5 millj. Útborgun 3,3 millj. 4ra herb. um 107 fm ibúð á 2. hæð i tvibýlishúsi við Móabarð, Hafn- arfirði. Verð 4,7 millj. Útborgun 3.6 millj. 4ra herb. um 113 fm ibúð á 2. hæð i fjörbýlishúsi við Rauðalæk. Verð 4,9 millj. Útborgun 3,5 millj. 5 herb. um 120 fm ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi við Bugðulæk. Verð 6,3 millj. Útborgun 4,3 millj. 5 herb. um 145 fm ibúð á 2. hæð i þribýlishúsi við Miðbraut, Sel- tjarnarnesi. Verð 6,9 millj. Út- borgun 4,5 millj. Parhús 5 herb. íbúð sem er 1 00 fm + ris i góðu múrhúðuðu timbur- húsi við Miðtún. Fallegur trjá- garður. Verð 4,3 millj. Útbcrgun 2,8 millj. Raðhús um 145 fm + bílskúr við Vestur- berg. Gott útsýni. Afhendist til- búið undir tréverk. Laust strax. Verð 7,3 millj. Útborgun 4 millj. Við Laufásveg Stórt einbýlishús á mjög stórri eignarlóð á bezta stað við Laufás- veg. Útborgun 1 1 —1 2 millj. 3ja og 5 herb. íbúðir í Ytri-Njarðvík. HÚS & EIGNIR BANKASTRÆTI 6 Símar 16516 — 16637. EIGNAMÓNUSTAN FASTEIGNA - OG SKIPASALA SÍMI'- 2 66 50 NJÁLSGÖTU 23. Til sölu m.a. GÓÐAR 2JA HERB. ibúðir 3. hæð á bezta stað i Hraunbæ, suðursvalir. vélaþvottahús ný teppi á stigahúsi, nýmáluð að utan og innan. Á 1. hæð við Kaplaskjólsveg. Suðursvalir. Góð sameign. Á 2. hæð við Álfaskeið. Mjög snotur ibúð með stórum suður- svölum. NÝSTANDSETTAR 3JA HERB. ibúðir i járnvörðu timburhúsi og steinhúsi í Vesturbænum. GÓÐAR SÉRHÆÐIR, RAÐHÚSOG EINBÝLISHÚS í KÓPAVOGI TILSÖLU Einstaklingsíbúð 1 herb. og eldhús við Fálkagötu. Verð 1,2 millj. 2ja herb. jarðhæð í Fossvogi. Verð 3,2 millj. 3ja herb. jarðhæð i Fossvogi. Verð 4,3 millj. 3ja herb. ibúð i Hafnarfirði á 2. hæð með bilskúr. Verð 4,5 hnillj. 3ja herb. ibúð i Kópavogi á 1. hæð með bilskúr. Verð 4,2 millj. 3ja herb. jarðhæð i Kópavogi. Hitaveita. Verð 3,3 millj. 3ja herb. ibúðir I Breiðholti. Verð 4—4,5 millj. 3ja herb. ibúð við Langholtsveg. Verð 3.5 millj. EINBÝLISHÚS OG RAÐ- HÚS Einbýlishús i Kópavogi. Raðhús í Kópavogi. Einbýlishús i Vesturborginni. Einbýlishús við Óðinsgötu. 4RA—8 HERB. ÍBÚÐIR 4ra—8 herbþþ. íbúðir í Háaleit- ishverfi, Miðbæ, Austur- og Vesturbæ. í SMÍÐUM Raðhús i Hafnarfirði. Fokhelt. Verð 3,8—4 millj. Einbýlishús i Garðahreppi. Tilb. undir tré- verk. 4ra herb. ibúð tilb. undir tréverk í Vestur- borginni. Verð 4,5 millj. YTRI-NJARÐVÍK 4ra herb. íbúð i tvibýlishúsi á 2. hæð. Verð 3,5 millj. Helgarsími 42618. HAFNARSTRÆTI 11. SfMAR 20424 - 14120. Sverrir Kristjánsson Heima 85 798 TIL SÖLU EINBÝLISHÚS við Tjaldanes, Bauganes. og Heiðvang. RAÐHÚSí Mosfellssveit, oq Breiðholti SÉRHÆO VIÐ BREIÐVANG í Hafnarfirði, möguleg skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð. Á SELFOSSI 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir. Lóð við Skildinganes. Til sölu er einbýlishúsalóð á fallegum stað við Skildinganes í Reykjavík. Lysthafendur leggi nöfn sín inn til Morgunblaðsins merkt „Lóð—1229", fyrir 25. júlí n.k. Útgerðarmenn — skipstjórar Getum útvegað þorskanet af stærðunum 210/9 — 210/18 hálfgirni (Clear 7) frá Suður-Kóreu á verulega lægra verði en verið hefur. Tilboðið stendur aðeins til 5. ágúst og verða pantanir því að berast fyrir þann tíma. \LPT1\IS LTD, Ægisgötu 10, R. Slmi 2 1380. Félag gleraugnaverzlana á Islandi kynnir félagsmerki sitt Meðlimir: Optik, Hafnarstræti 1 8, Fókus, Lækjargötu 6B, Týli, Austurstræti 20, Gleraugnasalan, Laugavegi 65, Gleraugnabúðin, Laugavegi 46, Gleraugnamiðstöðin, Laugavegi 5, Gleraugnaverzlun IngólfsS. Gíslasonar, Bankastræti 14, Gleraugnahúsið, Templarasundi 3, Geisli h.f., Akureyri. STANLEY ■________u Næst þegar þú kaupir verkfæri, vertu viss um að ______ það sé

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.