Morgunblaðið - 15.08.1974, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.08.1974, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. AGUST 1974 Fa JJ «//..! 4 V 'AiAjm BILALEIGA CAR REIMTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR Æbílaleigan vfelEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 piorviŒŒn utvarp og stereo CASETTUTÆKI HVER ER SINNAR ÆFU SMIÐUR ^ SAMVINNUBANKINN Ferðabílar hf. Bílaleiga S-81260. 5 manna Citroen G.S. fólks- og stationbílar 1 1 manna Chevrolet 8—22 manna Mercedes-Benz hópferðabílar (með bílstjórh). HOPFERÐA- BÍLAR Til leigu í lengri og skemmri ferðir 8 — 50 farþega bílar. KJARTAN INGIMARSSON Sími 86155 og 32716 r Tilboð AKIÐ NÝJA HRINGVEGINN Á SÉRSTÖKU AFSLÁTTARVERÐI Shodr LEIGAN CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. MODVHHNN Miðvikudagur H agust 1974 —39. irg. 148 tbl. Kagnar Arnalds i viðtali við Þjóðviljann Alþýðuflokkinn skorti viljann til samstarfs MIÐVIKUDAGUR 14. áeást 1974 - 149. tbl. 59. áf. SPÓni 5 var IvttlA I KOpavofllmim * mtnw dagskvttMÍA. oltir «A strAkamir úr BrciAablik hOlftu sigraA I þrem ttokkum I IslandsmAtinu I knattspyrnu. Eins og s|A m* þa kunna þcir ýmislcgt tyrir s*r. Mynd: B.B Þarna hcr|a þcir a« marki Ktf Ivfkinga. 'á IþrOttir bls. • og t. Komnir í hár saman Vinstri flokkarnir f jórir, sem undanfarnar þrjár vikur hafa reynt stjórnarmyndun, eru nú komnir ærlega I hár saman og saka hver annan um að hafa átt sök á, aó viðræðurnar báru ekki árangur. Alþýðuflokkurinn heldur þvf fram, að viðræð- urnar hafi f raun réttri strand- að á ágreiningi hans við Al- þýðubandalagið um varnar- málin. I þeim efnum hefðu fulltrúar Alþýðubandalagsins haldið sig við íhaldssöm og ðraunhæf sjónarmið og þannig eyðilagt myndun vinstri stjórn- ar. Alþýðuflokkurinn segir, að samstaða hafi tekizt með honum og Framsðknar- flokknum um varnarmálin. Al- þýðubandalagið hafi á hinn bðginn haldið fast við sam- komulag það, sem gert var í fráfarandi rfkisstjðrn f marz- mánuði sl. Talsmenn Alþýðu- bandalagsins segja þvert á mðti, að f þeim efnum hafi ekki borið mikið á milli og óðfluga hafi dregið saman með flokk- unum. Þrákelkni Alþýðu- flokksins um skilyrðislaust samstarf við aðila vinnumark- aðarins hafi ráðið öllu um, að tilraunin mistðkst. Alþýðu- bandalagið segist hins vegar hafa verið sammála Alþýðu- flokknum um þetta atriði, en ekki viljað gera það að úrslita- atriði, þegar Framsðknar- flokkurinn neitaði með öllu að fallast á það. Alþýðuflokkurinn sakar svo kommúnista og full- trúa SFV um að hafa ekki veitt sér stuðning f þessu efni, þvf að þá hefði Framsðknarflokkur- inn látið undan. Þannig rekur hver fullyrð- ingin sig á annars horn. Einna spaugilegast er þð viðtal Þjóð- íhaldssemi Albvðubandalagsins við oraunhæf sionarmið evði- lagði mvndun vinstri stiórnar viljans við Ragnar Arnalds for- mann Alþýðubandalagsins. I fyrirsögn yfir þvera forsfðuna er gefið til kynna, að einvörð- ungu krafa Alþýðuflokksins um samráð við verkalýðshreyf- inguna hafi valdið því, að við- ræðurnar fðru út um þúfur. t viðtalinu er Gylfi fyrst sakaður um óheilindi fyrir að hafa sett þessa kröfu fram. Sfðan segir, að Alþýðubandalagið hafi f raun réttri verið kröfu þessari sammála og Ólafur Jðhannes- son sakaður um ðþarfa stffni f garð Alþýðuflokksins. Loks ræðir formaðurinn um þá mála- flokka, sem ekki náðist sam- komulag um. t þvf sambandi nefnir hann skattamál, vfsitölu- mál, breytingar á skipan olfu- mála, tryggingamála og inn- flutningsmála, landhelgismálið og herstöðvamálið, og loks segir hann, að ágreiningur hafi verið um gengismál og sölu- skatt. Voru þá upptalin flest þau atriði, sem til umræðu voru á fundum samninganefnd- arinnar! ORÐ I EYRA Þjóðhátíðir Þarsem Jakob hefur verið á kafi f mennfngunni hérlendis og erlendis undanfarið og ekki komist á eina einustu þjóð- hátfð, sem þrátt fyrir það ku hafa orðið þessari þjóð til sðma, bað maður Filipus vin- inn oddvita að senda skýrslu um hátfðina f sinni sveit. Auð- vitað tðk oddvitinn strax við sér og sendi lángt og greinargott bréf, ásamt með litmyndum af hreppsnefndinni, fram- kvæmdastjðra þjððhátfðar og nýja hðtelinu, sem jafnframt er félagsheimili. Jakob skammast sfn ekkert fyrir að birta kafla úr bréfi oddvita, þð myndirnar verði að bíða betri tfma. Svo seigir Filipus: — Þjððhátfðardagurinn rann upp bjartur og fagur, einsog Veðurguðirnir (Jakob hélt nú annars svona innansviga, að maður tryði á Guð, en ekki ein- kvurja gvuði hér á landi) væru f jafngððu skapi og við hrepps- nemdarmennirnir, sem höfðum heitið á fólk að vera öldúngis ðdrukkið á hátfðinni, enda ekki til of mikils mælst á þúsund ára fresti og við búnir að sam- þykkja bar á nýja hðtelið til að sýna, að við erum ffnt fólk, aungvusfðuren þið fyrir sunnan. — Hátfðin hðfst með þvf, að ég flutti snjallt ávarp. Minntist ég á landnámsmenn og konur og fðr með nokkrar nýjar stök- ur eftir mig, meðal annars þessa: Mennfngin blðmgast i bjartri lund — f byggðinni hér. — Nú erum við glaðir á góðri stund, — eins og vera ber. Ég veit þu kannt að meta svona mennfngarkveðskap . . . Kirkjukórinn saung nokkur lög, og voru konur f þjððbún- fngum og karlar f essinu sfnu . . . Besta atriðið (fyrir utan ávarp mitt) var þó ræða skálds- ins, sem sagði meðal annars frá þvf, að fyrir hundrað árum höfðum við herta þorskhausa, en nú bara þotur. Það þðtti genfalt . . . Svo var afhjúpaður gylltur þaungulhaus til minn- fngar um teingsl lands og sjávar. Verður honum komið fyrir hjá hðtelinu, svo erlendir ferðamenn geti notið list- arinnar, en hfngað kómu fimm slíkir í fyrra, þaraf þrfr á hestum postulanna . . . Hljóm- sveitin Imbar lék svo fyrir dansi, en áður saung karlakðr- inn Spðar kvæðið hans Björns: Undir háum Súlnasali — Selár uppf lygnum dali — fraukur höbbðu af hanni-baali — hvers- dagsskemmtun bænum á. — Fagurt galaði fuglinn sá . . . Lítum á umhverfið 1 síðustu viku gekkst Garð- yrkjufélagið fyrir skoðunarferð í Kópavog og Garðahrepp til að kynnast þar gróðri og fallegu fyrirkomulagi í görðum áhuga- samra ræktunarmanna. Fyrr í sumar fjölmennti áhugafólk félagsins í Grasagarðinn í Laugardal og virti fyrir sér þær tegundir blóma, trjáa og runna, sem þar eru til sýnis og allar merktar. Ef að venju lætur mun félagið síðar í þessum mánuði fara í skoðunarferð og heimsækja einkagarða hér í borginni, og óefað munu þeir nú vera fegurri og fjölskrúð- ugri en nokkru sinni fyrr. Þess- ar ferðir Garðyrkjufélagsins eru orðnar fastur þáttur í lff- miklu starfi félagsins og þátt- taka sýnir það ljóslega, að félagsmenn hafa mikla ánægju af þessari kynningarstarfsemi. En það eru farnar skiðunar- ferðir um borgina af fleirum en áhugafólki um garðyrkju. Á vegum hinnar miklu sýningar um þróunarsögu okkar, er hald- in var í Laugardalshöllinni, voru farnar skoðunarferðir um borgina í því augnamiði að gefa fólki upplýsingar um sögu og öran vöxt byggðarinnar. Kemur margur fróðari úr slíkum ferð- um og þó vantar mikið á, að ein stutt ferðareisa um borgina veiti mönnum fulla yfirsýn yfir allt, sem vert væri að sjá og kynnast. Það er margt, sem bet- ur mætti skoöa með því að fara hægar yfir, helzt fótgangandi. En fyrir þann, sem ferðast á tveim jafnfljótum, er það margra daga ferð, þó tafir verði fáar, að ganga um öll borgar- hverfi. Það er stíf dagleið að ganga frá Laugarnesi að Bolla- görðum, og staldra við það, sem markverðast er að skoða á þeirri leið. Öll strandlengjan milli þessara fornu bújarða er nú önnur en hún áður var. Það hefur þó fáu verið umturnað eftir að kemur að hinum að- dáunarverðu sjóvarnargörð- um í Bollagörðum og við verð- um að vona, að bæjaryfirvöld og skipulagsmenn á Seltjarnar- nesi forði þessum skemmtilegu mannvirkjum frá eyðileggingu. Á öllu þéttbýlissvæðinu, sem nú er farið að nefna, höfuð- borgarsvæði, er það Seltjarnar- nesið eitt, sem getur státað af fallegum og nær óspilltum fjör- um. Ef þess er nokkur kostur, verða allir að leggjast á eitt, svo þær megi fá að haldast fyrir framtíðina. En fyrst við erum í þessu spjalli stödd á Seltjarnar- nesinu, þá væri ekki úr vegi að vekja athygli á því aðdáunar- verða ræktunarstarfi, sem lóðareigendur norðan megin á nesinu hafa unnið. Það hefði fyrir einum áratug eða svo verið talið óhugsandi að fá trjágróður til að lifa þarna niðri við sjóinn, í öllum þeim napra gusti, sem blæs í norðan- áttinni frá úfnum flóanum. Fólkið, sem þarna hefur byggt og er að byggja, hefur þó sýnt og sannað, að jafnvel á hinum ólfklegustu stöðum er hægt að rækta ef vilji og áræði er til staðar hjá þeim, sem landið byggja. Urtölumenn um trjá- rækt ættu að fylgjast með því verki, sem á Seltjarnarnesinu er unnið, og það væri með ólík- indum ef þeir létu ekki sann- færast um möguleika þess að rækta hér upp gróður til að veita okkur hlýlegra og vist- legra umhverfi. *<

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.