Morgunblaðið - 15.08.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.08.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. ÁGUST 1974 DAG BÖK t dag er fimmtudagurinn 15. ágúst, 227. dagur ársins 1974. Marfu- messa hin fyrri. 17. vika sumars hefst. Ardegisf 16ð f Reykjavík er kl. 04.00, sfðdegisflóð kl. 16.31. Sólarupprás er kl. 05.17 f Reykjavík, en sólsetur kl. 21.45. A Akureyri er sólarupprás kl. 04.50 og sólsetur kl. 21.41. (Heimild: tslandsalmanakið). Hlýðið á aga svo þér verðið vitrir, og látið hann eigi sem vind um eyru þjóta. (Orskv. Salómons 8.33). ÁRIMAO HEII-IA 17. júlí voru gefin saman í hjónaband í dómkirkjunni í Þrándheimi Sölvi Aasgaard og Kristinn A Erlingsson. Heimili þeirra verður að Lönguhlfð 6, Akureyri. 6. apríl voru gefin saman í hjónaband í Minjasafnskirkjunni á Akureyri Ingibjörg Hjaltadóttir og Þorsteinn Pétursson kjötiðnaðarmaður. Heimili þeirra er að Skarðshlíð 6, Akureyri. íNorðurmynd). 6. aprfl voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Ingibjörg Antonsdóttir skrif- stofustúlka og Þórarinn Arin- bjarnarson húsasmfðanemi. Heimili þeirra er að Ránargötu 21,Akureyri. (Norðurmynd). 14. apríl voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Kristfn Björk Kristjánsdóttir og Sigurður KristjánSson. Heimili þeirra er að frabakka 28, Reykja- vík. (Norðurmynd). Vikuna 9.—15. ágúst verður kvöld- helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykjavík í Reykjavíkur Apóteki, en auk þess verður Borgarapótek op- ið utan venjulegs af- greiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. | KRDSSGÁTA Lárétt. l.sorp 6. keyra 8. klagi 10. fuku 12. hress 14. klífur 15. álasa 16. samhljóðar 17. nýtti. Lóðrétt: 2. sérhljóðar 3. skorpna 4. jurt 5. rákin 7. hráefni 9. sam- hljóðar 11. svali lá.grind. Lausn á sfðustu krossgátu: Lárétt: 1. gabba 6. frú 8. íö 10. mý 11. skeytir 12. kú 13. ÐR 14. tif 16. reyrðir. Lóðrétt:2. af 3. breytir 4. bú 5. nískur 7. kyrrir 9. óko 10. mið 14. Tý 15. FÐ. | SÁ IMÆSTBESTI Skólalæknirinn var að skoða krakkana og hafði fyrir framan sig feitasta strákinn f skólanum: — Heyrðu væni minn. Þú borð- ar greinilega alltof mikið af sæl- gæti og kökum, heldurðu það ekki? — Jú, svaraði kauði hróðugur. £g borða alltof mikið af öllu og þegar ég er leiður út af einhverju þá fæ ég mér alltaf eitthvað gott að borða. Offita mfn á sér nefni- lega sálrænar orsakir, ef þú hefur nokkurn tfma heyrt talað um slfkt. Þótt Austurstrætio naii nu tekið stakkaskiptum er þó ýmislegt þar, sem ekki hefur breytzt. Þar á meðal eru blaðasalarnir og hér er hinn ókrýndi konungur blaðasalanna í Reykjavík — Óli blaðasali. Hann er ennþá á sínum stað og verður vonandi sem lengst. SÖFINIIIM Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Lokað er á sunnudögum yfir sumartfmann. Bústaðaútibú er opið mánud.— föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud.— föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud.—föstud. kl. 14—21. Lokað er á laugardögum yfir sumartfmann. Aineríska bókasaf'nið, Neshaga 16. er opid kl. I — 7 alla virka daga. Kókasal'nið í Norræna húsinu er opið kl. 14—19. inániid. — föstud., en kl. 14.110—17.00 laugard. og sunnud. Arbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga milli kl. 1 og 6. (Leið 10 frá Hlemmi). Vsgrfinssafn, Bergsf aðaslræti 74, er opið alla daga nema laug, ardaga kl. 13.30—16.00. Að- gangur er ókeypis. Islenzka dýrasal'nið er opið kl. 13—18 alla daga. l istasal'n Kinars .lónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Lislasal'n Islands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud. fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið. Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. iM \%. ,-.t Skráð írá i GENGI5SKRÁNING i Nr. 149 - 14. agust 197 4 F.ining Kl. 12.00 Kaup Sala 13/8 1974 \ I3anda rikjadollar 97. hq 97, 90 14/8 - i Strrli ngHpund 229, 90 2)1. 10* 1 3/H - 1 Kanadadolla r 99, 9 0 100, 10 - - 1 00 Dannkar krónur 1(19, f,0 1 f<2 ), 90 14/H - 100 Norskar krónur I7H4, 99 1794, 19 * 1 )/H - 100 Stvnskar kronur 2214,SO 2 2 2 S,90 - - 100 Finnak mörk 2(>2S, 99 2(, 19. 49 14/8 - 100 Frannkir írankar ?.0 34, M) 204 4, 90* 13/8 - 100 I3rlg. írankar 2 52, 35 2S 3, (>S 14/8 - 1 00 SviflHn. írankar )2(>7,99 )2H4, 79 * - - 100 Gytlini )(,(>!, 4 9 )(>H0, 29 * 1 3/8 - 100 V. - I>ýrk mörk 3 7 3 1 ,29 37 S0, 3S - - 100 Lfru r 14, H9 14, 97 - 100 Austurr. Sch. S27, 90 5 )0, 20 - - 100 Kscudofi 384, 40 )H(>, 40 - - 100 Pe scta r 17 1, 10 172,00 1 4 / H 100 Ýc n 3 2, 2 1 12, )H * IS /2 197 ) 100 Rc ikni ng Bk ror.u r - Vöruakiptalönd 99. Hf> 100, 14 1 )/H 197 4 1 R cikning adolla r - Vöruskiptalönd 97, S0 97. 90 * Breyting frá sí'Custn skrántngu. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 alla daga. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Nýtt símanúmer Séra Halldór Gröndal sóknar- prestur f Grensásprestakalli hef- ur fengið nýtt símanúmer heima. Nýja númerið er 43860. PEIMIMAVIIMIR| Bandarfkin Dennis L. Kjolso RT. 3, Box 126 B Arlington, Wash. 98223 U S A Hann er 31 árs, ókvæntur og vinnur á pósthúsi. Vill komast í bréfasamband við Islendinga. Vestur-Þýzkaland Hans-Bernd Miicklich 6531 Schweppenhausen W-Germany. Hann er 19 ára og vill komast i bréfasamband við jafnaldra sína. Hefur áhuga á Islandi og íslenzk- um bókmenntum og langar til að koma hingað. Skrifar á norsku, þýzku og frönsku. ást er . . . . . . að verja hvort annað. TM Reg. U.S. Pot. Off—All rights re»«rv*d C 1973 by lo» Angelet Time» | BRIDC3E ~| Hér fer á eftir spil frá leik milli íslands og Kanada í Ölympíumóti fyri nokkrum árum. Norður S. D-G-5-3-2 H. A-K-9-7-2 T. A-G-3 L. — Vestur S. K-10-8-6 H. G-8-6-4 T. — L. Á-G -7-5-4 Austur S. 9-7 H. 10-5-3 T. K-D-8-7-6 L. 10-8-2 Suður S. Á-4 h. D T. 10-9-5-42 L. K-D-9-6-3 Við annað borðið sátu íslenzku spilararnir N—S og hjá þeim varð lokasögnin 3 grönd, en sú sögn tapaðist. Við hitt borðið sátu kanadisku spilararnir N—S og hjá þeim varð lokasögnin 4 spaðar. Austur lét út tígul kóng, vestur lét lauf og sagn- hafi drap með ási. Næst tók sagn- hafi ásinn f trompi og lét aftur tromp. Vestur lét spaða 8, sagn- hafi drap með gosa, lét næst út tígul gosa, austur gaf, vestur trompaði, tók spaða kóng, lét út hjarta, sem drepið var í borði með drottningu. Nú var laufa kóngur látinn út, vestur drap með ási, sagnhafi trompaði og tók sfðan 2 slagi á hjarta og þá var staðan þessi: Norður S. G H. 9-7 T. 3 Vestur S. — H. G T. — L. G-7-5 L. — Suður S. — H. — T. 10-9-5 L. D Austur S. — H. — T. D-8-7 L. 10 Sagnhafi lét út tígul 3 og sama er hvað austur gerir, sagnhafi fær alltaf 3 slagi til viðbótar og þannig vannst spilið. tsland G.H. Jónsson, Akurhóli, Rangárvallasýslu. Hann er 33 ára og vill komast í bréfasamband við stúlku á aldrin- um 20—40 ára. Hefur áhuga á ferðalögum, tónlist, dansi og ýmiss konar lærdómi. Björk Breiðf jörð, Skálabrekku 2, Húsavík. Vill komast í samband við krakka á aldrinum 14—16 ára. Svíþjóð Yvonne Hulth Kapellsbergs Musikskola Box 253 S-87101 Harnösand Sverige. Hún er 18 ára, stundar tón- listarnám og vill komast í bréfa- samband við jafnaldra sfna með sama áhugamál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.