Morgunblaðið - 15.08.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.08.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. AGUST 1974 21 fclk í fréttum Ótvarp Reykfavtk 0 FIMMTUDAGUR 15. ágúst. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15, og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristfn Ólafsdóttir lýkur lestri sögunn- ar „Dfsu frænku“ eftir Stefðn Jénsson. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Við Sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns- son ræðir við Sigurð Magnússon skip- stjóra frá Eskifirði; þriðji og sfðasti þáttur. Morgunpopp kl. 10.40. Hljómplötusafnið kl. 11.00 (endurtek- inn þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Á frfvaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Sfðdegissagan: „Katrfn Tómasdótt- ir“ eftir Rósu Þorsteinsdóttur. Höfund- ur les. (10) 15.00 Miðdegistónleikar: Sinfónfuhl jómsveitin f Minneapolis leikur „Capriccio Italien“ op. 45 eftir Tsjafkovský; Antal Dorati stjórnar. Nikolai Petroff og Alexei Sjerkasoff leika Fantasfu fyrir tvö pfanó op. 5 eftir Rakhmaninoff. Mstislav Rostropovitsj leikur með Rfkíshljómsveitínni f Moskvu Konsert- rapsódfu fyrir selló og hljómsveit eftir Katsjatrúrfan; E. Svetlanov stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.30 t leit að vissum sannleika — við- dvöl f Bangkok Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur ferðaþætti. (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaaukí. Tílkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Á fimmtudagskvöldi Vilmundur Gylfason sér um þáttinn. 20.25 Leikrit: „Sólarlftið sumar“ eftir Wynyard Browne Þýðandi Þorsteinn ö. Stephensen. Leikstjóri: Gfsli Halldórsson. Persónur og leikendur: Ungfrú Loder...Margrét Ólafsdóttir Gisela Wallsteen ..........Guðrún Asmundsdóttir Stephen Hadow........Sigmundur Örn Arngrfmsson Frú Hadow Guðbjörg Þorbjarnardótt- ir Judy van Haan .......Anna Kristfn Arngrfmsdóttir 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sólnætur“ eftir Sillanpáá Baldur Pálmason les þýðingu Andrés- ar Kristjánssonar. (7). 22.35 Mannstu eftir þessu Tónlistarþáttur f umsjá Guðmundar Jónssonar pfanóleikara. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 16. ágúst. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15, 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15, (og forustugr. dagbl.), 9.00, og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir byrjar að lesa þýðingu sfna á sögunni „Malena byrjar f skóla“ eftir Maritu Lindquist. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög millí liða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Melos hljóðfæraflokkurinn leikur Septett f B-dúr fyrir strengja- og blásturshljóð- færi eftir Berwald, Erling Blöndal Bengtsson og Kjell Bækkelund leika Sónötu fyrir selló og pfanó f a-moll op. 36eftir Grieg. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og verðurfregnir. Tilkynn- Ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfðdegissagan: „Katrfn Tómasdótt- ir“ eftir Rósu Þorsteinsdóttur Höfund- ur les. (11). 15.00 Miðdegistónleikar: 9 þ A skfanum Janet Baker syngur nokkur lög eftir Schubert; Gerald Moore leikur á píanó- ið. Milan Turkovic og Eugene Ysaye- strengjasveitin leika Konsert í C-dúr fyrir fagott og kammerhljómsveit eftir Johann Gottfrfed Miithel; Bernhard Klee stj. 15.45 Lesin dagská næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.20 Popphomið. 17.10 Tónleikar. 17.30 1 leit að vissum sannleika Dr. Gunnlaugur Þórðarson lýkur lestri ferðaþátta sinn. (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Spurt og svarað Ragnhildur Richter leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Samkeppni barna og unglingakóra Norðurlanda III Guðmundur Gllsson kynnir. 21.00 Gerð kjarasamninga og vfsitölu- kerfið Baldur Guðlaugsson ræðir við Björn Jónsson forseta ASl og Jón H. Bergs formann Vinnuveitendasambands Is- lands. 21.30 (Jtvarpssagan: „Aminningar" eftir Sven Delblanc Heimir Pálsson fslenzkaði. Sverrir Hólmarsson og Þorleifur Hauksson lesa. (17). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur: Ur heimahögum Gfsli Kristjánsson ræðir við Gfsla Andrésson hreppstjóra og bónda f Hálsi f Kjós. 22.35 Sfðla kvölds Helgi Pétursson kynnir létta tónlist. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 17. ágúst. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15, 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl ), 9.00 og 10.00. Morgunhæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir heidur áfram að lesa þýðingu sfna á sögunni „Malena byrjar f skóla“ eftir Maritu Lindquist. (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Öskalög sjúklinga kl. 10.25: Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 12.30 Tónlist eftir Karl Tausig Michael Ponte leikur á pfanó. 14.00 Vikansemvar Páll Heiðar Jónsson sér um þátt með ýmsu efni. 15.00 Létt tónlist Les Chansonniers du Québec syngja og leika. 15.45 Á ferðinni ökumaður: Arni Þór Eymundsson. (16.00: Fréttir. 16.15: Veðurfregnir.) 16.30 Horft um öxl og fram á við Gfsli Helgason fjallar um útvarpsdag- skrá sfðustu viku og hinnar komandi. 17.30 Söngvar f léttum dúr. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fráttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þegar fslenzkri þjóð reið allra mest á Þórarinn Þórarinsson fyrrverandi skólast jóri flytur erindi. Erindið var futt á Skálholtshátfð 21. f.m. 20.20 Árnesingakvöld a. Þjóðhátfðarkór Árnesinga 1974 syng- ur lög eftir tsólf Pálsson, Friðrik Bjarnason, Sígfús Einarsson, Pál ísólfsson og Sigurð Ágústsson. Söng- stjóri: Sigurður Ágústsson. b. Einar Markússon leikur af fingrum fram fantasfur um lögin „Bergbúann" eftir Pál Isólfsson. c. Guðmundur Danfelsson skáld flytur hátfðarljóð sitt. d. Þjóðhátfðarkantata 1974 eftir Sigurð Ágústsson við Ijóð Guðmundar Danfelssonar. Þjóðhátfðarkór Arnes- inga 1974, Elfn Sigurvinsdóttir og Garðar Cortes syngja, Einar Markús- son leikur á pfanó; Sigurður Ágústsson stjórnar. 21.15 Frá Vestur-lslendingum. Ævar R. Kvaran sér um þáttin. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir f stuttu máli.Dagskrárlok. * FÖSTUDAGUR 16. ágúst 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veðurog auglýsingar 20.30 Lögregluforinginn Þýskur sakamálamyndaflokkur. Lfk f mýrarfeni Þýðandi Brfet Héðinsdóttír. 21.25 Balzac Frönsk heimildamynd um rithöfund- inn Honoré de Balzac (1799—1850) og æviferil hans. Þýðandi Kolbeinn Sæmundsson. 21.45 Iþróttir Myndir og fréttir frá erlendum og inn- lendum fþróttaviðburðum. Dagskrárlok óákveðin. LAUGARDAGUR 17. ágúst 1974. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Læknir á lausum kili. Breskur gamanmyndaflokkur Sfðdegisraunir Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Strengir slegnir Tveir bræður, Sergio og Edwardo Abreu, Jeika saman á gftara lög eftir ýmsa höfunda. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 21.15 Hvaðer hægt aðgera? Fræðslumynd frá Sameinuðu þjóðun- um um ráðstafanir, sem gerðar eru til að koma f veg fyrir tjón af völdum jarðskjálfta, eldgosa og annarra nátt- úruhamfara Þýðandi og þulur Krist- mann Eiðsson. 21.40 ElmerGantry Bandarfsk bfómynd frá árinu 1960, byggð á sögu eftir Sinclair Lewis. Leikstjóri Richard Brooks. Aðalhlutverk Burt Lancaster. Jean Simmons og Arthur Kennedy. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Aðalpersónan, Elmer Gantry, er bandarfskur farandprédikari seint á öldinni sem leið. Hann er sjálfur meir en Iftið blendinn f trúnni, en prédikan- ir hans hrífa almenning með meiri krafti en hann gat sjálfan órað fyrir 23.35 Dagskrárlok HLJÓMSVEIT Ingimars Eydal hefur f sumar skemmt gestum Sjálfstæðishússins á Akureyri. Þar hefur verið margt um manninn, enda mikill fjöldi ferðamanna heimsðtt Akureyri í sumar. Frá 15. ágúst tekur hljðmsveitin sumarleyfi og mun næstu tvær helgar skemmta Austfirðingum og Sunnlendingum, auk þess sem hljðmsveitin kemur fram á skemmtistöðum í Reykjavfk. Þar verður og gerður sjðnvarpsþáttur með hljðmsveitinni. I lok ágústmánaðar heldur hljðmsveitin til Mallorca á vegum Ferðaskrifstofunnar Sunnu. Þar skemmtir hún Sunnu-farþegum og öðrum gestum skemmtistaðarins „Jack el Vegro“, en eigendur skemmtistaðarins eru meðlimir hins kunna þjððlagasöngflokks Los Valdemosa. WINNEPEGBORG f Kanada átti 100 ára afmæli s.l. vor. Margrét prinsessa og maður hennar Snowdown lávarður voru fulltrúar brezku krúnunnar við hátíðahöldin. Eitt atriði á dagskrá þeirra hjðna var heimsökn f Lions-eiliheimilið, en þar býr Vestur-ís- lendingurinn Gfsli Jðnsson, skáld og rithöfundur. Afmæliskaka var borin fram, prinsessan skar fyrstu sneiðina og gekk með hana til elzta vistmannsins, sem reyndist vera Gísli Jðnsson, 98 ára. Gfsli þakkaði fyrir sig með handabandi að gömlum og gððum sið, og sést hann hér til hægri á myndinni ásamt prinsessunni og manni hennar. Myndin er úr Lögbergi-Heimskringlu. Kvenmaður r i lausu lofti ÞESSI mynd er ekki tekin á Sandskeiðinu, eins og sumir gætu haldið, heldur f Amerfku, þar sem menn virðast hafa un- un af þvf að gera ýmsar hunda- kúnstir. Og það lyftist eflaust brúnin á kvenfölkinu þegar það fréttir, að það er fulltrúi kvenþjöðarinnar, sem hangir neðan f vélinni. Sandi Pierce heitir hún, og maður hennar Walt heldur um stjörnvöl vél- arinnar. Og svo eru menn að .ala um sterka og veika kynið!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.