Morgunblaðið - 15.08.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.08.1974, Blaðsíða 9
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. AGUST 1974 9 Góð greiðslukjör Höfum til sölu 3ja herb. jarðhæð við Álfhólsveg. fbúðin er stofa, eldhús með borðkrók, hjónaher- bergi og stórt barnaherbergi. 2- falt gler. Teppi. Sér inngangur, sér hiti. f góðu standi. Óhemju falleg lóð Útborgun alls 2 millj. kr. þar af 600 þús. vo-e sa, momgsger-s-þ og 1,4 millj. kr. er dreifast jafnt á eitt ár. 2ja herb. íbúð við Vesturberg. íbúðin er á 2. hæð ca. 60 ferm. Svalir ! suðvestur. Lagt fyrir þvottavél i baðherbergi. VÍFILSGATA 3ja herb. neðri hæð í tvílyftu steinhúsi, stofa svefnherbergi, lítið eldhús og baðherbergi, for- stofa og lítið borðstofuherher- bergi. Laus strax. KRÍUHÓLAR 5 herb. íbúð á 7. hæð, þar af 2 herb. sér með snyrtingu. íbúðin er fullgerð. Frystiklefi ! kjallara, bilskúrsréttur. RISHÆÐ við Mávahlið er til sölu. íbúðin er ein stór stofa, tvö svefnherbergi, eldhús og baðherb. Góðir stigar. Vönduð teppi. Laus strax. HAFNARFJÖRÐUR Höfum til sölu tvær úrvalsibúðir við Sléttahraun, önnur 3ja herb. á 3ju hæð en hin 4ra herb. á 2. hæð. LAUGARNESHVERFI Efri hæð og ris i tvilyftu húsi. Hæðin er um 1 30 ferm., 2 stór- ar samliggjandi stofur, hús- bóndaherbergi, eldhús, skáli og forstofuherbergi. I risi eru 4 mjög rúmgóð herbergi, þvotta- herbergi og baðherbergi. Svalir bæði á hæðinni og risinu. Geymslur i kjallara og risi. Bil- skúr sem tekur 2 bila fylgir. Sér hiti er fyrir þennan eignarhluta, sér inngangur (sér tröppur). 2falt verksmiðjugler i gluggum og parket á gólfum á hæðinni. Óvenjulega falleg og vönduð eign. ESKIHLÍÐ 6 herb. ibúð um 142 ferm. á 2. hæð i 4ra hæða fjölbýlishúsi. 2falt verksmiðjugler í gluggum Svalir. Teppi. Lagt fyrir þvottavél í baðherbergi. ÁLFHEIMAR 4ra—5 herb. endaibúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi, 2 stórar stof- ur og 3 svefnherbergi. 2 svalir. Sér hiti. Vagn £. Jónsson Haukur Jónsson hæsta rétta rlögmen n. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. 26600 ÁSVALLAGATA 2ja herb. glæsileg ný ibúð á efri hæð. Óvenju vönduð ibúð. BLÖNDUBAKKI 3ja herb. ca. 90 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Föndurherb. i kjallara fylgir. Verð: 3.9 rr.illj. EYJABAKKI 4ra herb. ca. 100 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Hagstæð útborgun. FRAMNESVEGUR 3ja herb. ibúð á 1. hæð i þribýlishúsi. Verð: 3.0 milljónir. HRAUNTUNGA Einbýlishús um 160 fm. 24 fm. bilskúr. Hús i góðu ástandi. Ræktuð lóð. Verð: 1 1.0 millj. Útb.: 6.5 milljónir. HVERFISGATA Einstaklingsibúð i kjallara i stein- húsi. Sér hiti. Verð: 1.800 þúsund. LJÓSHEIMAR 3ja herb. endaibúð á 3. hæð i blokk. Rúmgóð ibúð. Tvöfalt verksmiðjugler. MELABRAUT, SELTJARNARNES 3ja herb. 98 fm. ibúð á 1. hæð i fjórbýlishúsi. Sér hitaveita. 30 fm. bilskúr Verð: 4.7 millj. MUNIÐ ÁGÚST SÖLUSKRÁNA Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 í sérflokki Til sölu sérlega skemmtileg 3ja herb. ibúð i Fossvogi. í Hlíðunum 3ja—4ra herb. risibúð. Athugið Okkur berast daglega fyrirspurn- ir um flestar stærðir og tegundir ibúða. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 3 simi 27055. heimasimi 84847. Lítil verzlun til sölu á Suð-austurlandi. Vel staðsett við hringveginn. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: ,,4396". <£ A * * * * & <£> <£ A & & A & A * <& A A * A * & <£ A A & Múlahverfi lönaöar- og skrifstofuhúsnæöi Til sölu skrifstofu-, verzlunar- og næði. Húseignin er um 2000 fm á en með verzlunaraðstöðu á jarðhæð. Möguleiki á að selja eignina í tvennu þrennu lagi. Teikningar á skrifstofunni. Upplýsingar gefur Kristján Knútsson. iðnaðarhús- 3 hæðum, eða Eignamarkaðurinrí Austurstræti 6 Sími 26933. SIMINNER 24300 til sölu og sýnis 1 5. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð, æski- legast sérhæð með bílskúr eða 4ra herb. íbúð á 1. hæð með aukaherbergi í kjallara, í borg- inni eða Kópavogskaupstað. Þarf að vera laus um næstu mánaðar- mót. Útborgun um 4Vi milljón. Við Njálsgötu járnvarið timburhús um 70 fm hæð og rishæð á steyptum kjall- ara á eignarlóð. Á hæðinni er 3ja herb. ibúð með sérinngangi. í rishæð er einnig 3ja herb. ibúð með sérinngangi og er hún ný- standsett og laus. í kjallara eru 3 geymslur, herbergi og þvottaher- bergi. Ekkert áhvilandi. Við Eyjabakka nýleg vönduð 4ra herb. ibúð um 100 fm á 2. hæð með suður- svölum. Söluverð 4Vi milljón Útborgun 3 Y2 milljón, sem má skipta. 2ja, 3ja, og 4ra herb. ibúðir i,eldri borgarhlutanum. í Kópavogskaupstað Einbýlishús, raðhús og 2ja, 3ja, 4ra, og 5 herb. ibúðir. Tveggja íbúða steinhús i austur og vesturborginni o.m.fl. Nýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Sími 24300 ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Biói sími mao Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herbergja ibúðum i Hraunbæ eða Breiðholti. Útborgun 2,3—3 millj. Höfum kaupanda að 4ra eða 5 herbergja ibúð í Hraunbæ eða Breiðholti. Útb. 3,2—3,5 millj. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra, 5 og 6 herb. ibúðum i Vesturbæ. Mjög góðar útborganir. Hafnarfjörður Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða i Hafnarfirði Blokkaribúðum, einbýlishúsum, raðhúsum, hæðum svo og einn- ig ibúðum i smiðum. í flestum tilfellum kaupendur með góðar útborganir. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum í Vesturbæ, Hlíðunum, Norðurmýri, Bólstaðar- hlíð, Háaleitishverfi, Safamýri, Fellsmúla, Fossvogi og Heimahverfi og nágrenni. Útborganir 2 millj. 2.5 millj. 3 millj. og allt að 4.5 millj. Höfum kaupanda að einbýlishúsi i Smáibúða- hverfi eða Kópavogi eða góðum stað i Reykjavik. Enn- fremur að sérhæð i Reykjavik. Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða raðhúsi í Reykjavik tilbúnu undir tréverk og málningu eða lengra komið. Útb. allt að 8 millj. fer eftir byggingarstigi hússins. Athugið Okkur berast daglega fjöldi fyrir- spurna og beiðna um ibúðir af ölium stærðum i Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppi eða Hafnarfirði. Um góðar útb. er að ræða i flestum tilfell- tfÍSTmEÍ AUSTUBSTfl*.TI 10 A 5 HA.P Slml 24850 Heimasiml 37272. Einbýlishús í Mosfells- sveit 160 ferm glæsilegt einbýlishús m. bilskúr og sundlaug. 2 hektarar lands fylgja. Góð eign á bezta stað. Verð 14 millj. Útb. 8 —10 millj. Einbýlishús í Smáibúða- hverfi 180 ferm. einbýlishús á tveim hæðum. Húsið er skipt i tvær ibúðir, samtals 6 herbergi o.fl. Tvöfaldur bilskúr. Útb. 5 millj. Nánari uppl. á skrifstofunni. Við Nýbýlaveg. 5 herb. sérhæð m. bilskúr. Utb. 4,2 millj. Við Hraunbæ 4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Útb. 3,5 millj. Við Eyjabakka 4ra herb. ibúð á 2._ hæð. Vandaðar innréttingar. Utb. 3 millj. Við Blikahóla 4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Útb. 3,5 millj. Við Miðborgina Skammt frá miðborginni er til sölu 4ra herb. íbúð i timburhúsi. Útb. aðeins 1800 þús. sem má skipta. Við Nökkvavog 3ja herb. efri hæð m. bilskúr. Verð 4,2 millj. Útb. 2,7 — 3,0 millj. Við Rauðalæk 3ja herb. kjallaraibúð sér inn- gangur, sér hiti. Utb. 2,5 millj. Við Hraunbæ 2ja herb. góð ibúð á 3. hæð (efstu?) Útb. 2,5 millj. Við Hrauntungu 2ja herb. falleg jarðhæð i nýju tvíbýlishúsi. Útb. 2,5 millj. í Vogunum 300 ferm iðnaðarhúsnæði. Bygginga/réttur fyrir ca 600 ferm. Útb. aðeins 2,5 millj. Spariskirteini til sölu Höfum til sölu hin eftirsóttu spariskirteini frá 1964 (40 þús. nafnverð) EiGnfimiÐLumn VONARSTRÆTI 12 simí 27711 Sölustjóri: Sverrir Krístinsson j ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝLI? ! Fálkagata Stór nýleg 2ja herb. ibúð. Sæviðarsund Vönduð 4ra herb. íbúð á 3. hæð með góðu útsýni. Tvennar svalir. Sérhiti. Sérþvottahús. Laus eftir ca. 2 mán. Hraunbær Vönduð 3ja herb. íbúð með góðu útsýni. Sameign, úti og inni., fullfrágengin. Mávahlíð Goð 4ra herb. risibúð. íbúðin er laus fljótlega. Reynimelur Góð 3ja herb. ibúð i nýlegri blokk. Laus strax. Hjarðarhagi 4ra herb. endaíbúð i blokk með góðu útsýni. Bilskúr. HÍBÝLI & SKIP GARÐASTRÆri 38 SIMI 26277 Gislt Ol.ffsson 20178 JHorgunlilatiili MIGIVSinCDR ^v-^22480 EIGNASALAIM REYKJAVlK Ingólfsstræti 8. 2JA HERBERGJA Ibúð á 1. hæð i Vesturborginni. Sér inngangur, sér hiti. Ibúðin er ný standsett og laus nú þegar. Útb - kr. 12 —1300 þús. sem má skipta. 3JA HERBERGJA Rúmgóð kjallaraibúð við Miðtún, sér inng. sér hiti Ibúðin laus nú þegar. 3JA HERBERGJA Nýleg jarðhæð við Álfhólsveg. íbúðin er 9 7 ferm. sér inngang- ur, sér hiti, teppi fylgja. Hagstæð greiðslukjör. 4RA HERBERGJA Góð endaibúð á 3. hæð við Jörvabakka. Sér þvottahús á hæðinni. íbúðinni fylgir aukaher- bergi i kjallara. Hagstæð kjör. í SMÍÐUM 2ja og 3ja herbergja íbúðir í Fossvogsdalnum, Kópavogs- megin. EINBÝLISHÚS í Norðurbænum í Hafnarfirði. Húsið er um 145 ferm. á einni hæð. Selst fokhelt. Lán kr. 1 millj. til 10 ára getur fylgt. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. 16-5-16 2ja herb. íbúðir Við Asparfell, Efstaland, Hraun- tungu og Bergstaðastræti. 3ja herb. íbúðir Við Kvisthaga, Snorrabraut og Lindargötu. 4ra herb. íbúðir Við Álfheima, Dalaland, Kóngs- bakka, Mosgerði, Rauðalæk, Hliðarveg Kóp. og Móabarð Harnarfirði. 5—6 herb. íbúðir Við Bugðulæk, Öldugötu, Á Sel- tjarnarnesi og Hraunbraut Kóp. Raðhús Við Vesturberg, og Vallartröð Kóp. Parhús Við Digranesveg, og Miðtún. Einbýlishús i Hveragerði. Sumarbústaðalönd. HUS & EIGNIF BANKASTRÆTI 6 Símar: 1 651 6 og 28622 fa Sölumenn \\ ÍM óll S. Hallgrfm.sson\ lí kvöldsfmi 10610 1 VI Magnús Þorvardsson 1 U kvöldsfmi 34776 I Lögmaður /< 1 Valgard Briem hrl./y I 8 > FASTEIGNAVER Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. ibúð i háhýsi. Höfum kaupanda að góðri jarðhæð með 3 svefn- herbergjum. Holtagerði 5 herb. efri hæð i tvibýlishúsi. Bílskúrsréttur. Álfhólsvegur 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Lág útborgun, sem má skipta. Rauðilækur 3ja herb. ibúð um 90 fm á jarðhæð. Falleg ibúð i góðu standi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.