Morgunblaðið - 15.08.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.08.1974, Blaðsíða 8
 8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. AGUST 1974 Ibúð óskast 3ja herb. íbúð óskast strax eða sem allra fyrst. Elisabeth Hermann, þýska sendiráðið, Túngötu 18, R. Sími: 19535 eða 19536. Ibúð til leigu í Hafnarfirði Til leigu 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Tilboð sendist Mbl. merkt 1358. Þrjár ungar stúlkur óska að taka á leigu 3ja — 4ra herbergja íbúð, frá og með 1. sept. n.k. Tilboð merkt: Góð umgengni 1355, sendist Mbl. fyrir miðvikudag 21 /8. 4ra — 5 herb. íbúð eða einbýlishús óskast til leigu í Kópavogi. Upplýsingar í síma 431 50. Hafnarfjörður Járnvarið timburhús nr. 18 við Vesturbraut í Hafnarfirði er til sölu, hæð, kjallari og ris. Á hæðinni er stór stofa, eitt herb., eldhús, bað- herb., ytri og innri forstofa og tvö herb. í risi. Geymsla og þvottahús I kjallara. Falleg lóð. Árni Gunn/augsson hrL, Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. I smíðum S við Engjasel | íbúðin er 105 fm 3 svefnherbergi, stofa, eld- hús og bað, þvottaherbergi inn af eldhúsi ^ ásamt 12 fm herbergi og geymslu í kjallara. A Afhendist í desember n.k. fokheld að innan * með gleri og miðstöð, sameign inni múruð, § * uppsteypt bílskýli, gott útsýni. § Á * A A Eignamarkaðurinrí Austurstræti 6, sími 26933. Fossvogur Til sölu eru mjög skemmtilegar 3ja herbergja íbúðir á hæð, með 1 herbergi í kjallara, í S næ/andsh verfinu. Kópavogsmegin í Fossvogi. Seljast fokheldar með fullgerðri miðstöð, húsið frágengið að utan, sameign inni frágengin að mestu, með gleri í gluggum ofl. Afhendast 15. marz 1975. Gott útsýni. Stutt í verzlanir og önnur sameiginleg þægindi. Teikn- ing til sýnis á skrifstofunni. Fáar íbúðir eftir. Fast verð. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Símar: 14314 og 14525. EIGNAWÓNUSTAN FASTEIGNA - OC SKIPASALA SÍMI'- 2 66 50 NJÁLSGÖTU 23. Til sölu m.a.: í Hraunbæ Góð 2ja herb. íbúð á 3. (efstu). hæð. Glæsilegt útsýni. Suður- svalir. Óvenju flæsileg sameign. Við Álfaskeið 2ja herb. ibúð íbúð á 3. hæð í góðri blokk. Stórar suðursvalir. í Kópavogi Mjög glæsileg 6 herb. efri sér- hæð. Tvennar svalir. Bílskúr á jarðhæð. Skipti möguleg á góðri 3ja—4ra herb. ibúð. Hafnarfjörður Til sölu: Eldra einbýlishús á góðum stað við miðbæinn. Hæð og ris í eldra húsi við Norðurbraut. Eign í mjög góðu standi. Bilskúr. 3ja herb. nýleg ibúð við Öldutún. 3ja herb. herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Álfaskeið. Guðjón Steingrímsson hrl., Linnetsstig 3, Hafnarfirði. Simi 53033. Sölumaður Ólafur Jóhannesson. Heimasimi 50229. 3Hor0uní)lflt>i& mnRCFRionR mÖCULEIKR VORR AUGLÝSIIMGATEIKIMISTOFA MYNDAMÓTA Adalstræti 6 simi 25810 Kelduland Glæsileg sérhönnuð 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Öll Ijós og vegg- húsgögn fylgja ásamt fl. Bogahlíð 5 herb. ibúð á 3. hæð. Ein ibúð á stigapalli. íbúðin er 2 saml. stofur, 3 svefnherb. þar af 1 forstofuherb., stórt eldhús með borðkrók. í góðu standi. Hraunteigur Glæsileg 8 herb. efri hæð og ris. Allt sér. 3 svalir. Stór bilskúr. Falleg ibúð i 1. flokks standi. Hlíðarvegur 6 herb. nýleg sérhæð 144 fm. Þvottaherb. á hæðinni. Bilskúr. Dvergabakki 5—6 herb. ibúð á 3. hæð 1. stofa, 4 svefnherb. Lagt fyrir þvottavél i baðherb. 2 bilskúrar. Lindarbraut 4ra herb. ibúð á jarðhæð 1 15 fm. 1 stofa, 3 svefnherb eldhús og baðherb. Sérinngangur. Sér- hiti. Bauganes Fokhelt einbýlishús, hæð og jarðhæð. Á hæðinni eru 6 herb. á jarðh. er 2ja herb. ibúð. Bíl- skúr. Teikning á skrifstofu. Asparfell 2ja herb. ibúðir á 3. og 7. hæð. Nýjar fallegar ibúðir. w /n FASTEiGNA - UA\ 0G SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik L. Guðmundsson Sölustjóri Sími: 27766 Heimasími 18965 83000 Við Rauðalæk góð 3ja herb. jarðhæð með sér- hita og sérinngangi. Laus fljót- lega. Við Ránargötu Hæð og ris i járnvörðu timbur- húsi. Stór garður. Hagstætt verð. Laus. Við Traðarkotssund 35 — 40 fm iðnaðar- eða verzlunarpláss. Opið alla daga til kl. 1 0 e.h. Sölustjóri Auðunn Hermannsson. FASTEIGNA URVALtt) Silfurteig 1. 83000 Iðnaðarhúsnæði óskast Traust fyrirtæki með hreinlegan iðnað vill kaupa húsnæði (100—200 fm ) í Reykjavík, sem fyrst. Æskileg staðsetning í Austurbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl., Aðalstræti 6, sem fyrst merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 1 360". AAAA<3<3<3<3 <3 <3<3<3<3<3<3 <3<3<3<3<3<3<3<3<3<3<3<3<3<3<3 <3<3<3<3<3<3<3<3 A A A A A A Stigahlíð 2ja herbergja séríbúð Til sölu er mjög góð 2ja herbergja séríbúð á jarðhæð við Stigahlíð, sér hiti, inngangur, þvottahús og frágengin lóð. A A A A A A & A A A A A A A A A A .% Eignamarkaðurinn Austurstræti 6, sími 26933. SÍMAR 21150:21570 Til sölu 4ra herb. úrvals íbúðir í smíðum við Dalsel. Sérþvottahús á hæð. Engin vísitala. Beztu kjör á mark- aðnum í dag. Fossvogur 2ja herb. ný og glæsileg íbúð um 60 fm á jarðhæð. Sérlóð með verönd. Við Hofteig 2ja herb. rishæð kvistir á her- bergjum og eldhúsi. Laus strax. Einstaklingsíbúð Góð einstaklingsibúð i gamla austurbænum. Sérhitaveita. Við Hraunbæ 3ja herb. glæsileg íbúð á 3. hæð. Gott kjallaraherbergi með snyrtingu fylgir. Frágengin sam- eign. í Hlíðunum 3ja herb. mjög góð samþykkt kjallaraibúð, niðurgrafin um 2—3 tröppur. Ný máluð og veggfóðruð. Sérinngangur. 4ra herb. íbúðir Glæsilegar 4ra herb. ibúðir m.a.: við Eyjabakka, Dunhaga, og Álf- heima. Sér efri hæð 145 fm á mjög góðum stað á Seltjarnarnesi. Allt sér. Næstum fullgerð. Laugarneshverfi 5 herb. glæsileg ibúð 1 20 fm á 1. hæð við Laugarnesveg. Stórar suðursvalir. Vélaþvottahús. For- stofuherbergi. Húseign steinhús hæð og portbyggt ris 85x2 fm á góðum stað í vestur- bænum i Kópavogi. Með 7—8 herbergja ibúð. Getur verið tvær íbúðir. Stór bilskúr. Stækkunar- möguleikar á húsinu. Skipti æskileg á 4ra herb. hæð í Fteykjavik. í gamla austurbænum 4ra herb. mjög góð hæð við Bragagötu. Mjög góð kjör. Árbæjarhverfi einbýlishús óskast. Ennfremur 4ra, 5 og 6 herb. ibúðir. Góð rishæð eða 3ja—4ra herb. íbúð. Helzt með bílskúr óskast. Helzt i austurbænum Helzt í augurbænum óskast 3ja—4ra herb. ibúð á 1. hæð. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, hæðum og einbýlishús- um. Ný söluskrá heimsend. Nýjar íbúðir færðar á söluskrá samstundis og allar aðrar breytingar. Þess vegna getum við boðið nýja söluskrá dag- lega. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 oq 20998 Við Dunhaga 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt herb. í kjallara. Bílskúrsréttur. Við Hlíðarveg 6 herb. nýleg sér efri hæð. Bilskúr. Við Bólstaðarhlíð 5—6 herb. 140 fm ibúð i fjölbýlishúsi. Bilskúrsréttur. Við Laugarnesveg 5 herb. vel umgengin íbúð á 3. hæð. Við Leirubakka 4ra herb. nýleg ibúð á 3. hæð. Við Sléttahraun 3ja herb. nýleg vönduð Ibúð á 3. hæð. Við Hraunbæ 3ja herb. 97 fm nýleg íbúð á 2. hæð. Við Otrateig 3ja herb. góð íbúð. Laus strax.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.