Morgunblaðið - 11.09.1974, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.09.1974, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1974 3 Ungs manns sakn að í Ólafsvík LÖGREGLAN I Ólafsvfk hefur frá þvf á sunnudag leitað 23ja ára manns, Péturs Stefáns Pétursson- ar, skipverja á Steinunni SH, og f gær var auglýst eftir Pétri f út- varpi. Sfðast varð fðlk vart við Pétur aðfararnótt laugardagsins, er hann var gestkomandi f húsi einu f Ólafsvfk. Er Ijðst, að eftir það hafi hann komið um borð f skip sitt f Ólafsvfkurhöfn, þar sem fatnaður, sem hann var með f hendinni aðfararnött laugardags- ins, fannst f skipinu. 'Síðan hefur ekkert til Péturs spurzt, og er hans enn ieitað. Enn er verið að stilla senditækin VARNARLIÐIÐ vinnur enn að því að stilla senditæki sjónvarps- ins á Keflavíkurflugvelli, svo að útsendingin sjáist ekki utan vallarsvæðisins. Mead höfuðs- maður sagði í viðtali við Mbl. í gær, að enn hefði ekki náðst fullnægjandi stilling á tækjunum og væru tveir sérfræðingar frá Bandaríkjunum hérlendis til þess að stilla tækin. Aðspurður, hvort þetta þýddi það, að enn sæist á Reykjavíkursvæðinu mynd frá Keflavfkursjónvarpinu sagði Yfirheyrslur á Hellissandi RANNSÓKN þjðfnaðarmálsins á Heilissandi, þar sem 500 þúsund krðnur hurfu úr læstum peninga- skáp, stendur enn og f gær voru miklar yfirheyrslur á staðnum. Lögreglan vildi ekkert láta uppi um rannsðkn málsins. Kommúnista- samtökin klofin Morgunblaðinu hefur borist fréttatilkynning frá áróðursfull- trúa byltingarsinnaða hluta Kommúnistasamtakanna marx- istanna leninistanna. Þar er greint frá því, að Kommúnista- samtökin hafi klofnað í tvennt: Annars vegar sé byltingarsinnaði hlutinn, en hins vegar sé sósíal- demókratisk endurskoðanasinnuð menntamannaklíka. I nefndri fréttatilkynningu frá áróðursfull- trúa byltingarsinnaða hluta Kommúnistasamtakanna segir, að ástæðan fyrir klofningnum sé sú, að menntamannaklíkan hafi neitað að gera rannsókn á islenska auðvaldsþjóðfélaginu, en þess I stað lagt ofurkapp á að rýna í fræðibækur. Þá segir í fréttatilkynningu áróðursfulltrúans, að byltingar- sinnaði hluti Kommúnistasamtak- anna hafi reist þessi vfgorð: „Niður með hægri hentistefnuna. Lifi baráttan fyrir kommúnistísk- um verkalýðsflokki. Sprengjum fjötra endurbótastefnunnar. Víkjum verkalýðsfélögunum úr vegi okkar. Treystum á eigin krafta. Lifi skæruverkföllin. Sækjum markvisst fram til hinn- ar sósialfsku byltingar." höfuðsmaðurinn, að sú þyrfti ekki að vera ástæðan fyrir því, að ekki hefði tekizt að finna beztu still- ingu tækjanna, heldur beindist stillingin að þvf, að sem skýrust mynd sæist á vallarsvæðinu án þess að menn utan þess sæju út- sendinguna. Póstar á Suðurlandi stöína félag Hellu 10. september — PÓSTMENN í Árnes-, Rangár- valla- og Skaftafellssýslum stofn- uðu hinn 9. september Félag pósta á Suðurlandi. Félagið er stofnað til þess að koma fram sem samningsaðili fyrir pósta í þessum sýslum, sem eru félagssvæðið. Stofnun félagsins er tilkomin af brýnni nauðsyn. Fyrir nokkru sfðan sögðu þeir upp samningum, vegna þess að þeir höfðu óvið- unandi kjör, og ekki hefur neitt verið við þá rætt. Telja þeir, að þeir þurfi að fá skýrar línur í launakjör sín. Vinnan er ströng, 6 daga vikunnar, og vonast póstarn- ir til þess að ná samningum, sem gera póstmannsstarfið á Suður- landi lífvænlegt. Formaður félagsins var kjörinn Ólafur Guðmundsson á Hellu. Stofnendur eru allir póstmenn f Arnes-, Rangárvalla- og Skafta- fellssýslu utan Mýrdalssands. — Fréttaritari. Eins og við sögðum frá um daginn. veiddi Adam Jakobsson frá Húsavfk 32 punda lax á Laxahðlma f Laxá f Aðaldal. Hér birtum við mynd af Adam og metlaxi sumarsins, sem Benedikt Jðnsson á Húsavfk tðk, og var svo vinsamlegur að láta okkur f té. Kunnum við honum beztu þakkir fyrir. Það er Helgi Bjarnason, sem ðskar Adam til hamingju með laxinn. Nú er vertfðin senn á enda og þar með skeið þáttarins f sumar, en við eigum eftir að birta niðurstöðutölur Ar ánum er þær liggja fyrir. Jafnframt væri gaman að geta birt nokkrar skemmtilegar og sérstæðar myndir frá veiðum f sumar og lýsum við hér með eftir slfkum myndum, sem veiðimenn kunna að hafa f fðrum sfnum. Munum við velja úr þær skemmtilegustu til birtingar. Gljúfurá Veiði í Gljúfurá hefur verið með eindæmum léleg f sumar, eins og í mörgum öðrum lax- veiðiám landsins. Þar eru nú aðeins komnir 130—140 laxar á land, en 6 stengur eru leyfðar í ánni á dag. I fyrra komu 500 laxar úr ánni og í hitteðfyrra voru þeir 640. Menn kenna hinum miklu þurrkum um þessa litlu veiði, og undanfarna daga hefur eng- inn veiðimaður verið i ánni, þar sem menn álíta, að nú sé ekkert þar að fá, en ánni verður lokað 19. sept. n.k. Stærsti laxinn, sem enn hefur komið á land, var 12 pund. Hrútafjarðará Eirfkur á Stað sagði okkur, að nú væru um 300 laxar komnir á Iand úr Hrútafjarðará, sem er um 100 löxum meira en á sama tíma í fyrra. Veiðin var dauf framan af vegna þurrka, en svo glæddist með rigningunni, en dofnað hefur yfir henni undan- farið. Þó er nokkur bleikju- veiði. Laxinn hefur verið vænn. ERUÞFJR AÐ FA ’ANN? Veiði lýkur í Hrútafjarðará 20. þessa mánaðar. Þar er veitt á tvær stengur. Vestdalsá Mikil ótíð hefur komið í veg fyrir góða veiði í Vestdalsá í Vopnafirði, sagði Guðmundur Asgeirsson í Neskaupstað, þegar við ræddum við hann. Undanfarna daga hafa menn ekki getað venð að í ánni, en þar eru nú komnir á land rösk- lega 400 laxar, sem er mun meira en á sama tima i fyrra. Árnar í Vopnafirði hafa verið eins og jökulfljót sfðustu dægr- in, en stanslausar rigningar hafa verið þar um skeið. Vfðidalsá Þegar við höfðum samband við veiðihúsið við Víðidalsá i gær, var okkur sagt, að nú væru komnir 965 laxar á land, sem er heldur minna en i fyrra. Menn eru samt ekki vissir um, að veiðin þar verði minni að þessu sinni, þvf siðustu daga hefur fiskazt mjög vel og veiði ekki lögð niður fyrr en 15. septem- ber. Stærsti laxinn, sem komið hefur á land, var 22 pund, en nokkrir 16—20 punda laxar eru einnig komnir á land. 8 stengur eru leyfðar á degi hverjum í Víðidalsá. Rækjuveiði fyrir vestan háð sömu skilyrðum og áður RÆKJUVEIÐAR á Arnarfirði, Isafjarðardjúpi og Húnaflóa munu hefjast 1. október n.k. Veiðileyfi verða sem fyrr bundin þeim skilyrðum, að veiðileyfis- hafi og eigendur báts hafi verið búsettir á viðkomandi svæði í a.m.k. eitt ár og að báturinn sé þar skráður. Auk þess kann ráðu- neytið að setja sérstakar reglur um stærðarmörk báta eða aðrar reglur, sem horfa til takmörkunar á bátafjölda, ef ástæða þykir til. íkveikja orsökin? LlKUR eru taldar ð þvf, að fkveikja hafi átt sér stað f kjallara húss við Njálsgötu f fyrrakvöld, en frá þessu máli var sagt f blaðinu f gær. Eldurinn kom upp í kjallara- herbergi þar sem ölvaður maður lá á legubekk, og er talið, að hann hafi valdið brunanum f ógáti. Reykkafarar slökkviliðsins náðu manninum úr reykhafinu, eftir að tilvonandi tengdasonur mannsins hafði gert árangurslausar tilraun- ir til að brjóta sér leið inn til hans. Tengdasonurinn gat hins vegar bjargað konu nokkurri, sem svaf á efri hæðinni, og var hún meðvitundarlaus þegar komið var með hana út. Hún hresstist fljót- lega svo og maðurinn, sem hlotið hafði snert af reykeitrun. Eins og fram kom í blaðinu í gær, var eldurinn smávægilegur, en hins vegar var mikill reykur í húsinu. í fréttatilkynningu frá sjávar- útvegsráðuneytinu segir, að um- sóknir um veiðileyfi verði að hafa borizt ráðuneytinu fyrir 21. september næstkomandi og jafn- 400 þúsund og 3 folar MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær samband við Sigurbjörn Eiríks- son vegna fréttar um að stóðhest- urinn Náttfari hefði verið seldur á 1,2 milljónir króna, en Sigur- björn er kaupandi hestsins. Sagði Sigurbjörn, að kaupverð hestsins hefði verið 400 þúsund krónur auk þriggja nokkuð taminna 3ja til 4. vetra fola. Sagði Sigurbjörn, að orðrómur um, að erlendir aðilar hefðu boðið mjög háar upphæðir í hestinn, væri réttur, en fyrri eigandi, Jakobína Sigurvinsdóttir, hefði lagt áherzlu á, að hesturinn yrði ekki fluttur út og þvf sætt sig við að selja hann hérlendis á lægra verði. framt, að umsóknir, sem berist eftir þann tfma, verði ekki teknar til greina. Hjálmurinn bjargaði KLUKKAN rúmlega 8 I gær- morgun varð það slys f Artúns- brekkunni, gegnt Nesti, að ungur piltur á vélhjóli keyrði undir pall kyrrstæðrar vöru- bifreiðar. Hann skall með höf- uðið á pall bflsins, sem er úr járni, en hlaut aðeins smá- vægileg höfuðmeiðsl. Pilt- urinn var með öryggishjálm á höfði, sem tók af mesta höggið, og hefur það Ifklega bjargað lffi hans. Þetta er ekki f fyrsta sinn, sem öryggishjálmur bjargar vélhjólamönnum frá meiðslum eða jafnvel dauða. Þeir hafa margsannað gildi sitt, enda mun orðið fátftt, að menn á vélhjólum beri ekki slfka hjálma á höfði. Dánaríregn LÁTINN er hinn þekkti skip- stjóri Alexander Jóhannesson, Grettisgötu 26 hér í borg, rúmlega níræður. Hann var fæddur 17. marz árið 1884. Hann gekk til daglegra starfa sinna allt til ævi- loka og er með honum genginn einn af mætustu mönnum sjó- mannastéttarinnar. Alexander lézt síðastl. laugardag. Kona Alex- anders, Halldóra Ólafsdóttir, lifir mann sinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.