Morgunblaðið - 11.09.1974, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.09.1974, Blaðsíða 27
Simi 50249 Hnefafylli af dínamiti Spennandi og skemmtileg lit- mynd með íslenzkum texta. Rod Steiger, James Coburn. Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. Allt fyrir Ivy Bráðskemmtileg og vel leikin litmynd á Palomar Pictures International. Leikstjóri Daniel Mann. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Karateboxarinn Hörkuspennandi kln- versk karatemynd I litum með ensku tali og ls- lenzkum texta. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ný mynd Hljóð nótt — Blóðug nótt Silent Night — Bloody Night Spennandi og hrollvekjandi ný, bandarisk litkvikmynd um blóð- ugt uppgjör. Islenzkur texti Leikstjóri: Theodore Gershuny Leikendur: Patrick O'Neal James Patterson Mary Woronov Astrid Heeren Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 1 0 Istenzk hjón með tvo drengi 9 og 1 2 ára, sem búsett eru i úthverfi New York óska eftir konu eða stúlku til barnagæzlu og heimilisaðstoðar. Kjörið tækifæri til enskunáms. Sérherbergi með baði og sjón- varpi. Nánari upplýsingar veittar i sima 25184 milli kl. 8—10 I kvöld og næstu kvöld. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1974 27 SELJUM í DAG 1 1 /9 '74 SAAB 95 STATION 1974 SAAB 99 EMS 1 973, EKINN 24.100 KM. SAAB 99 L 1973, SAAB 99 1971, SAAB 99 1970, SAAB 96 1973, SAAB 96 1972, SAAB 96 1971, SAAB 96 1970, SAAB 96 1969, SAAB 96 1967, SAAB 96 1966, FIAT 127 1974, AUSTIN MINI 1974, FORD TAUNUS 1968, VOLKSWAGEN 1202 1971. bDÖRNS SON & co.~ Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1 960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæm- inu, sem enn skulda söluskatt fyrir apríl—marz 1974, og nýálagðan söluskatt frá fyrri tíma, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttar- vöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 9. sept. 7974. Sigurjón Sigurðsson. Frá Tónlistarskóla Kópavogs Tónlistarskóli Kópavogs verður settur laugar- daginn 1 4. sept. kl. 16. Umsóknarfrestur stendur yfir og er síðasti innritunardagur föstudaginn 13. sept. og er tekið á móti umsóknum í skrifstofu skólans Álfhólsvegi 1 1 3. hæð kl. 9 — 1 1 og 1 7 —19. Uppl. veittar í síma 41066. Aðalnámsgreinar: Píanóleikur. Þverflautuleikur. Klarenettleikur. Trompetleikur. Fiðluleikur. Selloleikur. Gítar- leikur. Einsöngur og Semballeikur fyrir byrjend- ur. Kennsla í forskóladeild hefst 1. okt. og verður hún nánar auglýst síðar. Vinsamlega látið stundarskrá frá almennu skól- unum fylgja umsókn. Skólastjóri. Samband eggjaframleiðenda Heildsöluverð á eggjum er kr. 290,00 kg. á hænsnakjöti kr. 225.00 kg. Aðalfundur félagsins verður haldinn laugar- daginn 28. sept. kl. 14 að Hótel Esju, 2. hæð. Allir eggjaframleiðendur eru velkomnir á fund- inn. Stjórnin. JdZZBai_L©tdSl<ÓLÍ BÚPU I >4 R líkom/rcekl Dömur athugið Siðasta 3ja vikna námskeiðið á þessu sumri hefst mánudaginn 16. sept. Likamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. Morgun- dag- og kvöldtimar. Sturtur — Sauna — Tæki. Upplýsingar og innritun i síma 83730. c_. Q N N 0 § 5 jazzBaLLeddskóLi ðúpu ........——......................... Enskan Hin vinsælu enskunámskeið fyrir fullorðna hefj- ast 23. sept. Byrjendaflokkar. Framhaldsflokkar. Samtalsflokkar hjá Englendingum. Smásögur. Ferðalög. Bygging málsins. Verzlunarenska. Lestur bókmennta. Sfödegistímar fyrir húsmæður sími 10004 og 11109 (kl. 1 —7 eh ). Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4. %--------- ■ Námskeið í flugumferðarstjórn Flugmálastjórnin gengst fyrir undirbúnings- námskeiði í flugumferðarstjórn, sem haldið verður á tímabilinu október—desember n.k. Þátttökuskilyrði eru að umsækjendur séu á aldrinum 19 — 25 ára, hafi stúdentspróf eða hliðstæða menntun, og fullnægi tilskyldum heilbrigðiskröfum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá flugmálastjórn, Reykjavíkurflugvelli. Umsóknarfrestur er til 23. september n.k. Hjólbarðaverkstæði til leigu Hjólbarðaverkstæði á einni fjölförnustu leið höfuðborgarsvæðisins til leigu. Mjög góð aðstaða og næg bílastæði. Laus strax. Þeir sem hefðu áhuga vinsamlegast leggið inn skriflegar umsóknir fyrir 1 5. þ.m. Uppl. ekki gefnar í síma. Tékkneska Bifreiðaumboðið á fslandi h.f., póstbox 80, Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.