Morgunblaðið - 11.09.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.09.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1974 Viljum ráða starfsmenn (uppeldisfulltrúa) til Upptökuheimilis rík- isins, Kópavogsbraut 17. Vaktavinna. Starf þetta getur verið lykill af félagslegu framhaldsnámi. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum, sendist til Upptökuheimilisins fyrir 16. þ.m. Forstöðumaður. Starfsfólk óskast Vestmannaey/ar Afgreiðslufólk í stöðina í Vestmannaeyj- um. Tungumálakunnátta æskileg. Upp- lýsingar eru veittar hjá umdæmisstjóra félagsins í Vestmannaeyjum. Reykjavík. Atvinna. Viljum ráða nú þegar karlmenn og kven- fólk til starfa í verksmiðju okkar. Vakta- vinna — dagvinna. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. H.F. Hamiðjan, Stakkholti 4. Trésmiðir Trésmiðir óskast. Mikil og góð vinna. Skeljafe/I h. f,, sími 8641 1 og 38718. r Oskum eftir að ráða saumakonur nú þegar. Elgur h. f. Grensásvegi 12. Verkamenn óskast strax Breiðholt h.f., sími 82340. Matreiðslumaður eða kona óskast til að sjá um matreiðslu fyrir fáa menn. Gott kaup í boði. Upplýsingar í síma 93-2275. Sendill óskast til starfa hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna. Uppl. í síma 1 6650. Hlaðdeild: Verkamenn til starfa við hleðslu og affermingu flugvéla. Vöruafgreiðsla: Afgreiðslufólk í hina nýju vörafgreiðslu félagsins á Reykjavíkurflug- velli. Vaktmann: Næturvaktmann í stöðina á Reykjavíkurflugvelli. Upplýsingar hjá stöðvarstjóra á Reykja- víkurflugvelli, sími 16600. Flugfélag ís/ands h. f. Viðskiptafræðinemi óskar eftir vinnu i 2 mánuði. Er stúdent frá V.í. Hefur bíl til umráða. Lysthafendur leggi tilboð inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir' föstudagskvöld merkt: „7275", Hjúkrunarkonur Óskum eftir að ráða forstöðukonu og eina hjúkrunarkonu nú þegar. Upplýsingar gefur yfirlæknir sjúkrahússins, Kristján Baldvinsson, í síma 99-1 505. Stjórn sjúkrahússins á Se/fossi. Atvinna Maður vanur traktorsgröfu óskast strax. Rekan s.f., símar 32477 og 51508. Fyrirtæki Stórt iðnaðar- og innflutningsfyrirtæki óskar eftir hæfum vélamanni, sem kæmi inn í fyrirtækið sem meðeigandi og stjórnandi eða jafnvel kaupantfi. Þarf að hafa nokkuð fjármagn, en þó sérlega laus veðbönd. Fyrirtækið er staðsett úti á landi. Góð íbúð fylgir. Tilboð og óskir um frekari upplýsingar sendist afgr. Mbl. merkt: .,7274'' fyrir 14. þ.m. Járnamenn — Verkamenn Járnamenn og verkamenn vanir bygging- arvinnu óskast. Skeljafell h. f., sími 20904. Afgreiðslufólk Buxnaklaufin óskar eftir að ráða duglegt, áhugasamt og traust afgreiðslufólk pilta og stúlkur. Upplýsingar gefnar í síma 14275 í dag Buxnaklaufin. Skrifstofustarf. Lögreglustjóraembættið óskar að ráða mann til skrifstofustarfa. Starfið er við bifreiðaskráningar o.fl. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 20. þ.m. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 9. sept. 1974. Kennara vantar til að kenna stærðfræði og eðlisfræði í 7., 8. og 9. bekk grunnskólans í Bolungar- vík. Upplýsingar í síma 10916 og 41595. Skólastjóri. Sendill Ósk um eftir að ráða röskan sendil nú þegar, hálfan eða allan daginn. Þarf helzt að hafa vélhjól. Myndamót h. f., Aðalstræti 6, sími 1 7355. Skrifstofustarf Innlánsstofnun óskar að ráða stúlku til starfa við vélabókhald. Umsókn er til- greini aldur, menntun og fyrri störf send- ist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir föstu- dagskvöld merkt 9532 Okkur vantar fólk til starfa nú þegar, einkum konur. Mötu- neyti á staðnum. Upplýsingar í símum 97-6224 og 97- 6121 . Hraðfrystihús Eskifjarðar. Stúlkur óskast til verksmiðjustarfa. Verksmiðjan Föt h. f., Hverfisgötu 56, sími 105 12. Afgreiðslustarf Óskum að ráða vana stúlku til afgreiðslu- starfa hálfan daginn. (fyrir hádegi). Kjötbúð Suðurvers, Stigahlíð 45 — 47, Sími 35645.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.