Morgunblaðið - 11.09.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.09.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1974 ást er... é> - 26 ...að muna, að útlitið ber ekki alltaf innrætinu vitni TM R«g U.S. fol. CXI.—All righii rciorvad ' IR74 by lot Angtln Tímti DAG BÖK I dag er miðvikudagurinn 11. september, 254. dagur ársins 1974. Árdegisflóð I Reykjavfk er kl. 1.12, sfðdegisflóð kl. 14.00. Sólarupprás er f Reykjavfk kl. 6.38, sólarlag kl. 20.10. A Akureyri er sólarupprás kl. 6.19, sóiarlag kl. 19.57. (Heimild: tslandsalmanakið). Drottinn hefur framkvæmt það, er hann hafði ákveðið, efnt loforð sfn, þau er hann hefir boðið frá þvf forðum daga, hefir rifið niður vægðarlaust og látið óvinina fagna yfir þér, hann hóf horn f jenda þinna. (Harmljóðin 2.17). Um margra ára skeið hefur Guðni Ólafsson lyfsali f Ingólfs Apóteki boðið nýútskrifuðum læknum f heimsókn f apótekið, og var þessi mynd tekin af þeim, sem útskrifuðust s.l. vor. Fremri röð frá vinstri: Jón Sigurðsssoiv Júlfus Gestsson, Eirfkur Benjamínsson, Jóakim Ottósson, Helle Kalm, Reynir Þorsteinsson, Margrét Georgs- dóttir, Ragnar A. Finnsson, Hafsteinn Skúlason, Matthfas E. Halldórsson. Aftari röð frá vinstri: Lúðvfg Guðmundsson, Björn Magnús- son, Magni S. Jónsson, Viðar K. Toreid, Sveinn M. Gunnarsson, Kristján Steinsson, Haraldur O. Tómasson. A myndina vant- ar: Hjalta Björnsson og Auð- berg Jónsson. ÁRNAO HEILLA 17. ágúst gaf séra Árni Pálsson saman í hjónaband f Kópavogs- kirkju Aðalbjörgu Lúthersdóttur og Einar Jón Ólafsson. Heimili þeirra verður að Laugarteigi 30, Reykjavík. Ljósm.st. Gunnars Ingimarss. 17. ágúst gaf séra Garðar Svavarsson saman í hjónaband í Laugarneskirkju Vilborgu Olafs- dóttur og Karl dlsen, yngri. Heimili þeirra verður að Hóla- götu 31, Ytri-Njarðvík. Ljósm.st. Gunnars Ingimarss. 13. ágúst gaf séra Grfmur Grímsson saman í hjónaband f Laugarneskirkju Guðrfði Þorkels- dóttur og Guðmann Héðinsson. Heimili þeirra verður að Vestur- brún 8, Reykjavfk. Ljósm.st. Gunnars Ingimarss. Listasafn Islands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- eötu 115. er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 ála daga. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Arbæjarsafn verður opið 9.—30. sept. kl. 14—16 alla daga nema mánudaga. Ásgrfmssafn er opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. kl. 1.30—4. „Drepa, drepa” á Mokka Nýlega kom út Ijóðabók eftir Dag Sigurðarson og Einar Ólafsson, og hefur bókarinnar verið getið í fréttum. Einar hefur séð um að myndskreyta bókina, en textinn er eftir dag. Heiti bókarinnar er „Drepa, drepa“, og er nú haldin sýning á frummyndunum ásamt Ijóðunum á Mokka. 1 KHOSSGÁTA ! Lárétt: 1. hallmæla 6. saurga 8. ullarhnoðrar 10. belju 11. góndir 12. ósamstæðir 13. skammstöfun 14. nöldur 16. leðjan. Lóðrétt: 2. 2 eins 3. rok 4. á fæti 5. hamingjusamur 7. forin 9. tftt 10. sfki 14. tónn 15. ending. Lausn á sfðustu krossgátu: Lárétt: 1. vinna 6. nei 8. hinztur 11. efa 12. afi 13. is 15. IM 16. aur 18. látlaus. Lóðrétt: 2. inna 3. nes 4. níta 5. óheill 7. grimms 9. IFS 10. úfi 14. gul 16. at 17. rá. SÖFIMIIM Bókasafnið f Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Lokað er á sunnudögum yfir sumartfmann. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokað er á laugardögum yfir sumartfmann. Amerfska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Arbæjarsagn er opið alla daga nema mánudaga milli kl. 1 og 6. (Leið 10 frá Hlemmi). Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30 — 16.00. Aðgangur er ókeypis. tslenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Hér fer á eftir spil frá leik milli Italfu og Frakklands í Olympfu- móti fyrir nokkrum árum. Norður: Suður: S. A-K-6-2 S. 7-5 H. A-9-6-3 H. D-8-5 T. K-D-G-10 T. A-9-6-3 L. 7 L. A-D-3-2 Itölsku spila'rarnir Belladonna og Avarelli sögðu þannig: Suður Norður 11 1 h lg 3 g Spilið vannst að sjálfsögðu auð- veldlega. Frönsku spilararnir Bourchtoff og Delmouly sögðu þannig á sömu spilin: Suður Norður 11 lt 2 t 2 h 3 t 4 g 5 h 5 s 61 6 t Þetta var ágætlega sagt og slemman er góð, enda vannst hún auðveldlega. Franska sveitin græddi 12 stig á spilinu, en leiknum lauk með sigri ftölsku heimsmeistaranna — 17 stig gegn 3. | SÁ MÆSTBESTI — Sástu svipinn á móð- urinni, þegar ég sagði, að hún væri jafnungleg og dóttirin? — Nei, ég sá bara svip- inn á dótturinni. JRorgmibTaíúb nucivsincnR ^-^•22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.