Morgunblaðið - 11.09.1974, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.09.1974, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1974 XI t>ing- spiall AFSAMA TOGA SPUNNAR Það voru vissulega tvær hliðar á þvl sumarþingi, sem slitið var I haustskuggum nýverið. Fljótt á litið andstæðar hliðar: önnur ! sól en hin I skugga. En séu þær grannt skoðaðar sézt. að báðar eru af sama toga spunnar og báðar þjóna hliðstæðum tilgangi. Hátíðarfundur- inn á Þingvöllum, upphaf sumar- þingsins, sem þjóðin öll tók þátt í á einn eða annan máta, var haldinn á sólbjörtum júlldegi og markaði merk tímamót I gróðurvernd landsins, tjármögnun þess nauðsynjaverks. LÖG FRÁ SUMARÞIIMGINIJ Þau lög, sem sumarþingið sam- þykkti, voru þessi helzt. Lög um ráðstöfun gengishagnaðar í fram- haldi af ákvörðum stjórnar Seðla- bankans um gengislækkun Islenzku krónunnar. Gengislækkunin var fyrst og fremst hugsuð sem stuðn- ingur við útflutningsatvinnuvegi þjóðarinnar, til að koma í veg fyrir rekstrarstöðvun i útgerð og fisk- vinnslu, með tilheyrandi atvinnu- leysi. Lög um söluskattshækkun, hækkun bensínskatts og verð-| jöfnunargjalds eru tekjuöflunar-i leiðir til að mæta þeirri tekjuþörf ríkissjóðs, Rafmagnsveitna ríkisins og Vegagerðarinnar, sem vinstri stjórnar verðbólgan á allan veg og vanda af. Framsóknarmenn, sem leiddu umræður um endurreisn vinstri stjórnar, hafa upplýst, að bæði Alþýðubandalag og Samtök frjáls- lyndra og vinstri manna hafi ! þeim viðræðum verið búin að fallast á og samþykkja allar þessar leiðir: sölu- skattshækkun, bansínhækkun, verð- jöfnunargjald á raforku og allt að 15% gengislækkun. (Þórarinn Þórarinsson í þingræðu, Ingvar Gíslason í yfirlitsgrein ! Tímanum 9/9/74). ÁBYRGÐARLAUS SNARSNÚNINGUR Alþýðubandalagsmenn telja sig hugsjónamenn, sem hafi málefna- lega afstöðu til viðfangsefna, þegar þeir tíunda ágæti sitt gagnvart þjóð- VANDINN OG ÚRRÆÐIN VINSTRI STJÓRNAR AFTUR að klæða á ný grænum gróðri land, sem breytzt hafði ! eyðimörk ! timans rás. ÞJÓÐARÞÁTTTAKA Síðara viðfangsefnið, að treysta rekstrargrundvöll atvinnuveganna, sem afkoma þjóðarbúsins og þegn- anna byggist á, kallar og á aðild allrar þjóðarinnar, þó ekki gangi allir jafn fúsir til þess leiks og verkefnis Þingvallafundarins. Þetta verkefni markaðist af arfleifð fráfarandi vinstri stjórnar. Það ein- kenndist af mörgum hættuboðum I þjóðllfinu og þjóðarbúskapnum. Mikilli fjárvöntun rikissj^ðs og rfkis- stofnana. sem talin var nema hátt I þrjá milljarða króna. Tómum gjald- eyrisvarasjóði og tómum fjárfest- ingarsjóðum atvinnuveganna. Mikl- um rekstrarhalla sveitarfélaga og helztu atvinnuvega þjóðarinnar, sem stefndi i beinan samdrátt og atvinnuleysi, án sérstakra aðgerða. Viðreisn á þessum vettvangi er þó á sinn hátt hliðstæða gróðurverndar, þ.e. að breyta heimatilbúinni kreppu ! grósku á þv! akurlendi, sem at- vinna og afkoma þegnanna sækir næringu sina !. Þingslit. Að lokinni afgreiðslu tekjuöflunarfrumvarpa, sem allir vOru sammála um, annaðhvort ennverandi f vinstri stjórn eða nýkomnir f nýja. Hafið haustfrf. BRÁÐABIRGÐAÚRRÆÐI Störf og lagasetning sumarþings- ins felast i bráðabirgðalausnum á aðsteðjandi efnahagsvanda, en hvorttveggja, vandinn og úrræðin, eru vinstri stjórnar arfur. Það þing- hlá, sem standa mun til októberloka, verður nýtt af nýrri ríkisstjórn til að móta varanlegri úrræði og fram- búðarstefnu i efnahags- og atvinnu- málum þjóðarinnar, sem og öðrum málaflokkun. Á öllu veltur nú, að illt Framhald á bls. 31 Þrfr nýir. Ráðherramir Matthfas Bjarnason, Matthfas Á Mathiesen og Vilhjálmur Hjálmarsson, sem auk forsætisráðherra skipa nú ráð- herraembætti f fyrsta sinni. inni. Svo brá hinsvegar við nú, eftir að ný ríkisstjórn var mynduð, að þeir snúast gegn öllu þvi, sem þeir höfðu áður samþykkt. Fráfarandi orkuráðherra, Magnús Kjartansson, greiðir jafnvel atkvæði gegn frum- varpi (verðjöfnun á rafmagni), sem hann var „höfundur, flutningsmaður og formælandi að", eins og Gunnar Thoroddsen komst að orði I þing- ræðu Sá varð svanasöngur þeirra og eftirmæli um vinstri stjórn. Beðið þingslita. Frá vinstri: Albert Guðmundsson, flm. þál. um Keflavfkursjónvarp, Halldór E. Sigurðsson, ráðherra f fráfarandi og viðtakandi rfkisstjórn, Svava Jakobsdóttir, úr þingliði Alþýðubandalags, Magnús Torfi Ólafsson, áður menntamálaráðherra og Jón Helgason frá Seglbúðum. nýjar plötur Stórar plötur Ladies and Gentlemen: Emerson Lake and Palmer HighwayCall: Richard Betts Rock your baby: George MC Crae Paper Lace: Paper Lace Feats Don't Fail me non: Little Feat Kimono House: Sparks Crosby Stills Nash and Young: Greatest Hits Phenomenon: U.F.O. Not Fragile: Bachman Turner Over Drive Alice Coopers: Greatest Hits Sheet Music: 10. C.C. Tm Leaving It All Up To You: Donny and Mary Osmond Osibisa Rock: Osibisa Let It Flow. Elvin Bishop Rub It In: Billy Crash Craddock Another Time Another Place: Brian Ferry Duane Allman: Anthology Vol II Street Party: Black Oak Ackansas I Can Stand A Little Rain: Joe Coker Bad Company: Bad Company 461 Ocean Boulevard: Eric Clapton Full Fillingness First Finate: Stevie Wonder Uppteknir: Pelican. The Sting. Ragsto Fufus: Rufus. Avalanche: Mountain. Mars HoteL.Greatful Dead. Pretzel Logic: SteelyDan. Steely Dan: Can't by a thrill. Count Down to Ectasy: Pretzel Logic Eagles: Eagles Desperado on the Border Jim Croce: Life and Times I got a name. Genesis: Nursery Crime Selling England by the pound Genesis Live. Litlar plötur l'm leaving it all up to you: Donny &MaryOsmonc Love me for a reason: The Osmonds The night Chicago died: Paper Lace l'ts only rock and roll: The Rolling Stones. Wild Thing: Fancy If you go away. Terry Jacks We like to do it: The Graeme Edge Band Put out the light: Joe Coker. Wildwoot Weed. Jim Strofford.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.