Morgunblaðið - 11.09.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.09.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1974 21 Starfsstúlkur öskast Rösk og áreiðanleg kona óskast til starfa á morgunvaktir, frá kl. 09.00 til kl. 13.00 (14.00), frá og með mánudögum til og með föstudögum. Einnig röskar og áreiðanlegar stúlkur í vaktavinnu,: 1. vinnudagur, frá kl. 16.00 til kl. 22.30, (föstudaga, laugardaga og sunnu- daga, frá kl. 1 7.00 til kl. 23.30). 2. vinnudagur, frá kl. 11.30 til kl. 20.30. 3. vinnudagur, frá kl. 08.00 til kl. 16.00. 4. vinnudagur, frí og svo framv. Upplýsingar ekki gefnar í síma. I/eitingahúsið Nýibær, Síðumúla 34. Læknaritari óskast í hálfa vinnu við röntgendeild St. Josefsspítala, Reykjavík. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi. Stúlka óskast í brauðgerðarhús. G. Ó/afsson & Sandho/t, Laugavegi 36. Atvinna óskast Ungur maður með stúdentspróf óskar eftir vinnu sem fyrst. Upplýsingar í síma 73196 milli kl. 16 og 20. Matráðskona óskast við skóla í nágrenni Reykjavíkur. Einnig tvær stúlkur til ýmissa starfa. Upplýsingar í síma 82237. Framtíðarstarf. Okkur vantar nú þegar tvo áreiðanlega menn til verksmiðjustarfa. Annar þarf að hafa bíl. Mikil vinna. Gott kaup. Á/afoss h. f., Mosfellssveit. Sími 66300. Bifreiðastjóri óskast Uppl. í Fiskbúðinni Sæbjörgu, Granda- garði 93. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Kristján G. Gíslason h. f. Hverfisgötu 6, Reykjavík. Loftpressumenn óskast. Óska að ráða menn, helzt vana á loft- pressu. Upplýsingar í síma 73808 milli kl. 6 og 8. Fóstrur Fóstra óskast til starfa við barnaheimili St. Jósefsspítala Reykjavík. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi. Telpa óskast til sendiferða á skrifstofu Morgunblaðsins frá kl. 9 — 12. Morgunblaðið Ljósmæður Starf Ijósmóður við Sjúkrahúsið í Húsavík er laust til umsóknar nú þegar eða eftir samkomulagi Upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri í síma 96-41433 Sjúkrahúsið í Húsavík s. f. Lagerstarf Traustur maður getur fengið starf á lager okkar. H úsgagnahö l/in, Laugavegi 26. Tónlistarkennari Óskast að Tónlistaskóla Vestur-Barða- strandasýslu (Bíldudalsdeild) 1. okt. n.k. Upplýsingar veitir skólastjórinn í síma 94-1246, Patreksfirði. Vinnuveitendur Ungur, röskur maður (stúdent) óskar eftir góðri atvinnu. Margt kemur til greina. Reglusemi meðfædd. Leitið upplýsinga i sima 24595, helzt frá kl. 17 — 21 fyrir 1 5. september. Háseta vanan netaveiðum vantar á Glófaxa V.E. 300. Upplýsingar í síma 88 og 98 Vestmanna- eyjum. Sendisveinn óskast sem fyrst allan daginn. Davíð S. Jónsson & Co h.f., sími 24-333 Stúlkur Stúlkur óskast nú þegar til pökkunar og afgreiðslustarfa. Upplýsingar ekki í síma. Síld og Fiskur, Bergstaðastræti 3 7. 270 tonna stálskip smíðað 1968 vel búið öllum tækjum. Skipið er í góðu ástandi. Fylgifé: loðnunót, síldarnót. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Eignamiðlunin Vonarstræti 12 Sími 2771 1 Jeppaeigendur TORFÆRUKEPPNI Torfærukeppni verður haldin í Sandfelli við Þrengslaveg sunnudaginn 1 5. september. Þátttaka tilkynnist í síma 50508 fyrir fimmtudag. Bifreiðaklúbburrinn G.Ó.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.