Morgunblaðið - 11.09.1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.09.1974, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1974 Afmælis- og minningar- greinar ATHYGLI skal vakin á þvl, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með gððum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði, að berast í sfðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera f scndibréfs- formi eða bundnu máli. Þær þurfa að vera vélritaðar og með góðu Ifnubili. Skúli Björnsson —Minningarorð þann 4/7 1942 og var það gæfu- ríkt hjónaband. Ég vil að leiðarlokum þakka góð ^kynni, sem stóðu alltof stutt. Tengdasonur F. 24/10—1916» D. 19/8 — 1974. Þann 19/8 lést Skúli Björnsson, Karlagötu 18. Skúli Björnsson fæddist í Reykjavík, elstur af 3 sonum Björns Jónssonar kaup- manns í Ásbyrgi, sem nú er lát- inn, og Sigríður Gísladóttur, sem lifir son sinn háöldruð. Skúli Björnsson var dulur mað- ur, en mér varð ljóst eftir stutt kynni, að hann var víðlesin og fróður. Enda ber heimili hans þess glögg merki, en hann átti mikið safn bóka. t Eigiokona m!n, MIA RUTH KRISTJÁNSSON, Miklubraut 24, andaðist! Borgarspitalanum að morgni 10. september Sigurður Kristjánsson. t Hjartkæri eiginmaður minn, ERLING E. DAVÍOSSON. andaðist að heimili sinu Vatnsnesvegi 30, Keflavik 8. þ m. GuSrún Gisladóttir. t Hjartkær eiginkona min, móðir og dóttir DAGNÝ ÓLAFSDÓTTIR, Yrsufelli 36, Reykjavik, andaðist i Landspítalanum, þriðjudaginn 10. sept. Magnús Stefánsson, Arndís Magnúsdóttir, Anna Pálsdóttir. t Þökkum innilega öllum, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför SVAVARS MARTINS SVAVARSSONAR Meistaravöllum 21 Ennfremur þökkum við öllum þeim, sem veittu aðstoð við leit að honum. Kristín Hafsteinsdóttir SvavarM. Carlsen Kjartan Svavarsson Hafsteinn Svavarsson Anna Svavarsdóttir Elsa Svavarsdóttir Katrín Björnsdóttir t Við þökkum hjartanlega vinum okkar og vandamönnum nær og fjær fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför, STEINGRfMS SAMÚELSSONAR, Búðardal. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Steinunn J. Guðmundsdóttir. t Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi VALDIMAR DAVÍÐSSON. Borgarnesi. sem lést 5. þ.m. í sjúkrahúsinu á Akranesi, verður jarðsunqinn frá Borgarneskirkju laugardaginn 14 þ.m. kl. 14. Helga Halldórsdóttir Ástrún Valdimarsdóttir Aðalsteinn Sigurðsson Guðrún Valdimarsdóttir Gestur Sveinsson Þórður Valdimarsson Valdis Valdimarsdóttir Guðmundur Helgason Halldór Valdimarsson Maria Ingólfsdóttir Þorsteinn Valdimarsson Inga Ingólfsdóttir Guðbjörg Valdimarsdóttir Guðmundur Rögnvaldsson Ingibjörg Halldórsdóttir Sigurjón Stefánsson barnabörn og barnabamabörn. t Móðir okkar GUÐRÚN HANNESDÓTTIR, , frá Ormskoti, Vestur-Eyjafjallahreppi, Laugalæk 1. verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju, föstudaginn 13. sept. kl. 13.30. Blóm eru afþökkuð, en þeir, sem vilja minnast hennar láti Sjálfs- björg njóta þess. Fyrir hönd systkinanna Viggó Jósefsson. t Þökkum innilega auðsýnda sam- úð og vinarhug við andlát og jarðarför SVERRIS BRIEM, Barónsstig 27, Maria Briem og böm hins látna. t Þökkum innilega vináttu og sam- úð við fráfall og útför, ELÍNAR SIGURÐARDÓTTUR, Kleppustöðum. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarfólki deild 4 c Landspítalans fyrir einstaka umönnun. Björn Sigurðsson, börn, tengdabörn og barnabörn. t Þökkum hjartanlega vinarhug sýndan okkur við andlát og jarð- arför litlu stúlkunnar okkar, KRISTÍNAR SYLVÍU. Anna, Ólafur og börn, Uppsölum. Kallið. Af lifandi gleði var lund þín hlaðin, svo loftið f kringum þig hló, en þegar síðast á banabeði brosið á vörum þér dó, þá sóttu skuggar að sálu minni og sviptu hana gleði og ró. En seinna skildi ég: Hér áttirðu ekki að eiga langa töf. Frá drottni allsherjar ómaði kallið yfir hin miklu höf: Hann þurfti bros þín sem birtugjafa bak við dauða og gröf. (Gretar Fells) Ég átti því láni að fagna að kynnast Skúla vel, betri frænda og vin verður vart á kosið. Hann var sérstakur maður, sem ekki er hægt að lýsa í fáum orð- um, þar sem ég veit, að ekkert væri fjær ósk hans en löng eftir- mæli. Þess vegna segi ég, hjartans þökk fyrir hinar góðu minningar. Frænka Eiginkona mln var eina barn hans, og er dætur okkar fæddust, tók hann miklu ástfóstri við þær. Enda hændust þær mjög að hon- um. Og geymir eldri dóttir okkar, sem lengur fékk að njóta hans, góðar endurminningar um hann i hjarta sér. Skúli var á yngri árum mikill fimleikamaður og var f sýningarflokki Ármanns f fim- leikum, um skeið og fór í sýningarferð m.a. með flokknum til Norðurlanda undir stjórn Jóns Þorsteinssonar. Minntist Skúli með mikilli ánægju veru sinnar með flokknum. Enda var það eitt af einkennum Skúla hve hann bar sig vel, teinréttur og tígulegur. Skúli kvæntist eftirlifandi konu sinni, Áslaugu Ágústsdóttur, t Maðurinn minn og faðir okkar STEFÁN AGNAR MAGNÚSSON, Kleppsvegi 76 lést 9. september Árný Fjóla Stefánsdóttir og börn. t Eiginmaður minn, GUÐLAUGUR ÞORSTEINSSON, Hringbraut 54, andaðist að kvöldi 9. september. Guðrún Jónsdóttir. t Bróðir minn, ÞÓRARINN SIGURÐSSON fyrrverandi hreppstjóri, frá Þórarinsstöðum, Seyðisfirði, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 12. september kl. 10.30 f.h. Fyrir hönd aðstandenda, Sigriður Sigurðardóttir. t Faðir minn, bróðir, tengdafaðir og afi, EINAR M. EINARSSON, Karlagötu 3, Reykjavik, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 12. sept. kl 13.30. Hildur M. Einarsdóttir, Þórdís Einarsdóttir, Jón Bjarnason og börn. Eiginmaður minn t EINAR SCH. THORSTEINSSON, fyrrverandi kaupm. verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 12. september kl. 1 3.30. Hólmfríður Thorsteinsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför EGGERTS ÓLAFS BRIEM EINARSSONAR, fyrrum héraðslæknis. Magnea Jónsdóttir, börn, tengdabörn og systkini hins látna. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför JÓNS G. JÓNSSONAR Danlel Jónsson, Ólafur Jónsson, Valgarður Jónsson, Gunnar Jónsson, og barnabörn. Hrefna Sigurðardóttir, Björg Kristjánsdóttir, Erna Flóventsdóttir, Aðalheiður Vagnsdóttir,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.