Morgunblaðið - 13.10.1974, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1974
j Hefi hafið
• tannlæknisstörf •
• að Laugavegi 66
S 3. hæð til hægri.
Einar Ragnarsson, tannlæknir, sími 21990.
Til sölu
Glæsileg verslun á besta stað í miðbænum.
Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld 15.
okt. merkt Framtíð 1 100 — 6752.
IMauðungaruppboð
Eftir kröfu skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi verða eftirgreindar bifreiðir
seldar á nauðungaruppboði, sem haldið verður við lögreglustöð
Kópavogs við Digranesveg (aðkeyrsla frá Vogatungu) mánudaginn 21.
október 1974 kl. 16.: Y-354. Y-767, Y-1384, Y-1831, Y-1919,
Y-2086, Y-2325, Y-31 1 1, Y-3646, Y-4450, Y-4797, R-37801.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Húseigendur
— Húsverðir
Nú eru síðustu forvöð að láta skafa upp og verja
útihurðina fyrir veturinn.
Vönduð vinna — vanir menn. Ath. Föst verðtil-
boð og verklýsing yður að kostnaðarlausu.
Hringið strax í síma 81 068.
Verzlunarhúsnæði
í Austurstræti til leigu. Uppl í síma 22450.
Ríma.
Raðhús.
Raðhús við Torfufell. Gott verð. Skipti koma til
greina á 3ja herb. íbúð.
Skipa og Fasteignamarkadurinn,
Miðbæjarmarkaðnum, Aðalstræti 9, sími
17215, heimasími 8245 7,
Sö/ustjóri Sigurður Haraldsson.
Lögmaður Jón Einar Jakobsson.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu skattheimtu rikissjóðs i Kópavogi verða 'eftirgreindir lausa-
fjármunir seldir á nauðungaruppboði, sem hefst i bæjarfógetaskrif-
stofunni að Álfhólsvegi 7 (2. hæð) mánudaginn 2 1. október 1 974 kl.
14:
Hluti i hraðbát (helmingur), 2 bilalyftur, peningaskápur, skjalaskápur,
skrifborð, 2 Roneo Vickers skjalaskápar, roðflettingarvél, vals til að
merja fisk, bandsög (Walker-Turner), vacumpakkningavél, Blúthner
flygill, Pioneer plötuspilari, burstagerðarvél (Schlesinger).
Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Kópavogi.
ST
óskar eftir starfsfólki
í eftirtalin störf:
AUSTURBÆR
Þingholtsstræti, Sóleyjargata.
VESTURBÆR
Vesturgata 3—45. Nýlendugata,
Hátún
ÚTHVERFI
Vatnsveituvegur, Fossvogsblett-
ir,
SELTJARNARNES
Miðbraut, Skólabraut.
Upplýsingar ísíma 35408.
ARNARNES
Blaðburðarfólk vantar
FLATIR
Blaðburðarfólk óskast.
Upplýsingar í síma 52252.
SEYÐISFJÖRÐUR
Umboðsmaður óskast til að
annast dreifingu og innheimtu
fyrir Morgunblaðið. Uppl. gefur
Guðjón R. Sigurðsson í síma
2429 eða afgreiðslan í Reykja-
vík, sími 10100.
Byggingarlóð(ir)
Einbýli — Raðhús — Fjölbýli
Byggingarfélag óskar eftir að kaupa lóð eða
lóðir undir íbúðarhús í Rvík eða á Rvíkursvæð-
inu. Þátttaka lóðarhafa í fyrirhuguðum fram-
kvæmdum kemur einnig til greina. Þeir hand-
hafar byggingarréttar, sem áhuga hafa, geri
svo vel að leggja sem gleggstar upplýsingar í
lokuðu umslagi inn á afgr. Mrgbl. fyrir þriðju-
dag 15. þ.m. merkt „TRAUST" 3028. Á allar
upplýsingar verður litið sem trúnaðarmál.
........... 1 I
Húsnæði til leigu
í Ártúnshöfðahverfi
Til leigu er í nýbyggðu húsi í
Ártúnshöfðahverfi
ca. 660 ferm. húsnæði.
Húsnæðið er á fyrstu hæð og
leigist
tilbúið undir tréverk með
frágenginni hita- og raflögn,
fullbúinni forstofu og salernum
Húsnæðið (á fyrstu hæð)
er hentugt fyrir skrifstofur
og léttan iðnrekstur.
Möguleiki er á, að húsnæðið
verði leigt í tvennu lagi
ca. 420 og 240 ferm. hvor
hluti.
Áhugasamir leigendur sendi
tilboð sín, sem greini
hverskonar
starfsemi erfyrirhuguð í
húsnæðinu, til blaðsins
fyrir 15. þ.m. merkt: 8530.
Til Sölu: 1 67 67
Símar: 1 67 68
Við Hraunbæ
2ja herb. íbúð á 3. hæð.
Við Gaukshóla
2ja herb. ibúð á annarri hæð.
Við Asparfell
2ja herb. ibúð ofarlega i háhýsi.
Við Æsufell
2ja herb. ibúð á 3. hæð.
Við Laugaveg
2ja herbergja íbúðir á 1. og 2.
hæð.
Við Ljósheima
3ja herbergja ibúð á 8. hæð.
Við Eiríksgötu
3ja herb. ibúð á efri hæð. Ný-
lega standsett íbúð.
Við Bræðratungu
3ja herb. rúmgóð ibúð á jarð-
hæð.
Við Laufvang
3ja herb. ibúð á 3. hæð, suður-
svalir.
Við Sléttahraun
3ja herb. íbúð á 2. hæð. Suður-
svalir, bilskúrsréttur.
Við Háaleitisbraut
3ja til 4ra herbergja ibúð á 1.
hæð. fbúðin i góðu standi. Bil-
skúrsréttur.
Við Ljósheima
4ra herb. endaíbúð á 1. hæð.
Um 110 ferm. tvennar svalir.
Góð ibúð á mjög góðum stað.
Sérhæð við Hrísateig
4ra herb. ibúð um 117 ferm.
(neðri hæð). Nýlega standsett
ibúð.
Við Nóatún
4ra herb, íbúð á efri hæð í
þríbýlishúsi. Bilskúr.
Við Laugalæk
vandað raðhús um 210 ferm.
Bilskúr.
Við Grenimel
6 herb, efri hæð og 3ja herb.
ibúð i risi. Stór bílskúr.
Höfum kaupendur á bið-
lista af stórum og smá-
um eignum.
Einar Sigurásson, hrl.
Ingólfsstræti 4, sími 16767
EFTIR LOKUN -------- 32799
og 43037
FASTEIGN AV ER "A
Klapparstig 16,
símar 11411 og 12811.
Glæsileg sérhæð
til sölu i Garðahreppi neðri hæð i
tvíbýlishúsi, stofa, skáli, 3 herb.
Miklar og fallegar innréttingar,
bílskúr i byggingu.
Álfaskeið
2ja herb. ibúð í fjölbýlishúsi,
bílskúrsréttur.
Asparfell
Glæsileg 2ja herb. ibúð á 7.
hæð.
Klapparstígur
2ja herb. ibúðir i góðu standi.
Óðinsgata
3ja herb. ibúð á 1. hæð.
Hraunbær
Góðar 3ja og 4ra herb. ibúðir á
2. hæð.
Sléttahraun
Mjög góð 3ja herb. ibúð á 2.
hæð. Vandaðar innréttingar. Öll
sameign og lóð fullfrágengin.
Mariubakki
3ja herb. glæsileg ibúð, þvotta-
hús og geymsla i ibúðinni.
Lundarbrekka
Mjög góð 3ja herb. ibúð á 2.
hæð. Þvottahús og geymsla á
hæðinni.
Nóatún
Góð 4ra herb. íbúð á efri hæð.
Bilskúr. Skipti á 3ja—4ra herb.
ibúð við Álftamýri eða Safamýri
koma til greina.