Morgunblaðið - 13.10.1974, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.10.1974, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1974 41 t Kertið logar aftur Þetta sérstæða tríó hefur vakið bæði hlátur og samúð leikhúsgesta í Iðnó. Þetta eru þau Pétur Einarsson, Karl Guðmundsson og Guðrún Stephensen í hlutverkum sin- um í Kertalogi, en nú hefur Leikfélag Reykjavíkur hafið að nýju sýningar á því stykki eftir Jökul Jakobsson og er það þriðja leikritið, sem Leik- félagið tekur upp sýningar á frá fyrra ári, en hin eru „íslendingaspjöll og „Flóin“. Nokkur hlutverkaskipti hafa verið í Kertalogi. Helgi Skúla- son tekur við hlutverki Stein- dórs Sigurðssonar og Soffía Jakobsdóttir tekur við hlut- verki Brynju Benediktsdóttur. Carlos Monzon þjarmar hér að Astralska boxaranum Tony . Mundine 1 heimsmeistara- keppninni í milliþungavikt sem fram fór f Argentfnu nú fyrir skömmu. Carlos hélt títl- inum eftir að hafa rotað Tony f sjöundu lotu. Carlos er til hægri, en Tony til vinstri. Menntagatið Jafnvel steinar verða volgir ef setið er nógu lengi á þeim. KlNVERST MALTÆKI. Þeir, sem brenna sig kunna ekki að leika sér að eldinum. OSCAR WILDE. Tízka er hvað, smart hvernig. þVzkt. I I Utvarp Reykfavík SUNNUDAGUR 13. október 8.00 Morgunandakt Pétur Sigurgeirsson vfgslubiskup flyt* ur ritningarorð og ba*n. 8.10 Fréttlr og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Hljðmsveitin Philharmónfa f Lundún- um leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 9.00 Fréttlr. Utdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). 11.00 Guðsþjónusta í kirkju Ffladelffu- safnaðarins f Reykjavfk Einar Gfslason forstöðumaður safnaðarins flytur ræðu. Ásmundur Ei- ríksson les ritningarorð og flytur bæn. Kór safnaðarins syngur. Einsöngvarar: Hanna Bjarnadóttir og Svavar Guð- mundsson. Organleik'ari og söngstjóri: Árni Arinbjarnarson. Danfel Jónasson leikur undir söng kórsins. 12.15 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.25 Mér datt það f hug Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermundarfelli spjallar við hlustend- ur. 13.45 tslenzk einsöngslög Snæbjörg Snæbjarnardóttir syngur; ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 14.00 Dagskrárst jóri f eina klukkustund Vilhjálmur Hjálmarsson menntamála- ráðherra ræður dagskránni. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistar- hátfð f Bratislava f fyrra Sinfónfuhljómsveit útvarpsins f Brati- slava leikur; Hiroshi Wakasugi stj. a. „Sorgaróður“ eftir Witold Lutoslawski. b. Sinfónfa nr. 1 f c-molí op. 68 eftir Johannes Brahms. 16.00 Tfuátoppnum örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatfmi: Eirfkur Stefánsson stjórnar a. Hvers óskar þú? Eirfkur les söguna óskina eftir Einar H. Kvaran, Hugrún Þorsteinsdóttir (11 ára) les tvær stuttar frásögur og Kristján Halldórsson segir ævintýriö um óhappaóskina. b. Utvarpssaga barnanna: „Stroku- drengirnir“ eftir Bernhard Stokke Sigurður Gunnarsson les þýðingu sfna (14). 18.00 Stundarkorn með brasilfska gftar- leikaranum Laurindo Álmeida. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Eftir fréttir Jökull Jakobsson við hljóðnemann f þrjátfu mfnútur. 19.55 „Háskólaljóð“, kantata eftir Pái tsólfsson við kvæði Davfðs Stefánssonar. Flytjendur: Elfsabet Erlingsdóttir, Magnús Jónsson, Gunnar Eyjólfsson, Samkór félaga úr kirkjukórum Reykjavfkurprófastsdæmis og Sin- fónfuhljómsveit tslands. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson. 20.30 Frá þjóðhátfð Suður-Þingeyinga að Laugum 17. júnf. Jóhann Skaptason sýslumaður setur hátfðina, Jónas Kristjánsson prófessor flytur hátfðarræðu, Guðfinna Árna- dóttir flytur hátfðarljóð eftir Elfnu Vigfúsdóttir á Laxamýri og Heiðrekur Guðmundsson skáld flytur frumort kvæði. Lúðrasveit Húsavfkur Ieikur, Samkór Kirkjukórasambands SuðurÞingeyjar- prófastsdæmis og Karlakór Reykdæt* syngja. Einsöngvari: Sigurður Friðriksson Ladislav Vojta stjórnar lúðrasveltinni og karlakórnum, em samkórunum stjórna auk hans: Friðrik Jónsson á Halldórsstöðum, Jón Arni Sigfússon f Vogum og Þráinn Þórisson á Skútu- stöðum. Þráinn er einnig aðalkynnir hátfðarinnar. 21.45 Hornkonsert f Es-dúr eftir Chistopher Förster Barry Tuckwell og hljómsveitin St. Martin-in-the-Field leika; Neville Marriner stjónar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDÁGUR 14. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Helgi Skúli Kjartansson flytur samantekt sfna á bænum séra Hallgrfms Péturssonar f bundnu og óbundnu máli (a.v.d.v.). Morgunstund bamanna kl. 8.45: Rósa B. Blöndals byrjar að lesa söguna „Flökkusveininn“ eftir Hector Malot f þýðingu Hannesar J. Magnússonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Wemer Haas og Óperuhljómsveitin f Monte Carlo leika Akante og finale op. 79 fyrir pfanó og hljómsveit eftir Tsjaikovský Fflharmónfusveit Lund- úna leikur „Vespumar**, forleik eftir Vaughan Williams/Jacqeline du Pré og Konungslega fflharmónfusveitin f Lundúnum leika Sellókonsert eftir Delius. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfðdegissagan: „Skjóttu hundinn þinn“ eftir Bent Nielsen Guðrún Guðlaugsdóttir les þýðingu sfna (14). 15.00 ‘ Miðdegistónleíkar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphomið. 17.10 Sagan: „Sveitabörn, heima og f seli“ eftir Marie Hamsun Steinunn Bjarman les þýðíngu sfna (13). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jóhann Jóhannsson skólastjóri frá Siglufirði talar. 20.00 Mánudagslögin 20.35 Ævikvöldið Séra Arelfus Nfelsson flytur sfðara er- indisittum málefni aldraðs fólks. 20.55 Sónata fyrir fiðlu og pfanó eftir Enesco lon Voícou og Victoria Stefanescu leika. 21.30 Utvarpssagan: „Gangvirkið" eftir ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Iþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 22.40 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir f stuttu málí. Dagskrárlok. fclk f fjclmiélum a " Isamer ’74 í sjónvarpi annað kvöld Vilhjálmur Hjálmars- son dag- skrárstjóri í eina klukku stund í dag er þátturinn „Dagskrárstjóri í eina klukkustund“ í dagskrá útvarpsins, og dagskrár- stjórinn er Vilhjálmur Hjálmarsson mennta- málaráðherra. Þar sem okkur lék talsverð for- vitni á að vita hvers væri að vænta úr þessari átt, öfluðum við upplýsinga um það, og í ljós kom, að um er að ræða eingöngu eða nær eingöngu íslenzkt efni mestmegnis að austan. Fluttir verða kaflar úr bókmenntaverkum, frá- saga eftir Vilhjálm sjálfan og tónlist eftir austfirzk tónskáld. Annað kvöld verður í sjónvarpinu tónlistardag- skrá með kvartettnum ísamer 74, en nafnið er þannig til komið að helm- ingur kvartettsins er íslenzkur og helmingur- inn amerískur. Isamer 74 hefur haldið tónleika bæði hér í Reykjavík og úti um land að undanförnu og getið sér góðan orðstír. Hljóðfæraleikararnir eru allt ungt fólk, og þeirra á meðal er Guðný Guðmundsdóttir, nýráð- inn konsertmeistari Sin- fóníuhljómsveitar ís- lands. Verkin, sem ísamer 74 leikur í sjónvarpinu eru eftir Copland og Brahms, en einnig verða leiknir dansar frá Puerto Rico. Á skfánum SUNNUDAGUR 13. október 1974 18.00 Stundin.okkar Meðai efnis er saga eftir ólaf Jóhann Sigurðsson með teikningum eftir Ey- dfsi Lúðvfgsdóttur, þættir með „söng- fuglunum“, finnsk myndasaga, mynd frá fuglaskoðunarferð á Skógasand og fyrsti þáttur f nyrri spumingakeppni. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.30 Heimsókn Nýr sjónvarpsþáttur. Sjónvarpið hyggst heimsækja ýmsar byggðir og dvalarstaði utan Faxaflóasvæðisins mánaðarlega f vetur og kvikmynda þar f fréttamyndastfl staði, fólk, atvinnulff þess og áhugaefni, á afskekktum stöð- um sem fjölsóttum. Þessi fyrsti þáttur var kvíkmyndaður sfðsumars f Kerlingafjöllum meðal skfðafólks úr ýmsum áttum. Umsónarmaður er Rúnar Gunnarsson. (Þess má geta, að næst heimsækir Sjónvarpið Bakkafjörð og nær liggj- andi staði á Norð-Austurlandi, og birt- ist sá þáttur f nóvember). 21.00 Gústav III Leikrit eftir August Strindberg. Leik- stjóri Johan Bergstráhle. Aðalhlutverk Gösta Ekman, Tomas Bolme, John Harryson og Stig Járrel. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Leikurinn gerist f sænska þinginu og við hirðina árið 1789 og lýsir meðal annars skiptum konungs við aðalsstétt- ina, en hann skerti mjög völd og for- réttindi aðalsmanna með tilstyrk borg- arastéttarinnar. Leikritið er að miklu leyti byggt á sögulegum heimildum, en f þvf er þó farið allfrjálslega með ártöl og atburðí. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.40 Áð kvöldi lags Sr. Páll Páisson flytur ugvekju. 22.50 Dagskrárlok - MÁNUDAGUR 14. október 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 2. þáttur. Auðveld sigling Þýðandi ósk- ar Ingimarsson. Efni 1. þáttar: James Onedin, ungur og framgjarn skipstjóri, hefur hætt störfum hjá auð- ugum skipaeiganda, Callon að nafni. Hann viil sjálfur eignast skip og biður fyrst bróður sinn um aðstoð, en fær neitun. Hann bregður þá á það ráð, að kvænast Anne Webster, en faðir henn- ar á gamalt flugningaskip, sem hún fær f heimanmund. Þau hjón sigla þeg- ar eftir brúðkaupið til Portúgal, og þar tekst James aðgera samning um flutn- inga á vfni til Englands. Callon hafði áður annast þessa flutninga og hefurnú f hótunum við James, sem hann sér að gæti orðið skæður keppinautur f bar- áttunni um flutninga ianda á milli. 21.25 lþróttir Meðal efnis eru svipmyndir frá fþrótta- viðburðum helgarinnar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Isamer '74 Guðný Guðmundsdóttir, Guillimero Figueroa jr., Halldór Haraldsson og William Crubb leika saman f sjón- varpssal á fiðlu, lágfiðlu, pfanó og selló. A efnisskránni eru pfanókvartettar eft- ir Aaron Copland og Johannes Brahms og dansar frá Puerto Rico. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.30 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.