Morgunblaðið - 13.10.1974, Blaðsíða 39
— Að klæða
æskuna
Framhald af bls. 11
hann er oft f Eyjum, er illt við
öskurykið að eiga. Þótt langur
vinnudagur endi með ryksugu-
gargi og þvf að nokkrir afþurrk-
unarklútar séu mettaðir öskuryki
þar sem verst er, þá er alveg eins
vfst, að staðan sé orðin eins að
morgni. En fólk lætur slfkt ekki á
sig fá, þvf bjartsýni rfkir og áræði
og með samstiiltu átaki f framtfð-
inni mun þetta alit hverfa og
gleymast. Þá má geta þess, að
Heimakiettur, stoit Vestmanna-
eyinga, hefur verið hreinsaður og
vonir standa tii, að unnt verði ef
til vill á næsta ári að haida Þjóð-
hátfð Vestmannaeyja f Herjólfs-
dal.
Að sögn Hlöðvers Johnsen, sem
haft hefur umsjón með ýmsum
framkvæmdum f uppgræðslunni
fyrir Svein sandgræðslustjóra,
Iiggur fyrir að halda þessu verki
áfram fast og ákveðið og t.d. þarf
að hreinsa Hlfðarbrekkurnar
strax f vetrarlok auk fjölmargra
annarra verkefna, sem iiggja
fyrir, en Hlöðvar sagði, að þar
sem einhverri mold væri hægt að
koma f öskuna, hefði gróðurinn
tekið mun fyrr við sér, jafnvei
þótt ótrúiega Iftið magn af mold
biandaðist saman við.
! norðanroki, sem gekk yfir
Eyjar fyrir skömmu, var algjör
sandbyiur f byggðinni, sérstak-
lega nýbyggðinni og tæki, sem
stóðu úti við, voru rúin allri máln-
ingu eftir bylínn. Þarna m.a. þarf
að gera eins skjótar ráðstafanir
og unnt er, en f viðtali við Svein
Runólfsson landgræðslustjóra
kom það fram, að næsta vor þegar
það liggur fyrir hvernig gróður-
inn og sáningarsvæðin koma
undan vetrinum, er fyrst hægt að
ákveða hvernig framkvæmdum
verður háttað við áframhaldandi
uppgræðslu þótt margt liggi
þegar ljóst fyrir f því efni. 1
sumar fóru 200 tonn af áburði f
uppgræðsluna og 25 tonn af gras-
fræi, mest túnvingli, en einnig
vallarsveifargrasi og höfrum.
Flugmennirnir á T(JN f sumar
voru Sigurjón Sverrisson og Páll
Halldórsson.
— árni j.
I trilluna
Mjög hentugur i trilluna, vatns-
þéttur, 8 skalar niður á 360 m
dýpi, botnlína, til að greina fisk
frá botni, kasetta fyrir 6” þurr-
pappír, sem má tvínota.
SIMRAD
Bræðraborgarstig 1.
S. 14135 — 14340.
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1974
39
Vesturborgin.
Til sölu er á góðum stað á Högunum parhús,
sem er kjallari, 2 hæðir og ris. Grunnflötur um
65 ferm. í kjallara er 2ja herbergja íbúð ofl. Á 1.
hæð eru 2 samliggjandi stofur, eldhús með
borðkrók, snyrting og ytri og innri forstofa. Á 2.
hæð eru 3 herbergi, bað og gangur. í rishæð 2
herbergi, snyrting ofl. Húsnæðið getur verið 1
til 3 íbúðir. Bílskúrsréttur. Gott útsýni. Stutt í
sameiginleg þægindi. í skiptum fyrir
framangreinda eign óskast t.d. sér hæð í húsi
1 40 — 1 60 ferm., einbýlishús, tvíbýlishús eða
raðhús fyrir vestan Elliðaár.
Upplýsingar eftir helgina eingöngu á skrifstofunni
(ekki í síma).
Árni Stefánsson hrl.,
Suðurgötu 4.
ORG_
OPIÐÍ KVÖLD TILKL. 1.
Urvals matur framreiddur.
SKIPHÓLL
Lager
Lagerhúsnæði óskast ca. 100 fm. Innkeyrsla af
götuhæð.
Vinsamlegast hringið í síma 2651 6.
11,12og 13
ára
KR-ingar
Vesturbæingar og
áhangendur
halda upp á
75. af mælisár
með
ásamt fleiri skemmtiatriðum
TÓNABÆ
í dag
frá kl. 3.30-6.30
Hljómar já Hljómar
leika frá kl. 9 — 1.
Verð kr. 300.—
Opiðíkvöld
JÚDAS
SKEMMTIR
Stórbingó á þriöjudagskvöld kl. 9.
Andviröi tveggja
utanlandsferöa m.a.
SIGTÚN