Morgunblaðið - 13.10.1974, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.10.1974, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1974 15 Melody Maker kosnlngarnar Sðngvari 1. DAVID BOWIE 2. Robert Plant 3. Jon Anderson 4. Paul Rodgers 5. Peter Gabriel 6. Greg Lake 7. Roger Daltrey 8. Stevie Wonder 9. Bryan Ferry 10. Van Morrison Bjartasta vonin 1. SPARKS 2. Bad Company 3. Cockney Rebel 4. PFM 5. Steely Dan 6. Montrose 7. Refugee 8. 10cc Magma 10. Tangerine Dream Gítarleikari 1.ERIC CLAPTON -2. Steve Howe 3. Jan Akkerman 4. Rory Gallagher 5. John McLaughlin 6. Ritchie Blackmore 7. Jimmy Page Mick Ronson 9. Pete Townshend 10. Carlos Santema Hljúmborðs leikari 1. RICK WAKEMAN 2. Keith Emerson 3. Jon Lord 4. Elton John 5. Ron MaeF 6. Mike Garson 7. Thijs Van Leer 8. Tony Banks 9. Stevie Wonder 10. Rick Wright utsetjari 1. EDDIE OFFORD 2. Greg Lake 3. David Bowie 4. Muff Winwood 5. Jimmy F>age Pink Floyd 7. Gus Dudgeon 8. Tomy Visconti 9. Todd Rundgren 10. Paul McCartney URSLITIN f árlegum gæða- og vinsældakosn- ingum brezka tónlistarblaðsins Melody Maker voru birt nýlega og vill Slagsfðan gera þeim nokkur skil, þar sem þessar kosningar hafa löngum verið taldar gefa hvað bezta vfsbendingu um stöðuna og styrk hinna ýmsu listamanna og hljómsveita f þeirri hlið popp- heimsins, sem að Bretlandi snýr. Og löngum hafa fslenzkir poppáhugamenn tekið mið af brezka poppheiminum og þvf eiga úrslitin vissulega erindi f Slagsfðuna. Þó er ekki unnt að birta þau öll, og verður þvf aðeins birtur sá hluti, sem fróðlegastur er fyrir tslendinga. Eins og áður voru kosningarnar f tveimur hlutum, þ.e. annars vegar var ein- ungis kosið um brezka listamenn og hljóm- sveitir og annað það, sem eingöngu snýr að Bretum, en hins vegar var kosið um lista- menn og hljómsveitir hvaðanæva að úr heiminum, jafnt frá meginlandi Evrópu sem Amerfku og öðrum útálfum. Slagsfðan birtir hér eingöngu úrslitin f þeim hluta kosninganna þar sem sviðið var allur heimurinn og án sérstakra útskýringa á einstökum listamönnum eða hljómsveitum; þeir, sem fylgjast vel með þessum málum, þurfa ekki skýringar, en hinir verða að fara að lesa Melody Maker og önnur slfk rit að staðaldri, ef þeir ætla sér að komast inn f málin. (Þeir myndu jafnframt læra svolftið f ensku f leiðinni!) Þvf skal svo bætt við, að af brezkum hljóm- sveitum og listamönnum eingöngu var YES kosin bezta hljómsveitin almennt, en Genesis bezta hljómsveitin á hljómleikum, Bad Company er sú hljómsveit, sem mestar vonir eru bundnar við, söngvari hennar, Paul Rodgers, var kosinn bezti söngvarinn og Iftil plata hljómsveitarinnar, „Can’t get enough”, var kjörin bezta litla platan, Maggie Bell var kjörin bezta söngkonan og plata Mike Old- field, „Tubular Bells“, var kjörin bezta stóra platan. RlCK WAKEMAN upptökumeistari H uiil plala 1. JONI MITCHELL 2. Maggie BeU 3. Carly Sónon 4. Diana Ross 5. Melanie 6. Grace Slick 7. Sandy Denny 8. Karen Carpenter 9. Maddy Prior 10. Olivia Newton-John Beztir á hljömleikum 1. ELP 2. Genesis 3. Who 4. Pink Floyd 5. Yes David Bowie Alice Cooper Slade Led Zeppelin Deep Purple 6. 7. 8. 9. 10. Trommuleikari 1. CARL PALMER 2. Billy Cobham 3. Keith Moon 4. lan Paice 5. Alan White 6. Aynsley Dunbar 7. Paul Thompson Cozy Powell 9. Ginger Baker Don Powell DAVID BOWIE Ýmls nilöðiæri | Hliömsveit 1. MIKE OLDFIELD (ALLT) 2. Roy Wood (saxófónn, sekkjapípur o.fl.) 3. Keith Emerson (Moog) 4. lan Anderson (flauta) 5. Andy Mackay (saxófónn) 6. Thijs Van Leer (flauta) 7. Peter Gabriel (flauta, tambúrína) 8. David Bowie (saxófónn) 9. Eno(Moog) 10. Rick Wakerrian (Moog) 1. YES 2. ELP 3. Pink Floyd 4. Led Zeppetin 5. Who 6. Genesis 7. Focus 8. Deep Purple 9. Rolling Stones AHman Brothers Bassaleikari ■ Lagasmiöir 1. CHRIS SQUIRE 2. Paul McCartney 3. Greg Lake 4. Jack Bruce 5. John Entwhistle 6. Roger Waters 7. John Paul-Jones 8. Trevour Boulder 9. Gienn Hughes 10. Jimmy Lea 1. JON ANDERSON / STEVE HOWE 2. David Bowie 3. Elton John/Bemie Taupin 4. Keith Emerson/Greg Lake 5. Pete Townshend 6. Paul McCartney 7. Mike Oldfield 8. Genesis 9. Ron Mael 10. Bryan Ferry Stör plata 1. DAVID BOWIE 2. ELP 3. Yes 4. Rick Wakeman 5. Frank Zappa 6. K.erth Emerson 7. Mike Oldfield Paul McCartney Paul Buckmaster Stevie Wonder Pete Townshend Greg Lake 9. 10. 1 THIS TOWN AIN'T BIG ENOUGH FOR BOTH OF US ....................... SPARKS, ISLAND 2 Band On The Run .................... Wings, Apple 3 Radar Love ................. Golden Earring, Track 4 Can't Get Enough ............ Bad Company, Island 5 I Know What I Like ............. Genesis, Charisma 6 Mike Oldfield's Single ....... Mike Oldfield, Virgin 7 Rikki Don't Lose That Number ... Steely Dan, Proöe 8 5.15 ................................ Who, Track 9 iMoney ........................ Pink Floyd, Harvest 10 He's Misstra Know It All, Stevie Wonder. Tamla Motown 1 TUBULAR BELLS ... MIKE OLDFIELD, VIRGIN 2 Band On The Run .................... Wings, Apple 3 Tales From Topographic Oceans ....... Yes, Atiantic 4 Brain Salad Surgery, Emerson, Lake & Palmer, iManticore 5 Dark Side Of The Moon ......... Pink Floyd, Harvest 6 Diamond Dogs .................. Oavid Bowie, RCA Quadrophenia ........................ Who, Track B Joumey To The Centre Of The Earth - _ , R*ck Wakeman. A&M 9 Goodbye, Yellow Brick Road ...... Elton John, DJM 10 Kimono My House ....................Sparks Island KF.AUNPUAH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.