Morgunblaðið - 13.10.1974, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.10.1974, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1974 35 — Straumar Framhald af bls.7 ur Iftil sýning — með aðeins 42 myndum á veggjum. Vms- ar þeirra eru langt að komn- ar. T.d. leggur Moskva til myndina „La Dejeuner sur l’herbe“ eftir Claude Monet (og ég les, að megi ekki rugla saman við mynd eftir Manet með sama heiti) og hefur ekki farið út fyrir landamæri Rússlands frá því 1914, ogtil Stokkhólms og New York eru sóttar myndir Monet og Renoir af „La Grenouillére“, sem ekki hafa sézt hlið við hlið frá þvf að listamennirnir luku við þær 1869. Lftur út fyrir, að þarna sé einstakt tækifæri til að lfta impres- sjónismann f hnotskurn. Væntanlega munu sýning- argestir f Grand Palais þessa haustdaga eiga erfitt með að skilja allt það fjaðrafok, sem impressjónistarnir urðu valdir að í Parfsarborg fyrir einni öld. Listgagnrýnendur hafa vfst sjaldan náð sér bet- ur á strik en við þetta tæki- færi og minnstu munaði, að málararnir væru hlegnir f hel. Lætin hér út af septem- bersýningunni eru hreinasti barnaleikur f samanburði við þessar móttökur. En þó að málararnir kveinkuðu sér f fyrstu undan heitini impres sjónisti, tóku þeir það upp sem samheiti á hópinn á þriðju samsýningunni og fimm sinnum eftir það. Meinlegar glósur gagnrýn- enda féllu brátt dauðar og ómerkar og endaskipti hafa verið höfð á upphaflega niðrandi merkingu impres- sjónismans, sem nú er talinn táknaupphaf nútfmalistar. ----♦----- Harður árekstur MJÖG harður árekstur varð milli tveggja fólksbifreiða á mótum Elliðavogs og Skeiðarvogs seint í fyrrakvöld. Konur óku báðum bif- reiðunum, en engir farþegar voru í þeim. Báðar konurnar voru fluttar á slysadeildina til læknis- meðferðar, en meiðsli þeirra reyndust ekki mjög alvarlegs eðlis. Bílarnir eru stórskemmdir. Nánari atvik voru þau, að báðir bílarnir óku eftir Elliðavoginum, annar í suður og hinn í norður. Þegar bifreiðin sem var á norður- leið kom að gatnamótum Skeiðar- vogs, beygði hún skyndilega I vestur upp Skeiðarvoginn, þvert i veg fyrir hina bifreiðina, og varð áreksturinn mjög harður. Þótti mildi að ekki skyldi verr fara. Félagsstarf eldri borgara Hallveigarstaður Mánudaginn 14. okt. verður „opið hús" frá kl. 1.30 — 5.30 e.h. Lesið, spilað, teflt, bókaútlán. Þriðjudaginn 15. okt. verður handavinna, einnig tilsögn í leður- vinnu. Kaffiveitingar. Dagblöð og timarit til afnota. Handknattleiksdómara- félag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður hald- inn í Valsöeimilinu mánudaginn 21. október og hefst kl. 20,30. Stjórnin. Kvenfélag Kristskirkju Landakoti heldur flóamarkað í Landakots- skóla, sunnudaginn 13. október kl. 14.30. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í um- ferðaróhöppum Toyota Carina árgerð 1 974 Fiat 1 27 árgerð 1 974 Fiat 850 árgerð 1 967 Bifreiðarnar verða til sýnis á morgun (mánudag) að Smiðshöfða 1 7, Reykjavík. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga Tjónadeild fyrir kl. 17 á þriðjudag 15. október 1 974. Morris Marina station '74 Taunus 20 M station '67 til sölu og sýnis í dag að Digranesvegi 50, Kópavogi. Verð Morris 680 þús., Taunus 270 þús. Negldir snjóhjólbarðar, útvörp og teppi fylgja báðum bílunum. Næsti fundur Junior Chamber Reykjavik verður haldinn þriðjudaginn 1 5. október kl. 1 8.30 að Þingholti (Hotel Holt). Gestur fundarins verður: Guðni Þórðarson og ræðir hann um ferðamál og flugsamgöngur. Ath. Breyttan fundarstað og fundartíma. fJUNIOR CHAMBER í REVKJAVÍK Kápur tækifærisverð. Enskar vetrarkápur ullarefni verð frá Kr: 4000. — Regnkápur Kr: 19.00,— Lambaskinns pelsar kr: 9.500.— Síðir kjólar verð frá'3500.— stuttir kjólar enskir ný sending frá kr. 3000.— eldri kjólar verð frá kr: 500.— Regnhlífará kr: 600.— Fatamarkaðurinn Laugaveg 33. fysCT Banda|as íslenzkra skáta Bílar og vagnar til sölu Upptekinn Benz vörubíll. Pall og sturtulaus. Frambyggður. 1 31 3 árgerð 1 970. Benz vörubíll með palli og sturtum og framdrifi. 1518 árgerð 1966. 1 Bronco 1 966. 1. Bronco 1 973. Ekinn 1 2 þús. 6 cyl. 1 . stólvagn með sturtum 2x8 tonna öxlar. Góður 1. stólvagn með sturtum 2x8 tonna öxlar. 1. beizlisvagn 1 6 tonna. 3 Ford Transit pick-up 1972. Upplýsingar í síma 18420, sunnudag kl. 6 — 7, mánudag kl. 2 — 6. Flugvirkjar — Arshátíð Flugvirkjafélag íslands heldur árshátíð í Lækjar- hvammi, Hótel Sögu föstudaginn 18. október kl. 7. Miðasala og borðapantanir á sama stað mið- vikudaginn 1 6. október milli kl. 4 — 7. F.V.F.Í. Hús í Vesturborginni Vorum að fá í sölu, húseign við Ránargötu. Húsið er járnvarið timburhús, kjallari, hæð og ris. í kjallara er lítil einstaklingsíbúð. Á hæðinni er 3ja herb. íbúð og í risi er stór 2ja herb. íbúð. 480 fm. eignarlóð fylgir. (xSj Fast eignaþjón ustan Austurstræti 1 7 Sími: 2-66-00 & & & & & & & & & & & & & Trésmíðaverkstæði í Hafnar- firði Til sölu er trésmíðaverkstæði í fullum gangi, búið fullkomnum vélakost, ágætt húsnæði, góðir möguleikar 2 — 3 samhenta smiði, góð kjör. & & & Eigna . markaðurinn Austurstræti 6 sími 26933. & & & & & & & & & & & $ & & & & & & & & & & & & Hinn árlegi merkjasöludagur íslenzkra skáta er nú í dag. Landsmenn eru beðnir að taka vel á móti skátunum og styrkja þá í starfi sínu til eflingar þróttmikilli félagsstarfsemi í landi Ingólfs. * 1 X 2—1 x 2 8. leikvika - — leikir 5. okt. 1 974. Úrslitaröð: 2 2 X — 1 XX — 111 — 2X2 1. VINNINGUR : 1 0 réttir - — kr. 45.500.00 724 1642 13579 39000+ 1593+ 3888 35732 39000+ 2. VINNINGUR : 9 réttir — - kr. 3.100.00 37847 + 281 3926 7652 13116 36305 + 36719 38287 305 5105 8452 13546 36398 36788 3851 1 597 5826 9101 35073 36398 37032 39000 + 671 6299 10097 35620 + 36607 37225 39000 + 762 6419 11315 + 36305 + 36607 37386 39000 + 1092 6484 1 1 745 36305 + 36688 + 37771 39000 + 1129 7468 13112 36305 + 36688 + 37783 + nafnlaus Kærufrestur er til 28. okt. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstof- unni. Vinningar fyrir 8. leikviku verða póstlagðir eftir 29. okt. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK ( N Vinnuvéladekk Eigum til á lager tollvörugeymslu eftirtaldar stærðir af vinnuvéladekkjum: Fyrir Payloader: 1 400 — 24 — 12 strigalaga. 1 600 — 24 — 12 strigalaga I 7,5 — 25 — 12 strigalaga. 20.5 — 25 — 12 strigalaga. 23.5 — 25 — 12 strigalaga. 14 — 28 — 8 strigalaga. Fyrir traktora: 15 — 26 — 8 strigalaga. 10 — 28 — 6 strigalaga. II — 28 — 6 strigalaga. 12 — 28 — 6 strigalaga. 14 — 30 — 6 strigalaga. 11 — 32 — 6 strigalaga. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA $ Véladeild ÁRMLILA 3 REYKJAVÍK, SiMI 38900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.