Morgunblaðið - 13.10.1974, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.10.1974, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTOBER 1974 11 g sfgandi f ljós eins og myndin ber með sér. Askan klæðist grænum kjól. Sýnishorn af einbýlishúsunum, sem Breiðhoit byggir fyrir einstaki- inga f Eyjum. Fyrstu húsin eru nú komin upp. Ljósmjndir: Signrgeir í Eyjum Grunnar að raðhúsum og fjöl- býlishúsum eru farnir að sjá dagsins ljós f Byggingaráætlun Vestmannaeyja, en fram til þessa hafa framkvæmdir verið Iangt á eftir þvf, sem upphaflega var áætiað. Breiðholt er nú að komast f fuilan gang með þessar bygg- ingar. Á pósthúsinu er nóg að gera, þvf mikið berst af bréfum á meðan ættingjar og vinir eru tvfstraðir út um ailt land. Niðri við höfn. Strákarnir á Lóðs- inum ræða málin, Elli f Varmadal og Siggi Sigurjóns. Svipmyndir frá síðnstn viknm í Eyjmn Hún er árennileg sáningarvéiin TUN þar sem hún steypir sér yfir öskugrátt landið með fræfarm innanborðs og hleypir af yfir nýju austurströndina á Heimaey. Bjarnarey f fjarska. unnið f sambandi við hreinsun ösku og sáningu og f sumar fór sáningin að bera rfkulegan ávöxt, þótt vel þurfi áfram að vinna að þeim málum. Strax og gosinu lauk og reyndar áður, hófu Eyjamenn að reyna að hlúa að hverri jurt, sem stóð upp úr öskunni. Jafnvel njóli, haugarfi og brenninetla voru þá of góð til að verða eyðileggingunni að bráð, allt, sem var grænt, verkaði ljúft á sálina og hressti andann. Sfðar var hafizt handa mjög skipulega um að hreinsa f stórum stfl og fljótlega tóku grasafræðingar og aðrir kunnáttumenn forystu f Krakkarnir njóta þess að geta heilsað góðum vini. jafn eftir aðstæðum, en þar sem áður var auðn og aska er nú vfða grænt og gróið land öllum til ánægju og gleði. Mikil vandræði stafa þó ennþá af öskunni. Stór svæði eru hulin ösku og askan er svo létt, að ekki má blása mikið svo að hún fari ekki á flug. Það er þvf erfitt að festa gróður, en ekkert hefur verið til sparað f baráttunni við öskuna. Þá eiga Eyjakonur ekki of sæla baráttu við öskuna, þvf hún smýgur hvert sem er. Ef einhver vindur er, og Framhald á bls. 39 þessu máli. Sfðastliðið sumar hefur Landgræðslan séð um upp- græðslu undir stjórn Sveins Runólfssonar landgræðslustjóra en flugmenn, tækjamenn og verkafólk hafa unnið mikið starf f þessu sambandi f Eyjum f sumar. Árangur hefur orðið mis-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.