Morgunblaðið - 13.10.1974, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.10.1974, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1974 Stóragerði 107 fm íbúð í Stóragerði í skiptum fyrir stærri íbúð. Skipa og Fasteignamarkaðurirm, Miðbæjarmarkaðnum, Aðalstræti 9, sími 17215, heimasími 8245 7. Sölustjóri Sigurður Haraldsson. Lögmaður Jón Einar Jakobsson. Húsnæðis— og byggingamál. Fundur verður haldinn i starfshópi S.U.S. um húsnæðis- og bygginga- mál mánudaginn 1 4. október. Fundurinn hefst kl. 6.1 5 í Galtafelli v/ Laufásveg. Hvöt félag sjálfstæðiskvenna heldur fund í Átthagasal Hótel Sögu þriðjudag- inn 1 5. október kl. 20,30. Fundarefni: Lagðar fram tillögur um lagabreytingar. Ragnheiður Helgadóttir, alþingismaður talar um stjórnmálaviðhorfið. Sjálfstæðiskonur fjölmenníð á fyrsta fund vetrar- ins. Stjórnin. Aðalfundur félags Sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi verður haldinn í Miðbæ v/Háaleitisbraut, þriðjudaginn 15. okt. n.k. kl. 20.30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra ræðir stjórnmálaviðhorfið. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin. Reykjaneskjördæmi Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks- ins boðar formenn og varafor- menn Sjálfstæðisfélaganna og fulltrúa ráðanna í kjördæminu til fundar i Sjálfstæðishúsinu Kefla- vík kl. 9 n.k. þriðjudagskvöld. Gestur fundarins er Gunnar Helgason, formaður verkalýðs- ráðs Sjálfstæðisflokksins. Al- þíngismennirnir, Matthías Á. Mathiesen fjármálaráðherra, Oddur Ólafsson, Ólafur G. Einarsson og Axel Jónsson mæta á fundinum. Draumur að rætast Með fjárstuðningi og mikilli sjálfboðavinnu er nú langþráður draumur að rætast. Aðeins er eftir að steypa upp efstu hæð nýja Sjálfstæðishússins. Fjársöfnun stendur nú yfir i hinum ýmsu hverfum borgar- innar. Byggingarnefnd Sjálf- stæðishúsins vonast eftir áframhaldandi stuðningi frá sjálfstæðisfólki. Ath: Giróreikningur okkar er 18200 Finnbogi Guðmunds- son Gerðum Garði Það er fátt betur við hæfi en að skrifa eftirmæli um vini sína, sem maður hefur átt samieið með. Finnbogi í Gerðum var einn af mínum vinum, vinskapur hans og samleið verður ekki þökkuð í fá- um fátæklegum orðum. Við skipt- um nokkuð verkum. 1 brauðstrit- Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í 7500 einangraskálar fyrir 220 kV háspennu- línu milli Sigöldu og Búrfells (Sigöldulína). Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Landsvirkj- unar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, frá og með mánudegi 14. október 1974 og kosta kr. 500.— hvert eintak. Frestur til að skila tilboðum er til 1 5. nóvember 1974,____________________Landsvirkjun Veiðimenn Að gefnu tilefni tilkynnist eftirfarandi: Hinn 22. janúar 1974 staðfesti Landbúnaðarráðuneytið samþykkt fyrir veiðifélagið Haukar, Dalasýslu. Samþykktin er birt í B. deild Stjórnartíðinda og er númer 23 —1974. í annari grein samþykkt- ar segir að félagssvæði spanni vatnasvæði Haukadalsár ásamt Haukadalsvatni og öllum fiskgengum ám og lækjum, sem í svæðið falla. Samkvæmt fundarsamþykkt í félaginu var ósk- að eftir tilboðum í veiðirétt á vatnasvæðinu á þann hátt, sem auglýst var í tveim dagblöðum hinn 22. og 27. september s.l., og er hér með ítrekað að tilboð í veiðirétt allan á vatnasvæði félagsins árið 1975 og e.t.v. lengur skulu hafa borist á skrifstofu Jónasar Aðalsteinssonar, hrl., Laufásvegi 1 2, Reykjavík fyrir kl. 1 7 hinn 1 5. október 1974 og munu þau tilboð er berast, opnuð kl. 17,15 sama dag. Fyrir hönd stjórnar veiðiféiagsins Haukar Jósep Jóhannesson. inu var hann yfirmaður minn, en í pólitíkinni var ég yfirmaður hans. Það er ekki rétt að rifja upp þessa góðu gengnu daga, en eitt veit ég að þegar mig ber að eilífðarströndum, þá mun Finn- bogi heilsa mér með sínum góð- kunna hrossahlátri. Ég veit að margir aðrir eiga eftir að skrifa um og rekja hin frábæru forystustörf Finnboga á sviði atvinnumálanna, sem ekki voru smá í sniðum. Ég fylgdi mínu kalli fast eftir, og þegar Finnbogi sagði: „Vertu nú ekki að skemma neitt fyrir mér með ein- hverjum englaræðum — því fisk- urinn og sjórinn er okkar Guð.“ Ég bið þann Guð, sem við báðir trúðum á að veita honum gæfu og gefa honum fisk og fagurt veður. Þórunn og Helgi S. Ný lögreglu- og sjiíkrabifreið Ólafsfirði 10. okt. NÝ lögreglu- og sjúkrabifreið var nýlega tekin 1 notkun f Ólafsfirði. Hún er af Chevrolet-gerð, með drifi á öllum hjólum og hin vand- aðasta að allri gerð. Bílaverkstæðið Múlatindur á Ólafsfirði sá um innréttingar. Kostar bifreiðin tilbúin 1,5 milljónir. Ymis félög í bænum ásamt bæjarsjóði leggja fram fé til kaupa á tækjum I bifreiðina í sambandi við sjúkraflutninga. — Krístinn. Vara(sem vió leggjum áherslu á aó fullnægi ströngustu kröfum til útlits og gæóa KÓRÓNA IIBÚÐIRNAR V Herrabúðin við Lækjartorg Sími 11595 Herrahúsið Aðalstræti 4 Sími 15005

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.