Morgunblaðið - 01.11.1974, Qupperneq 19
SUNNUD4GUR
3. nóvember 1974
18.00 Stundin okkar
f þessum þætti kemur Tóti
litli aftur við sögu, og sama
er að segja um söngfuglana
og dvergana, Bjart og Búa.
Þá dansa nokkrar stúlkur úr
Dansskðla Eddu Scheving
japanskan dans og drengir úr
júdödeild Ármanns sýna
júdð, sem er þjððarfþrðtt
Japana.
Einnig heyrum við japanskt
ævintýri um dansandi teketil
ásamt japönskum látbragðs-
leik og þýzkt ævintýri um
litla stúlku, sem villist f stðr-
um skógi.
Umsjónarmenn Sigrfður
Margrét Guðmundsdðttir og
Hermann Ragnar Stefáns-
son.
Stjðrn upptöku Kristfn Páls-
dóttir.
18.50 Skák
Stuttur, bandarfskur skák-
þáttur. '
Þýðandi og þulur Jðn Thor
Haraldsson.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Dagskrárkynning og
auglýsingar
20.35 Fiskur undir steini
Kvikmynd og umræðuþáttur.
Fyrst verður sýnd mynd, sem
Þorsteinn Jðnsson og Ólafur
Haukur Sfmonarson hafa
gert fyrir Sjðnvarpið, og er f
henni fjallað um menningar-
lff og lffsviðhorf fólks f
fslensku sjávarþorpi.
21.05 Umræður
Að myndinni lokinni hefjast
f sjönvarpssal umræður um
efni hennar.
Umræðunum stýrir dr.
Kjartan Jöhannsson, en auk
höfunda myndarinnar taka
þátt f þeim þeir Guðlaugur
Þorvaldsson, háskðlarektor,
og Magnús Bjarnfreðsson,
fulltrúi.
21.40 Akkflesarhællinn
Breskt sjönvarpsleikrit.
Höfundur Brian Clark.
Aðalhlutverk Martin Shaw.
Þýðandi Heba Júlfusdðttir.
Aðalsöguhetjan er knatt-
spyrnusnillingurinn Dave
Irvin. Hann er hátt metinn
atvinnumaður og getur veitt
sér flest, sem hugurinn girn-
ist. Hann á þð við sfn vanda-
mál að strfða. Frægðin er
honum stöðugt til ama, og
jafnframt ðttast hann, að
knattspyrnuferill sinn sé
senn á enda.
22.40 Að kvöldi dags
Séra Marteinn P. Jakobsson,
prestur við Landakotskirkju,
flytur hugvekju.
22.50 Dagskrárlok
VHNNUD4GUR
4. nðvember 1974
20.00 Fréttir
20.30 Dagskrárkynning og
auglýsingar
20.40 Onedin skipafélagið
Bresk framhaldsmynd.
5. þáttur. Hart á mðti hörðu
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
Efni 4. þáttar:
James reynir enn að finna
ódýra vörugeymslu, og loks
fréttir hann af skemmu sem
er f eigu ekkju nokkurrar.
Hann gerir tilboð f vöru-
skemmuna, en Callon hyggst
^nilla áætlun hans og býður
þvf hærra verð. James kemst
nú að þvf af tilviljun, að
skransalinn, sem ekkjan
hefur léð skemmuna til af-
nota, kaupir og selur stolna
muni. Hann hðtar að ljóstra
þessu upp, og kemst þannig
að hagstæðari kjörum en
ella. A meðan þessu fer fram
veðsetur Webster skipstjóri
hús sitt. Callon kemst yfir
skuldabréfið og tekur húsið f
sfna vörslu, og James og kona
hans verða að gera sér að
gððu að setjast að f hinni
nýfengnu vöruskemmu, sem
er vægast sagt heldur ðvist-
legur bústaður.
21.35 tþröttir
Meðal annars svipmyndir frá
fþrðttaviðburðum helgar-
innar.
Umsjðnarmaður Ómar
Ragnarsson.
22.05 t leit að Eden
Bresk fræðslumynd um forn-
leifarannsóknir f Austur-
löndum nær.
Breski fornleifafræðingur-
inn Geoffrey Bibby hefur um
margra ára skeið unnið að
rannsðknum sfnum austur
við Persaflða með aðstoð
danskra og arabiskra vfsinda-
manna. Hann telur sig nú
hafa fundið hinn týnda
aldingarð Eden, og rökstyður
kenningu sfna meðal annars
með frásögnum, sem er að
finna á rúnatöflum hinna
fornu Súmera.
Þýðandi og þulur Stefán
Jökulsson.
22.50 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDKGUR
5. nðvember 1974
20.00 Fréttir
20.30 Dagskrárkynning og
auglýsingar
20.40 Hjönaefnin
ttölsk framhaldsmynd,
byggð á samnefndri skáld-
sögu eftir Alessandro
Manzoni.
3. þáttur.
Þýðandi: Jðnatan Þðrmunds-
son.
Efni annars þáttar:
Hettumunkurinn Kristðfer
heitir Renzð og Lúcíu aðstoð
sinni, og heldur þegar til
fundar við don Rodrigö. Eftir
harða en árangurslausa orða-
sennu vfsar valdsmaðurinn
UTVARP
Magnús Magnússon
munkinum á dyr. Áður en
hann fer á brott, kemur aldr-
aður maður f þjðnustu don
Rodrigös að máli við hann og
heitir honum aðstoð sinni og
upplýsingum um fyrirætl-
anir húsbðndans.
Agnes, mððir Lúcfu, ræður
þeim Renzð til að taka hús á
klerkinum don Abbondio,
sem læst vera veikur og
hleypir engum inn til sfn.
Segir hún, að með þvf að lýsa
sig sjálf hjðn f viðurvist
AIIENIKUDbGUR
6. nóvember 1974
18.00 Björninn Jðgi
Nýr, bandarfskur teikni-
myndaflokkur.
Þýðandi Guðrún Jörunds-
dðttir.
18.20 Gluggar
Breskur fræðslumynda-
flokkur.
Þýðandi og þulur Jðn O. Ed-
wald.
18.45 Fflahirðirinn
Bresk framhaldsmynd.
Surani
Þýðandi Jðhanna Jðhanns-
dðttír.
19.10 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Dagskrárkynning og
auglýsingar
20.40 Loginn f norðri
Heimildamynd um sögu
Finnlands frá lokum fyrri
heimsstyrjaldarinnar til
vorra daga.
Myndin er gerð f sameiningu
af finnska sjönvarpinu og
BBC og inn f hana er fléttað
gömlum kvikmyndum, meðal
annars myndum úr seinni
heimsstyrjöldinni.
Þýðandi og þulur Gylfi Páis-
son.
(Jr þýzka myndaflokknum um lögregluforingjann, sem er á föstu-
dögum. Þarna hittast persönur, sem komu við sögu f morðmáli sex
árum fyrr og velta ðttaslegin fyrir sér hvað Kossitz muni nú gera,
þegar hann sleppur úr fangelsinu.
kierks og tveggja vitna sé
hjónabandið löglegt. Þessi
fyrirætlan fer þð út um
þúfur. Þjónar don Rodrfgðs
gera tilraun til að ræna
Lúcfu, en grfpa f tðmt.
Mæðgurnar og Renzð flýja
nú til klaustursins, og Kristð-
fer munkur sendir þau til
reglubræðra sinna f Monza
handan Como-vatns.
21.55 Sumar á norðurslöðum
Bresk-kanadfskur fræðslu-
myndaflokkur.
Hreindýr f Kanada
Þýðandi og þulur Óskar
Ingímarsson.
22.20 Heimshorn
Fréttaskýringaþáttur.
Umsjðnarmaður Sonja
Diego.
(Nordvision — Finnska sjón-
varpið)
21.35 Bröðurhefnd
(Run Simon Run)
Bandarfsk sjönvarpskvik-
mynd frá 1973, byggð á leik-
riti eftir Lionel E. Siegel.
Leikstjóri George McCowan.
Aðalhlutverk Burt Reynolds,
Inger Stevens og Royal Dano.
Þýðandi Kristmann Efðsson.
Aðalpersðna myndarinnar er
Indfáni, sem dæmdur hefur
verið til fangavistar fyrir að
hafa myrt brðður sinn. Hann
á þð enga sök á glæpnum, og
þegar hann er látinn laus,
einsetur hann sér að koma
fram hefndum á morðingj-
anum, eins og reglur ættar
hans kveða á um. Hann
George Sanders er sýnilega hinn dæmigerði nasisti f njðsnamyndinni, sem sýnd verður laugardaginn
2. nóvember f sjðnvarpinu.
verður ástfanginn af stúlku,
sem starfar að velferðar-
málum Indfána, og reynir
hún að telja honum hug-
hvarf.
22.50 Dagskrárlok
FOSTUDKGUR
8. nðvember 1974
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrárkynning og
auglýsingar
20.40 Eldfuglaeyjarnar
Fyrsti flokkur fræðslu-
myndaflokks um dýralff og
náttúrufar á Trinidad f Vest-
ur-Indfum og á nærliggjandi
eyjum.
Risaskjaldbakan
Þýðandi og þulur Gfsli Sigur-
karlsson.
(Nordvision — Sænska sjðn-
varplð)
21.10 Frá Listahátfð ’74
Einleikur á pfanó f
Háskölabföi 9. júnf.
Daniel Barenboim leikur
Impomtu f Ges-dúr, op. 51, og
Scherzo nr. 3 f cis-moll, op. 59
eftir Chopin.
21.30 Lögregluforinginn
Þýzkur sakamálamynda-
flokkur.
A elleftu stundu
Þýðandi Auður Gestsdðttir.
22.25 Kastljðs
Fréttaskýringaþáttur.
Umsjðnarmaður Eiður
Guðnason.
23.00 Dagskrárlok
L4UG4RD4GUR
9. nðvember 1974
16.30 Jðga til heilsu-
bðtar. Bandarfskur mynda-
flokkur með leiðsögn f jóga-
æfingum.
Þýðandi og þulur Jón O. Ed-
wald.
17.00 Enska knattspyrnan
17.55 Iþrðttir
Meðal efnis verða myndir af
amerfskum körfubolta,
keppni vikunnar (bein út-
sending) og svipmyndir frá
kappaksturskeppni.
Umsjðnarmaður Ómar
Ragnarsson.
19.15 Þingvikan
Þáttur um störf Alþingis.
Umsjðnarmenn Björn Teits-
son og Björn Þorsteinsson.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrárkynning og
auglýsingar
20.30 Læknir á lausum kili.
Breskur
gamanmyndaflokkur.
Ung og ástfangin
Þýðandi Jðn Thor Haralds-
son.
20.55 Vaka
Dagskrá um bökmenntir og
listir á Ifðandi stund.
Umsjðnarmaður Gylfi Gfsla-
son.
21.35 JulieAndrews
Breskur skemmtiþáttur, þar
sem söngkonan Julie And-
rews og fleiri flytja létt lög
og skemmtiatriði.
Þýðandi Heba Júlfusdóttir.
22.30 Játningar nasistanjðsn-
arans
(Confessions of a Nazi Spy)
Bandarfsk bfðmynd frá árinu
1939.
Leikstjðri Anatole Litvak.
Aðalhlutverk Edward G.
Robinson og George Sanders.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
Myndin gerist skömmu fyrir
sfðari heimsstyrjöldina og
lýsir viðureign bandarfskra
yfirvalda við njósnahring
þýskra nasista þar f landi.
Aðalsöguhetja myndarinnar
er nasisti, sem gengur f lió
með bandarfskum aðilum og
reynir að koma upp um sem
mest af starfsemi sinna fyrri
samherja vestan hafs.
00.05 Dagskrárlok.