Morgunblaðið - 01.11.1974, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 01.11.1974, Qupperneq 20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1974 20 an er lagt út f svo mikiS fyrirtœki f sjónvarpinu aS gera sögulegan Islenzkan þátt, að ekki skuli lögð meiri vinna F aS gera textann eins réttan og mögulegt er. Nóg er nú af vitleysunum F Fslenzkri sögu samt. Til dæmis veit höfundur og allir þeir, sem ferSast hafa og kynnzt þjóðum meS MúhameSstru, að sagan um aS GuðríSur hafi lært aS tilbiðja skurð- goð meðal Múhameðstrúarmanna hlýtur að vera alröng — I þeim trúarbrögðum er einmitt bannað að hafa F guðshúsum nokkra manns- mynd eða dýramynd og guðshús Múhameðstrúar aðeins skreytt með mynstri. Enginn mannsmynd eða dýramynd má vera f þeim trúar- brögðum. Oft er vitnað F texta F skrif Magnúsar Jónssonar prófessors um HallgrFm Pétursson, en löngu seinna hefur próf. Sigurður Nordal F sinni bók um Hallgrfm og PassFusálmana fært sterk rök fyrir þvf, að rangt sé hið veigamikla atriði þjóðsögunnar um það, að sr. HallgrFmur hafi allt F einu farið að yrkja Passfusálmana, þegar hann vissi að hann var orðinn holdsveikur. Telur Sigurður Nordal að svo hafi alls ekki getað verið. Sumir vilja trúa þvi, að Hallgrfmur hafi ekki getað ort svo heita trúar- sálma án þess að vera F slFkri sálar- nauð og þá þurft að eiga sér pfslar- vætti, eins og Kristur. En aðrir segja, að hans eigin trú hafi nægt honum, enda hitt útilokað. Um þetta segir Sigurður Nordal m.a., eftir að hafa rætt ummæli Magnúsar og það, er sr. Hallgrlmur hættir svo skyndilega við Samúelssálma árið 1656 og byrj- ar eða afræður að taka sér fyrir hendur að yrkja Passíusálma: „Sumarið 1662, árið eftiraðhann sendi Ragnheiði Brynjólfsdóttur sálmana, brann bærinn F Saurbæ. Frá næsta ári 1663, er kvæðið „Þakkargjörð fyrir afturfengna heilsu." Af þvF sést, að skáldið hefir þá nýlega legið þunga legu og um tfma búizt við dauða slnum, en telur sig nú hafa fengið fullan bata fyrir guðs miskunn (kvæðið er birt). Ekki verður séð af kvæðinu, hver þessi sjúkdómur hefur verið, en ekki væri ósennilega til getið, að hann hafi annað hvort stafað af illum aðbúnaði eftir bæjarbrunann eða verið sams konar landfarsótt, sem vitað er, að annars staðar gekk á þessu ári. En er ekki fjarstæða, að HallgrFmur færi þessum orðum um „heilbrigði og hraustleika" afturbatans, ef IFkþráin hefði sjö árum áður verið komin á það stig, að hann gerði sér grein fyrir henni? Hefði hún ekki hlotið að áger- ast talsvert á löngum tima, eftir að ótvFræð einkenni hennar voru komin F Ijós? Hitt er annað mál, að nokkru eftir að Þakkargjörð er ort hefur heilsu HallgrFms tekið alvarlega að hnigna, viðnámsþróttur hans verið minni eftir leguna, þótt honum fynd- ist batinn algjör fyrst F stað. Hann tók sér aðstoðarprest 1 667 og sagði af sér embætti 1669, þótt hann ætti þá enn fimm ár ólifuð. Sigurjón Jónsson læknir segir svo F bók sinni „Sóttarfar og sjúkdómar á islandi 1400 — 1800". að „fæstir leik- menn fái svo mikið sem grun um veikina. fyrr en einkenni hennar eru orðin talsvert greinileg" og ekki sé heldur „ætið hlaupið að þvF fyrir lækna að þekkja hana F byrjun". Henni hafi IFka á þvF stigi fyrr á tFmum oft verið ruglað saman við skyrbjúg og heimakomu. Veikin er auk þess yfirleitt hægfara og getur hagað sér svo misjafnlega, að IFtt verður vitað, eftir að fyrstu einkenn- in eru komin I Ijos, til hvers sFðar muni draga. Þótt Hallgrímur hefði svo snemma sem 1656 fengið grun eða jafnvel vissu um, að hann hefði tekið sjúkdóminn — sem kvæðið frá 1663 virðist eindregið mæla á móti, — er alls ósennilegt að hann hefði orðið annarri eins skelfingu lostinn og Magnús gerir sér F hugarlund — hvað þá að sú reynsla hefði gert honum pFslarasögu Jesú Krists hug- stæðari en fyrr." Varla finnst mér vera hægt að vita ekki af slFkum rökum svo merks manns sem Sigurðar Nordal, þegar farið er að gera þátt F sjónvarp fyrir Fslenzka áhorfendur á 300 ára ártíð sr. Hallgríms Péturssonar. Nóg er af vafasömum fullyrðingum F sögutúlk- un okkar. Þó ekki sé fullyrt það, sem minnsta kosti er vafasamt talið um veigamikil atriði F sögu okkar. Það er mikið verk að vinna slFkan texta, en slFk vinnubrögð verður samt að leggja F. En það framtak að gera þennan þátt er þakkarvert og þar var skemmtileg tilraun með nýtt snið. — E. Pá. FISKUR undir steini nefnist islenzk kvikmynd, sem frumsýnd verður á sunnudagskvöld og fjallar um menningu og Itfsviðhorf t sjávar- þorpi. Hún er gerð fyrir sjónvarpið af þeim Þorsteini Jónssyni kvik- myndagerðarmanni og Ólafi Hauki Símonarsyni og er til vitnis um að sjónvarpið er nú tekið að rækja það hlutverk sitt að styðja við bakið á íslenzkri kvikmyndagerð, eins og kveðið er á um t lögum þes, þvi að hvorki Þorsteinn né Ólafur eru fastir starfsmenn sjónvarpsins. „Þetta er mynd um möguleika fólks úti á landi til að njóta menn- ingar," sagði Þorsteinn er við spurð- um hann nánar um efni myndar- innar. „ÞvF er lýst á þann hátt, að maður úr borg kemur t Ktið sjávar- þorp. Þetta er maður, sem greini- lega er vanur einhverri menningu, eins og borgir bjóða gjarnan upp á. Hann kemur þarna og upplifir þorp- ið, leitar að fólki og einhverju, sem er að gerast Hann finnur geysilega stórt en tómt félagsheimili og kemst að þvi að það er eiginlega ekki notað fyrir annað en dansleiki handa Reykjavtkuræskunni. Fólkið er aftur á móti allt að vinna og hefur ekki tima til að gera neitt annað að þvt er virðist." Þorsteinn sagði, að hugmyndin með þessu viðfangsefni væri að vekja umræður um þessi mál — aðstöðu fólksins úti á landi til að njóta menningar — og myndin væri kannski með vilja gerð hvassyrtari en hún hefði þurft að vera. Byrjað var á myndinni tfebrúarsl. og lokið við hana á 3—4 mánuðum Hún er 30 mín. að lengd og er tekin í lit, sem auðvitað kemur sjónvarpsáhorf- endum að litlum notum enn sem komið er. Sjónvarpið greiddi allan kostnað við gerð myndarinnar, borgaði film- una og greiddi þeim Þorsteini og Ólafi kaup meðan þeir unnu að þessu verkefni — miðað við að það væri 2 mánuðir. Fiskur undir steini er önnur mynd af tveimur, sem þeir Þorsteinn og Ólafur hafa gert um menningar- neyzlu, sem þeir kalla svo, en hin myndin er um menningarneyzlu t borg og nefna þeir hana Gagn og gaman Þriðju myndina hafa þeir einnig nýlokið við að gera, en hún er önnur af tveimur myndum um fjöl- skyldur láglaunamanna. Þorsteinn sagði, að mjög skemmtilegt hefði verið að vinna að þessum verk- efnum og mátti á honum heyra, að hann teldi mikilvægum áfanga náð, er sjónvarpið væri nú farið að styðja við bakið á kvikmyndagerðarmönn- um utan sjónvarpsins með þessum hætti, enda hefur um langt skeið verið töluverður þrýstingur frá ts- lenzkum kvikmyndagerðarmönnum að koma málum stnum t þennan farveg. Á eftir myndinni verða umræður um efni hennar og stjórnar þeim dr. Kjartan Jóhannsson. Á mánudagskvöld er í sjónvarpinu athyglisverður þáttur, sem Magnús Magnússon hefur gert fyrir brezka sjónvarpið Þetta er einn þáttur I langri þáttaröð, sem nefnist „Cronicle" og fjallar um fornleifa- uppgröft. Margir kunnir brezkir sjónvarpsmenn koma þar við sögu og er Magnús Magnússon einn af þeim. Hann er sem kunnugt er tslenzkur að ætt, sonur Sigursteins og saman yfir þvt hvort hann eigi að meta meira hvttan félagsmálaleið- toga eða hina gömlu Indíánahefð að hefna fyrir órétt. Hversu góð eða slæm þessi leikrit eru, vitum við ekki. Yfirleitt er mikið um fasta þætti eða framhaldsmyndir t dagskránni, og verður ekki farið út t þá hér. Þó má benda á nýjan teiknimyndaflokk, sem er fyrir kvöldmat á miðvikudag, en hann nefnist Björninn Jogi. Einnig er rétt að vekja athygli á því að þátturinn „Yoga til heilsubótar" er aftur kominn vegna þeirra, sem vilja fá skrokkþjálfun. Nú eru þætt- irnir stðdegis á laugardögum. Þetta eru mjög skýrir þættir og auðvelt að fylgja þeim. En rödd yogans er óneitanlega mýkri og meira seiðandi en þýðandans, þegar hann laðar fólk til að reyna að gera meira en það telur sig geta á sig lagt. Laugardagskvikmyndin nefnist á ensku „Confessions of a Nazi Spy". gerð 1939 á Hitlerstímanum og er vel gerð melódrama um veikan hlekk t neti nasistaspæjaranna. Leik- ararnir eru ekki af verri endanum, Edward G. Robinson leikur hetjuna, sem kemur upp um njósnahringinn, en þessi gamli leikari frá Rúmeniu er flestum kunnur úr bandarlsku kvik- myndunum, þar sem hann túlkaði iðulega heldur óhugnanlegar per- sónur. Ekki þó þarna. George Sanders er í essinu slnu sem þýzkur meðlimur njósnahringsins, en Paul Lukas leikur lækninn sem stjórnar honum. Kvikmyndabók okkar gefur þessari mynd þrjár stjörnur og segir að hún sé góð áminning sem bendir til að hún sé vel þess virði að sjá hana. Sjónvarpið hefur aS undanförnu sýnt þrjá mjög merkilega og vel gerða þætti um orkumálin og er óhætt að segja að það sé málefni, sem allir hugsandi menn láta sig varð á þessum tlmum oltukreppu. Fjölmargir tiafa nú áhuga á að fræðast um ástand t orkumálum. Hversu lengi þeir orkugjafar endist, sem við nú höfum yfir að ráða, svo sem eins og oltan og kolin, sem skýrt var frá F fyrsta þættinum, og einnig um möguleika jarðarbúa á annarri orku ! framtFðinni svo sem kjam- orku, sem fjallað var um með kost- um og löstum F öðrum þættinum, og svo aðra orkugjafa, eins og þá, sem um var fjallað F þriðja þættin um. þ.e. jarðvarma. vatnsorku, sólar- orku, hafbylgjuorku og orku unna af heitu bergi og úr sorpi. Allt eru þetta mál, sem maður heyrir lauslega talað um og stundum einhver einn þáttur- inn þá ýktur. En F þessum brezku þáttum var um þetta fjallað af ábyrgð og mjög vel útskýrt. I fyrsta þættinum sáum við hve olían á eftir að endast stutt með sömu notkun, ekki nema fáa áratugi, og hve illa hin nauðsynlegu kol úr opnum nám- um fara með landið. í öðrum þættin- um varð Ijóst að kjarnorka til orku- gjafar hefur sFna miklu annmarka, m.a. hve erfitt er að losna við úr- gangsefnin, sem nú þarf helzt að geyma t kældum tönkum F 3000 ár á afviknum stöðum. Og svo F þriðja þættinum hve langt rannsóknum er komið á öðrum orkugjöfum og möguleikum á notkun þeirra. Ég hefi veitt þvF athygli, að þessir þættir vekja enn meiri áhuga ungs fólks en hinna eldri. enda ekki undarlegt, þar sem unga fólkið á eftir að upplifa það, að oliuorkan verði uppurin og velja þurfi annað I staðinn eða ger- breyta þvt lífi, sem nútímafólk lifir. Þáttur sjónvarpsins um sr. Hall- grtm Pétursson á sunnudagskvöld er vafalaust mest umtalaða sjónvarps- efnið frá liðinni viku, enda bregður okkur við, þegar sjónvarpið tekur sig til og býr til sjálfstæðan þátt úr góðu efni. Þetta var að mörgu leyti skemmtileg tilraun, einkum upp- hafið og sú tilhögun sem höfundur- inn, Jökull Jakobsson, hafði á, að láta leiðsögumann segja hina hefð- bundnu sögu um Hallgrím og leika tilbúna þætti á milli úr ævi hans. En Jökull hefur sagt svo frá, að hann hafi lengi verið búinn að velta fyrir sér forminu á þessum þætti, þegar hann dreymdi nótt eina að hann væri staddur á Skólavörðusttg og bærist með hópi fólks upp t Hallgrtmskirkju, — F anddyrið, þar sem myndin er og sr. Hallgrtmur þá allt i einu far- ið að tala út úr myndinni. Geta svo þeir, sem trúa á drauma lagt það út eins og þeir vilja. en aðr- ir gefið sömu skýringu og ég að þarna hafi undirmeðvitund Jökuls unnið vel að viðfangs- efnínu meðan hann svaf. En þannig byrjaði þátturinn einmitt, með fólk- inu á SkólavörðustFgnum. „hverjum Hallgrtmsklukkur glymja," 32 að tölu. Svo komum við að myndinni kunnu af sr. Hallgrtmi, en þá strax kemur F Ijós, að ekki hefur verið unnið nægilega vel að texta. Leið- sögumaður segir hana gerða af Hjalta Þorsteinssyni, samtFmamanni skáldsins, en sá góði maður mun aldrei hafa Hallgrtm séð, var vFst barn að aldri F annarri sýslu þegar Hallgrtmur dó og IFklega gert mynd- ina eftir lýsingu. Það er út af fyrir sig ágæt hugmynd og skemmtileg til- raun að fá óþekkt fólk til að koma fram F gervi þessa sögufólks. Minni um þekktar raddir og andlit úr öðrum og kannski óskyldum hlutverkum geta truflað myndina af þessum kæru sögupersónum, en það kemur aftur niður á misjöfnum leik, einkum þar sem mest á mæðir, á sr. Hall- grimi, ekki sfzt þar sem átti að sýna hinn glaðsinna og skemmtna Hall- grFm. En þetta var þess virði að reyna það. Og leikur ekki til lýta, t.d. hjá Guðrtði. Hitt þykir mér slæmt, þegar sjald- Magnússonar ræðismanns t Edin- borg, og hefur árum saman unnið á lausum samningi að þáttagerð fyrir brezka sjónvarpið eða frá þvt hann hætti blaðamennsku við The Sots- man. Magnús er mjög vinsæll sjón- varpsmaður I Bretlandi, ekki sizt um þessar mundir, þar sem hann stjórn- ar spurningaþættinum Mastermind. í sumar gerði Magnús mynd fyrir íslenzka sjónvarpið, og ferðaðist þá um landið og tók upp vegna þjóð- hátíðarársins. Verður sú mynd væntanlega sýnd áður en 1974 er úti. Þátturinn, sem spyr hvort þarna sé fundinn Edensgarður biblíunnar, fjallar um uppgröft á Bahraineyju t Arabfuflóa þar sem fornleifafræðing- ar undir stjórn ensk-danska forn- leifafræðingsins Geoffrey Bibby, telja sig hafa fundið hinn forna Edensgarð. Þarna á eyjunni telja þeir fundna hina fornu Dilmun- menningu, sem rikti löngu fyrir Krists burð. En þessir sokknu garðar gleymdust umheiminum um langt skeið og hurfu undir mold og ösku, sem þeir hafa unnið að þvt að grafa upp. En áletraðar leirtöflur, sem fundust t Mesopotamíu, höfðu sagt frá menningu ríkjanna kring um Arabluflóa, þarsemDilmun átti stóru hlutverki að gegna. Af þeim áletrunum mynduðust sagnirnar, sem gengu um þennan „Edens- garð", er síðar komst t einni útgáf- unni inn i biblluna. Það er sögnin um Dilmunland, þar sem guðirnir lifðu ! friði og sakieysi ineð villtum dýrum i upp- hafi veraldar, um forboðinn ávöxt, sköpun mannsins úr leir og um „rifjakonuna". Og Þessar nýupp- gröfnu fornleifar á Dilmun, þar sem hingað til var talið að aðeins hefðu verið grafir til forna, draga fram á dagsljósið hof og þriggja hæða hallir, sem sýnileaa eru a.m.k. 3 þúsund áragamlarog áveitumann virki Einnig styttur og nautshöfuð úr kopar, sem tengir þetta öðrum menningarsvæðum. Á þessum stað, sem Magnús heimsækir með sjón- varpsmönnum BBC, telja fornleifa- fræðingarnir að hafi staðið Edens- garður, sem sagt er frá I gamla testamentinu Og verður fróðlegt að sjá staðinn og heyra til Geoffreys Bibbys og manna hans. I vikunni eru tvö sjónvarpsleikrit. Brezka leikritið Akkilesarhællinn á sunnudag, en það fjallar um at- vinnumann í knattspyrnu og lýsir þvi hvernig afstaða hans I þessu hlutverki breytist, þar til hann gefst upp. Hitt er bandarísk sjónvarps- kvikmynd. „Run Simon Run," um Indiána, sem er að éta sig sundur Þarna er Indjáninn Simon Zuniga sem Burt Reynolds leikur F bandartsku sjónvarpskvikmyndinni á miðvikudagskvöld, og Inger Stevens, sem leikur hið sjálfsagða kvenhlutverk é móti honum. I HVAÐ EB AÐ SJA? I GLUGG MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1974 21 SÝNISHORNIÐ Anna Sigurkarlsdóttir, Háaleitisbraut 32: Sjónvarpsþátturinn um Hallgrtm Pétursson, Sálin t útlegð, fannst mér athyglisverðastur af þvt, sem sýnt hefur verið t sjónvarpinu núna. Mér fannst hann lifandi og gaman að horfa á hann. Það versta t sjónvarpinu eru aftur á móti auglýsingarnar, þegar þær koma, flýti ég mér út. Á útvarp hlusta ég lítið. Helzt þó á messur, kvöldvökur og íslenzkt mál, sem mér þykir íkemmtilegt. En leiðinlegast þykir mér að heyra háværa popmúsík og sllk læti, ef ég opna útvarp á kvöldin. Sigurjón Magnússon, Laugarásvegi 17: Þættirnir um Orkukreppuna, sem nú er verið að sýna, held ég að séu það bezta fyrir minn smekk, sem ég sá t sjónvarpinu i síðustu viku. Þeir eru fróðlegir og mikið thugunarefni fyrir alla. Fréttir finnst mér hafa versnað frá fyrstu dögum sjónvarpsins. Eitt lélegasta efnið um þessar mundir fínnst mér vera þýzki sakamálamyndaflokkurinn. Hann er grófu^fastskorðaður, leiðinlegur og hittir ekki t mark. í útvarpinu fannst mér bezt t siðustu viku leikritið Hallsteinn og Dóra eftir Einar H. Kvaran. Það var gulls Igildi og ágætlega flutt. Ég hlusta mikið á útvarp I bilum, er fljótur að slökkva, ef mér líkar ekki efnið, svo ég veit ekki hvað var lélegast. Pop-músik hlusta ég þó á áfram, en lækka bara Sé dregið úr hávaðanum, get ég vel notið þess. Friðný Steingrímsdóttir, Álfhóli 6, HúsavFk: Eg horfi nú nokkuð á sjónvarpið, en minna hlusta ég á útvarp, — alla vega á kvöldin — og ég hugsa að ég tapi á því Maður byrjar að horfa á einhverja kvikmyndina eða þáttinn, en sér svo eftir þvf og hefur þá kannski misst af einhverju góðu efni I útvarpinu. I síðustu viku sá ég ekki marga dagskrárliði. en ég fylgist með tveimur af þessum nýju framhaldsþáttum, — Onedin-skipafélaginu sem ég hugsa að gæti orðið spennandi, og ítölsku hjónaefnunum Mér leizt ágætlega á byrjunina á þeim. Annars hef ég mest gaman af innlendum samtalsþáttum t sjónvarpinu, — þegar talað er við fólk um hitt og þetta Þannig þótti mér Maður er nefndur og þættir eins og hann alveg sérlega skemmtilegir. Það sem mér líkar einna verst eru erlendu fréttirnar og erlendi fréttaskýr- ingaþátturinn Maður hefur lltinn áhuga á því sem verið hefur í gangi allan daginn t fréttunum t útvarpinu. Á útvarpið hlusta ég meira á daginn en á kvöldin. Mér hefur t.d. Ilkað alveg prýðilega dagskráin eftir hádegi á sunnudögum, eins og þegar menntamálaráðherrann okkar var dag- skrárstjóri I eina klukkustund. Þá hlusta ég oft á fimmtudagsleikritin. Mér þótti Kvaran á fimmtu- daginn var ágætur, og yfirleitt hef ég meiri ánægju af innlendu leikritunum en þeim er- lendu. Minnst hrifin verð ég að segja, að ég sé af poppmúsík unglinganna. En hún á vissulega fullan rétt á sér, og Bítlarnir hafa t.d. gert mörg falleg lög. En það er eitt sem ég vil að komi alveg skýrt fram Það er alltaf verið að kvarta yfir þvi hvað þetta og hitt sé hátt, en afnotagjöld útvarps og sjónvarps finnast mér alltof lág. Það á tvlmæla- laust að búa betur að þessu fólki sem vinnur við þessa fjölmiðla, þvl það kemur okkur sem njót- um Itka til góða Það er svo margt núna sem er orðið dýrt, sem er svo miklu minna virði en gott útvarp og sjónvarp. Þórunn Þórarinsdóttir, 17 ára, t Reykjavik svaraði: „Ég hprfi yfirleitt lltið á sjónvarp en helzt hef ég gaman af ýmsum fræðsluþáttum, t.d. dýra- llfsmyndum. í slðustu viku horfði ég þó á þáttinn um Hallgrím Pétursson, hann var fínn og mér fannst ég fræðast töluvert um manninn Ég get ekki dæmt um hvað mér þótti leiðinlegast I sjónvarpinu t síðustu viku, þvl að þá horfi ég ekki á það. í útvarpinu hlusta ég helzt á poppið en skrúfa fyrir það ef það vekur ekki áhuga minn og get þess vegna ekki dæmt um hvað var leiðinlegast þar." Margrét Jónasóttir, Hliðarstræti 5 f Bolungarvtk, sagði: „í síðustu viku horfði ég á þáttinn um Hall- grím Pétursson, sem mér fannst virkilega fróð- legur og held að mér þyki hann hvað eftirminni- legastur úr dagskrá slðustu viku. Eins horfi ég á framhaldsmyndaflokkana og finnst gaman að þeim brezka um skipafélagið, en italski þátturinn er of stutt kominn til að hægt sé að dæma um hann. Hins vegar held ég að mér þyki hvað leiðinlegastir lögregluþættirnir tveir á föstudög- um. Ég hlusta yfirleitt aldrei á útvarp á kvöldin. Maður hlustar fram yfir fréttir en eftir það er eins og maður sé búin að gleyma útvarpinu. Þó hlustaði ég á erindi Skúla á Ljótunnarstöðum I Deginum og veginum og hafði gaman af, en á daginn hlustar maður helzt á múslkina. Ég get ómögulega dæmt um hvað leiðinlegast var I útvarpinu, maður skrúfar einfaldlega fyrir það." Stefðn Jónsson. I GLEFS Ætti ég að svara spurning- unni, sem lögð er fyrir les- endur f sýnishorninu hér á sfðunni, um hvað hefði verið bezta efnið útvarpinu sfðast- liðna viku, kemur mér fyrst í hug sagan af honum Hjalta litla. Það er frábært efni — fyrir börn á öllum aldri, þó þessi sögulestur sé mest ætl- aður yngra fólkinu. Bæði er textinn afbragð og flutningur- inn á honum f sérflokki. Þetta er þriðja framhaldssagan um Hjalta, eftir Stefán Jónsson, sem Gfsli Halldórsson leikari les f útvarpið. Sfðasta sagan er að byrja nú, Hjalti kemur heim, en hana samdi Stefán árið 1951. E.t.v. er atburðarásin ekki svo sérlega spennandi í sögunum um drenginn Hjalta, sem fer í sveit og kemur heim, en persónulýs- ingar og umhverf islýsingar eru skýrar og frásögnin fsmeygileg — og þvf nær lesarinn, Gfsli Halldórsson, einstaklega vel. Þarna gerist það, sem ekki kemur oft fyrir, að fullorðnir geta hlustað sér til ánægju með börnunum — og það tækifæri ættu foreldrar að grfpa. Slíkur tengiliður er ekki á boðstólum á hverjum degi. Fréttir eru það efni, sem ég hlusta mest á f útvarpi. En eitt angrar mig stundum. Mér finnst fréttasemjendur ekki muna nægilega vel eftir þvf, að þetta efni er lesið og ber mjög hratt fyrir eyru hlustenda. Slfkar fréttir þarf að semja öðru vfsi en fréttir til prent- unar, þar sem hægt er að að- gæta aftur, hafi maður misst af eirhverju, svo sem eins og um hvaða land er verið að ræða, hvaða félag, hvaða fyrirbrigði o.s.frv. Sé þess aðeins getið einu sinni f upphafi útvarps- fréttar og sfðan haldið áfram að tönnlast á orðum eins og fyrir- tækið, stofnunin, staðurinn borgin o.s.frv., er hætt við að sá, sem missir af hinu eina sanna lykilorði f upphafi, geti aldrei áttað sig á um hvað málið snýst. Þetta ætti að vera fyrsta boðorð þeirra, sem byrja að skrifa útvarpsfréttir — og það kostar enga fyrirhöfn, aðeins svolitla athugun. — E.Pá. I HlfAÐ ER AÐ HEYRA? Tveir kunnir og þjálfaðir útvarps- menn byrja með nýja þætti I næstu viku, Jónas Jónasson með spurn- ingaþáttinn „Þekkirðu landið?" á sunnudagskvöld og Páll Heiðar Jónsson með sinn fyrsta vetrarþátt úr útvarpssal á föstudagskvöld. Má búast við að þessir þættir verði bæði til góðrar afþre^engar og fróð- leiks. Þetta er I fjórða skiptið, sem Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þáttum, tvisvar var hann með þátt- inn „Veiztu svarið?" og er þessi þáttur nokkuð svipaður, nema hvað nú er viðfangsefnið lönd og þýðir. Tveir keppa I hverjum þætti og held- ur sá áfram, sem sigrar. ( fyrsta þættinum verða Alda Snæhólm Einarsson listmálari og Óskar A. Glslason skipamiðlari. Stjórnandi leggur fram lista með 5 löndum og fær sá keppenda, sem dregur það í hlutkesti, að velja sér land, en meðal landanna er ávallt (sland. Hinn verður svo að svara spurningum um það land sem hann kýs sér úr hópi hinna fjögurra. Báðir svara 10 spurningum um hvort land. Ólafur Hansson velur spurníngarnar og er dómari, eins og svo oft áður. En þátturinn stendur í 'h tlma í hvert skipti á sunnudagskvöldum. — Aðalatriðið er að rifja upp nöfn á ýmsum stöðum I ýmsum löndum og hafa skemmtun af, sagði stjórnand- inn, er hann var spurður um þáttinn. Þáttur Páls Heiðars, sem verður einu sinni t mánuði, er með nokkuð öðru sniði en fyrri útvarpsþættir. Ætlunin er að reyna þá útvarps- tækni, sem fyrir hendi er, að þv! er Páll Heiðar útskýrði fyrir okkur. Þar verður blandað saman unnum atrið- um, sem tilbúin eru fyrirfram, og eiga þau að verða hvati I umræðum, er fara fram t útvarpssal, þar sem hópi fólks er boðið að koma og ræða málið I beinni útsendingu. En jafn- framt verður salurinn i sambandi við fólk utan staðar, á óbeinni Itnu, ef svo má orða það. Fólk getur hringt og komið á framfæri spurningum og ef þær falla að efninu, þá er þeim komið á framfæri og þær ræddar t þættinum. Þannig hyggst Páll Heiðar taka fyrir I hverjum þætti efni, sem er ofarlega á baugi hverju sinni og fjalla um það á staðnum. Til Pðll HeiSar með þátt úr útvarps- sal. Jónas með „Þekkirðu landið?" I I I dæmis fer hann út á land til að afla I undirbúna efnisins og er nýkominn | úr sltkri ferð fyrir þáttinn um Vest- • firði og Austfirði. Fyrsti þátturinn, á föstudaginn t | næstu viku, fjallar um þjóðarbúið og • ástand þess. Reynt verður að gera grein fyrir því hvernig sá búskapur stendur og fá þá, sem ábyrð bera á t þvt, til að koma og ræða málið, að því er Páll tjáði okkur. Og verður forvitnilegt að sjá þessa nýlundu. Við grtpum niður á athyglis- verðum stöðum F dagskránni t vik- unni. Á miðvikudagskvöld segir ■ Matthias Johannessen skáld og rit- * stjóri frá Gunnlaugi Scheving list- | málara, sém var mikill vinur hans, ■ en bók sem Matthías hefur skrifað • um Gunnlaug, er væntanleg á mark- | aðinn frá útgáfu Helgafells nú fyrir • jólin. Á fimmtudagskvöld verður flutt enn eitt leikrit úr íslenzkri leiklistar- . sögu og er komið að Skálholti, sem I Guðmundur Kamban skrífaði á ár- | unum 1930—35 um sögulegt efni . frá 17. öld, um Brynjólf biskup ■ Sveinsson I Skálholti og fjölskyldu hans, ástarmál og hrösun Ragn- heiðar dóttur hans, dauða hennar og I afdrif biskups, og er sú saga kunnari | en frá þurfi að segja. Upptakan á . leikritinu, sem flutt er, er frá 1955, I geymd á böndum. Þá var liðin sú tíð, að efni væri tekið upp á plötur, sem þó er enn afritað af á bönd, og einnig tlmi segulþráðanna sem þá tóku við i 2—3 ár og brúuðu bilið ■ yfirá böndin En segulþráðurinn var • leiðinda áhald, segir Þorsteinn Ö Stephensen leiklistarráðunautur út- • varpsins, sem stjórnar þessum leik- • ritaflutningi af gömlum og nýjum | leikritum. Skálholt var góð upptaka ■ og leikarar afbragð, Ragnheiði leikur Herdís Þorvaldsdóttir, Arndís Björnsdóttir lék Helgu I Bræðra- . tungu og Þorsteinn Ö. Stephensen • Brynjólf biskup. Lárus Pálsson stjórnaði. Þessi flutningur útvarps- • ins á Islenzkum leikritum á hátiðar- I ári fpllur sýnilega I góðan jarðveg. TÓNHORNIÐ Á morgun, laugardag, flytur útvarp- ið sérstakan þátt t tilefni sextugs afmælis dr. Hallgrlms Helgasonar tón- skálds. Auk þess sem Atli Heimir Sveinsson, formaður Tónskáldafélags- ins, talar um Hallgrim, verða flutt eftir hann tónverk, nær öll í frumflutningi hér á landi. Hallgrimur hefur dvalið I Kanada og kennt við háskólann t Saskatchewan, en er nú fluttur aftur heim til íslands og hefur nýlega verið veitt dosents- embætti við Háskóla íslands t sálma- og messusöngfræði, sem dr Rábert A. Ottósson kenndi áður. Það var einmitt fyrir pöntun frá háskólanum í Saskachewan að hann samdi fiðlu- konsertinn nr. 2, sem fluttur verður t útvarpið nú. Hann var fyrst fluttur við háskólann og t CBC útvarpinu t Kanada. Hinn kunni fiðluleikari Har- vard Brown, sem var konsertmeistari Lundúnasinfóniuhljómsveitarinnar áð- ur en hann fluttist til Kanada, lék verkið með píanóundirleik höfundar. Það var tekið upp I Kanada. Og verður sú upptaka nú frumflutt á íslandi á morgun. En þennan fiðlukonsert kveðst dr. Hallgrlmur hafa samið í minningu Jón Leifs, sem þá var nýlát- inn. Þeir höfðu unnið mikið saman, áður fyrr,voru m.a. stofnendur Stefs. Þá mun Ólafur Þ. Jónsson syngja lög eftir Hallgrlm, sem flest eru nú frumflutt hér. Þau samdi Hallgrímur í Sviss um 1950. Það eru m.a, Vetrar- sólhvörf eftir Einar Benediktsson, Smalastúlkan eftir Matthias Jochums son, Njóla eftir Björn Gunnlaugsson, Vitaslagur eftir 1 8. aldar skáldið Þorlák Þórarinsson, Nú afhjúpast Ijósin og Martuvtsa eftir Jón Helgason. Verður gaman að heyra þessi Ijóð sungið með nýjum lögum dr. Hallgríms Á þriðjudaginn I næstu viku byrjar Jón Ásgeirsson tónskáld Tónlistarþátt I útvarpinu, sem verður I vetur. Jón var fyrir einum 8 árum kunnur útvarps- hlustenum fyrir þjóðlagaþátt, sem varð mjög vinsæll. Hann hóaði saman nokkrum félögum í svokallaðan Krummakór, nafnið dregið af því að þeir sungu alltaf „Krummi krunkar úti". Þarna gróf Jón upp og kynnti ýmis af þjóðlögum Bjarna Þorsteins- sonar, sem upp úr þessu var farið að syngja viðar, svo sem t skólum. Og var þar góð kynning. ! tónlistarþáttum stnum I vetur hyggst Jón taka fyrir hvað eina, sem er að gerast í músiklifinu hér á landi og ef tslenzkir tónlistarmenn koma við sögu erlendis. Núna er til dæmis nýafstaðið norrænt tónlistarmót í Kaupmanna- höfn, þar sem flutt voru verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Jónas Tómasson, Hafliða Hallgrimsson og Jón Ásgeirs- son og hafa þessi verk verið eða verða flutt I útvarpi á Norðurlöndum Tek- ur Jón þetta fyrir I þættinum á þriðju- dag Ltklega hefur þó hvorki viðtal við sjálfan sig og hætt við að ekki verði sagt frá þvl að hans verk, sem danskur barnakór söng í tilheyrandi búningum var flutt með beinni útsendingu I danska sjónvarpinu. Að beiðni um verk fyrir barnakór samdi Jón verk við fyrsta hluta úr Óljóðum Jóhannesar úr Kötlum og var það flutt af drengjakór danska útvarpsins. Ætti (slenzka sjón- varpið að tryggja sér þessa útsend- ingu, ef unnt er. Auk kynningar á tónlistarmótinu t Höfn, hyggst Jón kynna nýstofnaðan kammermúsik- klúbb t Reykjavlk og þá e.t.v. með múslkflutningi. í sjónvarpinu verður á föstudag I næstu viku ánægjulegur þáttur fyrir tónlistarunnendur. Þá leikur Daniel Barenboim verk eftir Chopin á píanó og var það tekið upp á tónleikum t Háskólablói á listahátið I sumar. Daniel Barenboim er íslendingum vel kunnur Hann stjórnaði Sinfóníuhljómsveit (s- lands á listahátlðinni 1970, og hélt þá hljómleika með konu sinni celloleikar- anum Jaqueline du Pré við mikla hrifn- ingu. í sumar ætlaði hann llka að stjórna sinfóniuhljómsveitinni, en þar sem kona hans, Jaqueline du Pré, þjáist af lömunarsjúkdómi og var mjög veik, vildi hann ekki vera of lengi að heiman og kom aðeins og lék á pianó á þessum tónleikum verk eftir Chopin. Barenboim er heimsþekktur pianóleik- ari. Hann var undrabarn og hefur slðan átt sér óslitinn frægðarferil sem þroskaður listamaður, leikur með heimsþekktum hljómsveitum um allan heim og hljómplötur hans dáðar. Dr. Hallgrfmur Helgason. Jún Asgeirsson. Daniel Barenboim.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.