Morgunblaðið - 01.11.1974, Síða 26

Morgunblaðið - 01.11.1974, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1974 Bifreiðastjóri með meirapróf óskast til aksturs olíubif- reiðar. O/íustöðin í Hafnarfirði h. f. Upplýsingar í síma 5005 7 milli kl. 5 og 6. Klinikdama óskast á tannlæknastofu í miðbænum fyrri hluta dags. Þarf að geta byrjað strax. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: 5365. Atvinna óskast Ungur maður óskar eftir atvinnu. Er van- ur útskeyrslu og lagerstörfum. Margl kemur til greina. Upplýsingar í síma 84984. Maður óskast til skrifstofustarfa nú þegar. Reynsla í vélabókhaldi æskileg. Vinna hálfan dag- inn kemur til greina. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir mið- vikudagskvöld merkt: 5366. Verkamenn — rafsuðumenn nokkra lagtæka verkamenn og rafsuðu- menn vantar strax til starfa í verksmiðju okkar. Góð laun. Mikil vinna. Runtalo fnar h.f., Síðumúla 27, sími 84244. Frá Strætisvögnum Reykjavíkur Óskum að ráða fastan starfsmenn til kvöldþjónustu í Þvottastöð. Réttindi til aksturs strætisvagna skilyrði. Upplýsingar gefur Haraldur Þórðarson á verkstæði SVF á Kirkjusandi kl. 1300 — 1400. Sími 32024 Járniðnaðarmenn og nemar óskast sem fyrst Hlutafélagið Hamar Tryggvagötu — Borgartúni Sími 22 123 Hótel Loftleiðir óskar eftir að ráða bað- og sundlaugavörð sem fyrst. Æskilegt að viðkomandi kunni nudd. Uppl. hjá starfsmannahaldi Flug- leiða eða aðstoðarhótelstjóra. Stúlka vön vélritun óskast nú þegar. Þarf að hafa góða enskukunnáttu og geta unnið sjálf- stætt. Hálfs dags vinna kemur til greina. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 4. nóv. merkt: „Áreiðanleg 7560". Sjómenn Beitingamann vantar á m.b. Tungufell frá Tálknafirði, sem stundar landróðra. Ennfremur vantar II. vélstjóra á m.b. Tálknfirðing, sem stundar landróðra með línu. Upplýsingar í síma 94-251 8 og 94-2521 eftir skrifstofutíma. Vélritun Get tekið að mér ýmiss konar vélritun í heimavinnu góð rafmangsritvél. Upplýs- ingar í síma 85019. Husbyggjendur Trésmíðameistari getur bætt við sig verk- efnum. Upplýsingar í síma 81746 eftir kl. 18. Blikksmíði Viljum ráða eftirtalda menn til starfa, blikksmiði, járniðnaðarmenn, menn vana járniðnaði, aðstoðarmenn. BHkk og stá/ h. f., Dugguvogi 23, Reykjavík, sími 36641, 38375. Störf í götunarstofu Eftirtaldar stöður eru lausar í götunarstofu vorri: 1. VERKSTJÓRI. Starfsreynsla við götun og stjórnun æskileg. 2. FL0KKSTJÓRI. Starfsreynsla við göt- un æskileg. GÖTUNARSTÚLKA. Starfsreynsla æskileg. Upplýsinyar veittar á skrifstofu vorri að Háaleitisbraut 9, sími 86144. SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS 0G REYKJA VÍKURBORGAR Ungur stúdent óskar eftir vel launuðu starfi strax. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. f. 6. nóv. merkt: 5370. Blikksmíðavélar. Óskum eftir að kaupa blikksmíðavélar, beygivél, klippur, falsvél og fl. Uppl. í síma 20955. Matreiðslumaður óskast Upplýsingar næstu daga Veitingahúsið Kokkurinn h.f., Reykjavíkurveg 68, Hafnarfirði. 21 árs stúlka óskar eftir Atvinnu nú þegar. Hefur verslunardeildar-, gagn- fræðapróf- og náttúrufræðideildar- stúdentspróf. Tilboð merkt: 5371 sendist Morgunblað- inu sem fyrst. Atvinna Okkur vantar mann í plastframleiðslu- deild. Mötuneyti á staðnum. Vaktavinna. Upplýsingar gefur verkstjóri, ekki í síma. Hampiðjan h. f., Stakkho/ti 4. Óskum að ráða starfsmann til starfa við timburafgreiðslu okkar að Skeifunni 8. Uppplýsingar hjá: Ásbjörn Ólafsson h. f., Borgartúni 33, sími 24440. Barnavinafélagið Sumargjöf óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Félagsráðgjafa. 2. Fulltrúa. 3. Forstöðukonu að nýju dagheimili við Armúla. Upplýsingar veitir framkvæmdastjórinn í síma 27277. Umsóknir um störf þessi þurfa að berast skrifstofu Sumargjafar, Fornhaga 8, fyrir 1 1. nóvember. Barnavinafélagið Sumargjöf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.