Morgunblaðið - 01.11.1974, Qupperneq 29
29
. :----------i-i-i-- .... 1 i-ímimmm
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1974
Jólabækurnar:
Helmingi færri titlar frá
Máli og menningu en í fyrra
MBL. sneri sér til Sigfúsar Daða-
sonar útgáfustjóra Máls og menn-
ingar og fékk hjá honum yfirlit
yfir þær bækur sem forlagið
hefur gefið út á þessu ári og mun
gefa úr fyrir jólin. Kemur þar
m.a. fram, að forlagið mun á
þessu ári gefa út nær helmingi
færri titla en f fyrra. Yfirlit Sig-
fúsar fer hér á eftir:
Ut eru komin V. og Vi. bindi af
Ljóðasafni Jóhannesar úr Kötl-
um, og eru þar með komin út á ný
öll ljóð skáldsins fram til 1953. I
þessum tveimur bindum eru bæk-
urnar Sól tér sortna, Sóleyjar-
kvæði, Annarlegar tungur og Hlið
hins himneska friðar.
Bréf til Láru eftir Þórberg
Þórðarson er komið út í 6. útgáfu,
en auk þess eru í bókinni flest
þau „opnu bréf“ sem höf-
undurinn ritaði á fyrstu árunum
eftir birtingu Bréfsins, svo og
Bréf til Kristins E. Andréssonar
frá 1950, þar sem greint er
nokkuð frá sköpunarsögu Bréfs
til Láru. Þess má geta að með
þessari útgáfu mun Bréf til Láru
hafa verið prentað samtals í
15.000 eintökum, en á þessu ári er
fimmtíu ára afmæli þessarar
frægu bókar.
Gosið á Heimaey er ein helzta
bók Heimskringlu á þessu ári. 1
þeirri bók lýsir Þorleifur Einars-
son jarðfræðingur gangi og
áhrifum gossins á Heimaey, en
bókin er prýdd ljósmyndum,
svart-hvitum og í litum, eftir
ýmsa ljósmyndara. íslenzk útgáfa
bókarinnar kom út í janúar þegar
ár var liðið frá upphafi gossins,
en síðan eru komnar út þrjár út-
gáfur á erlendum málum: norsk,
þýzk og ensk.
Fagrar heyrði ég raddirnar,
safn þjóðkvæða og stefja í útgáfu
SEX bækur munu koma út f haust
á vegum Ægisútgáfunnar, en það
eru ekki eins margar bækur og
áður.
Guðmundur Jakobsson, for-
stjóri útgáfunnar, sagði f gær, að
fyrst mætti nefna „Stolt landans"
eftir Pál Hallbjörnsson. Fjallar
þessi bók um Miðjarðarhafsferð
með Gullfossi. Þá kemur út stór
og mikil bók eftir Helga Benónýs-
son og nefnist hún „40 ár í
Eyjurn".
Af erlendum bókum má nefna
- Launajöfnuður
Framhald af bls. 14
að valda hækkun á þessum hluta
vaktaálagsins.
Ákvæðisvinna
Ákvæðisvinnufólk getur átt rétt
á launajöfnunarbótum þó að það
hafi meira en 53.500 kr. í kaup á
mánuði fyrir dagvinnu. 1 reglu-
gerðinni er aukið vinnuálag
ákvæðisvinnufólks metið þannig,
að hver klukkustund, sem unnin
er i ákvæðisvinnu, er metin sem
1,2 klst. Þetta má skýra með eftir-
farandi dæmi:
Maður, sem fær 60.000 kr. í
mánaðarlaun miðað við 40 dag-
vinnustundir á viku, fær ekki
launajöfnunarbætur. Ef hann
hefði unnið i ákvæðisvinnu yrði
vinna hans talin jafngilda 48
stundum (40x1,2). Til þess að
finna hver viðmiðunarlaun
ákvæðisvinnumannsins hefðu
orðið samkvæmt þessu er deilt í
laun hans með 1,2 og verður út-
koman þá kr. 50.000 (60.000:1,2).
Launajöfnunarbæturnar miðast
við þá tölu og yrðu því kr. 3.500 í
þessu tilviki.
Einars Ólafs Sveinssonar
prófessors, kom fyrst út árið 1942
og seldist þá upp á nokkrum
mánuðum, enda er þessi útgáfa
prófessors EinarsÓlafs gerðaf
mikilli smekkvísi og nærfærni.
Hún kemur nú út innan nokkurra
vikna i annarri útgáfu, lítið eitt
aukinni.
Stærsta bókin sem Mál og
menning — Heimskringla gefa út
á þessu ári er Skúli Thoroddsen,
siðara bindi, eftir Jón Guðnason
sagnfræðing. Fyrra bindið kom út
1968, en i verkinu eru ævi og
athafnir Skúla raktar til enda-
dægurs hans. Er bókin bæði
skemmtileg og spennandi og
veitir góða innsýn f Islands sögu
aldamótaáranna og fyrstu áratuga
þessarar aldar.
Tvær pappírskiljur koma út á
LISTAMANNASAMBANDIÐ i
Bergen hefur ákveðið að gangast
fyrir sérstakri hátíð nú um helg-
ina, sem helguð verður 1100 ára
landnámi Islands.
Að kvöldi 2. nóvember verður
listakvöld I Hákonarhöllinni. Þar
verða margir boðsgestir og reikn-
að er með, að Agnar Klemens
Jónsson, sendiherra, og frú verði
viðstödd. Við þetta tækifæri verð-
ur borinn fram íslenzkur matur.
Þá mun islenzkt ljóðskáld lesa
upp og Kristinn Hallsson,
óperusöngvari syngja.
Til stóð, að á sunnudaginn yrði
þriðja bindi bókaflokksins. Af-
burðamenn og örlagavaldar. Þess-
ar bækur fjalla um ýmis stór-
menni sögunnar. „Heitur stormur
f Norðursjó“ er sjómannabók,
sem fjallar um óveður, slys og
björgunarafrek f Norðursjónum.
Þá kemur út bókin „Á valdi ástar-
innar“ eftir Denis Roberts, enn-
fremur bókin „Gestapo" eftir
hinn vinsæla höfund Sven Ilassel.
Þá mun Ægisútgáfan láta endur-
prenta Stóru draumaráðninga-
bókina.
Launajöfnunarbætur á greiðslu
(uppgjör) fyrir ákvæðisvinnu
koma ekki til greina nema vinnu-
tímaskýrslur liggi til gundvallar,
samþykktar af verkkaupa eða um-
boðsmanni hans. Launajöfnunar-
bætur skal aldrei taka inn í reikni
tölur ákvæðisverka eða kauptaxta
ákvæðisvinnufólks. Launajöfn-
unarbætur koma því ekki ofan á
ákvæðisvinnuálag eða bónusálag.
Reglur þessar gilda einnig um
bónusvinnu. Ef mið er tekið af
manni, sem vinnur samkvæmt al-
mennum fisktaxta og hefur kr.
207,60 á klukkustund í dagvinnu,
má hann fá allt að kr. 138,60 á
klst. í bónus álag, án þess að rétt-
ur hans til launajöfnunarbóta
skerðist. Þegar ekki er um að
ræða bónus- eða ákvæðisvinnu
miðast launajöfnunarbætur eins
og að framan getur við kr. 288,50
á klukkustund.
Kauptrygging sjómanna
Á kauptryggingu sjómanna á
fiskiskipum' skal greiða launa-
jöfnunarbætur eins og á almenn
laun. Þó þannig, að hækka skal
launamörkin kr. 50.000 og 53.500
um 35%. Greiðast því launjöfn-
unarbætur að fjárhæð 4.725 kr. á
þessu ári. Er hin fyrri Listin að
elska eftir Erich Fromm, en hin
síðari Upphaf siðmenningar eftir
Harald Jóhannsson.
Antígóna Sófóklesar kemur út
fyrir jólin. Þýðinguna gerði Helgi
Hálfdanarson, en Friðrik Þórðar-
son háskólakennari í Ósló skrifar
inngang.
Vistkreppa eða náttúruvernd
eftir Hjörleif Guttormsson lif-
fræðing kom út snemma ársins,
fróðleg bók um eina helztu sam-
vizkuspurningu mannkynsins á
þessum tímum.
Tvær eða þrjár bækur í viðbót
kunna enn að koma út fyrir
áramót, þ.á m. barnabækur, en að
titlafjölda verður útgáfa Máls og
menningar — Heimskringla varla
nema rúmur helmingur þess sem
gefið var út á árinu 1973.
haldin sölusýning á islenzkri
grafík, en af því gat ekki orðið. I
stað þess verða sýnd um það bil 40
fslenzk málverk, sem Listasafn Is-
lands hefur lánað.
Selmu Jónsdóttur, fortöðu-
manni Listasafns Islands, hefur
verið boðið á hátíðina og mun hún
halda fyrirlestur um íslenzka list,
ennfremur heldur hún fyrirlestur
í háskólanum i Bergen, sem fjall-
ar um handritalýsingar á 12., 13.
og 14. öld.
Halldór
Halldórsson
fær 200 þús.
kr. rannsókn
arstyrk
HALLDÚR Halldórsson prófessor
hefur fengið 200 þús. kr. rann-
sóknarstyrk frá sjónum Norð-
mannsgj öf.
Halldór hlýtur þennan rann-
sóknarstyrk sem viðurkenningu
fyrir störf að fslenzkri málrækt
um þriggja áratuga skeið og til
áframhaldandi rannsókna á fs-
lenzkum orðaforða.
kauptryggingu, sem er lægri en
kr. 67.500, en kauptrygging á bil-
inu kr. 67.500 til kr. 72.225 verður
að viðbættum launajöfnunarbót-
um kr. 72.225.
Þegar um er að ræða sjómenn á
togurum yfir 500 brúttórúmlestir
á að umreikna mánaðarlaunin
með þvf að deila i heildar-
mánaðarkaupið með 1,8. Ef
mánaðarlaun þannig umreiknuð
eru lægri en 50.000 skal bæta við
launajöfnunarbótum að upphæð
kr. 3.500. Ef um er að ræða far-
menn er kaupið umreiknað með
því að deila 1,1 í mánaðarkaupið
að viðbættum álögum. Ef
mánaðarlaun þannig eru kr.
50.000 eða lægri bætast við þau
kr. 3.500 í launjöfnunarbætur.
1100 ára afmælisins
minnzt í Bergen
6 bækur frá
Ægisútgáfunní
Keflavík
Verzlunar- og íbúðarhús til sölu við Hafnargötu,
Keflavík.
Grunnflötur 140 fm auk þess byggingarað-
staða fyrir 1 60 fm samhliða byggingu.
SKIPA & FASTEIGNA-
MARKADURINN
Adalstræti 9 Midb*jarmarkadinum
simi 17215 heimasimi 82457
Nýjar frábærar
L.P. plötur
David Bowie
King Crimson
Jethro Tull
Santana
Van Morrison
Gong
Fog Hat
Mike Mcgear
Todd Rundgren
Montrose
Three Degrees
Carole King
Eric Clapton
Rod Stewart
John Lennon
Leonard Collen
David Live
Red. *
WarChild.
Barboletta.
Veedon Fleece.
You
Rock'n Roll Outlaws
macgear
Utopia
Paper Money
Three Degrees
Warp Around Joy
461 Ocean Blv.
Smiler
Walls & Bridges.
New skin for the old
ceremony
Good old boys.
Wedding Album
Back Home again
iFear
Hargest Ridge
Soundtrack
Soundtrack
Greatest Hits.
Heros are Hard to
Find °
Greatest Hits
Endless Sumrher '
Rió
Uppteknir
Upphafið
Randy Newman
Cheech & Chong
John Denver
John Cale
Mike Oldfield
The Sting
American Graffiti
Neil Diamond
Fleetwood Mac
Alice Cooper
Beach Boys
Ríó tríó
Pelican
Þokkabót
KARNABÆR
H Ijómdeild.
Laugavegi 66.
Austurstræti 22